KSÍ og kvennaboltinn Árni Guðmundsson skrifar 12. apríl 2025 19:00 Stundum á maður varla orð. Ung kona með víðtæka og góða reynslu í kvennaboltanum. Þrátt fyrir ungan aldur þá er hún hokin af reynslu, bæði sem iðkandi og ekki síður sem sjálfboðaliði árum saman. Hún hefur gengið í öll þau fjölmörgu verk sem þarf að inna af hendi í kringum kvennaboltann til þess að allt gangi upp. Leggur svo sannarlega sitt af mörkum. Hún gjör þekkir málefnið og veiti sem er að það er margt sem má bæta. Hún fer í það metnaðarfullar verk að skrifa handbók „Fjölgum áhorfendum – Upplifunarbók“ sem snýst um það hvernig má fjölga áhorfendum í kvennaboltanum. Bók sem byggist ekki bara á reynslu höfundar heldur er hér á ferðinni handbók sem stenst bæði fag- og fræðileg viðmið. Markmið handbókarinnar er að stuðla að aukinni þátttöku og bættu umhverfi á knattspyrnuleikjum kvenna og þar með að fjölga áhorfendum. Með því að efla upplifun áhorfenda er vonast til að skapa meiri stemningu og áhuga á kvennaknattspyrnu á hérlendis. Handbókin er hagnýtur leiðarvísir fyrir íþróttafélög, skipuleggjendur og aðra hagsmunaaðila sem vilja bæta upplifun áhorfenda á leikjum og auka sýnileika kvennafótbolta. Handbókin byggist á fræðilegum bakgrunni og miðar að því að bæta umgjörð leiksins, markaðssetningu og upplifun á vellinum. Í handbókinni er lögð áhersla á að greina og skilgreina þá þætti sem geta haft áhrif á aðsókn, svo sem markaðssetningu, stemningu á leikdegi, tónlist, aðgengi og samfélagstengsl. Sá sem þetta ritar gegndi um margra ára skeið ýmsum störfum innan kvennaboltans hjá FH og mikið hefði þá verið gott að hafa bók af þessu toga við hendina. Mér er tjáð að KSÍ sjái sér ekki fært að styrkja útgáfu á þessari frábæru handbók, eftir Guðbjörgu Ýr Hilmarsdóttur verðandi tómstunda- og félagsmálafræðing, um nokkra 10 þúsund kalla, sem er alveg stór furðulegt. Upphæð sem er bara brota brot af þeirri vinnu og kostnaði sem höfundur hefur lagt á sig og staðið undir. Að grípa ekki tækifærið og stökkva til þegar að svona bók rekur á fjörur KSÍ er ekki boðlegt. Þetta er bók sem öll knattspyrnufélög í landinu ættu að eiga. Ef KSÍ getur ekki styrkt svona verkefni þá er mitt ráð að fækka snittum og hætta vínveitingum á VIP svæði sambandsins og láta þá þúsund kalla sem þar sparast renna til útgáfunnar á þessari metnaðarfullu handbók og eða sambærilegar verkefna í framtíðinni. KSÍ og kvennaknattspyrnan, þar er svo sannarlega verulegt rými til framfara. Höfundur er félagsuppeldisfræðingur. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein KSÍ Árni Guðmundsson Mest lesið „Múslimahjörðin“ að taka yfir Ísland? Árni Þór Þórsson Skoðun Sjálfstæðisflokkurinn yfirgefur okkur Lárus Bl. Sigurðsson Skoðun Manst þú eftir hverfinu þínu? Pétur Marteinsson Skoðun Styttum nám lækna Haraldur F. Gíslason Skoðun Halldór 10.01.2026 Halldór Íslenskan í andarslitrunum Steingrímur Jónsson Skoðun Þegar samhengi breytist – og orðræðan með Bogi Ragnarsson Skoðun Málið of stórt fyrir þjóðina Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Að óttast að það verði sem orðið er Helga Þórólfsdóttir Skoðun Bókun 35: Þegar Alþingi missir síðasta orðið Júlíus Valsson Skoðun Skoðun Skoðun Þegar samhengi breytist – og orðræðan með Bogi Ragnarsson skrifar Skoðun Íþróttaskuld Kristinn Albertsson skrifar Skoðun Traust: Hinn ósýnilegi hornsteinn íslenskrar heilbrigðisþjónustu Jón Magnús Kristjánsson skrifar Skoðun Að vera vakandi karlmaður Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Mýtuvaxtarverkin - inngangskúrs í loftslagsafneitun Sveinn Atli Gunnarsson skrifar Skoðun Af hverju efast fólk enn – þegar loftslagsvísindin eru skýr? Eyþór Eðvarðsson skrifar Skoðun Reykjavík má ekki bregðast eldri borgurum Gunnar Einarsson skrifar Skoðun Að elska nóg til að sleppa takinu Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Ábyrgð og aðgerðir – fyrsta ár Flokks fólksins í meirihluta borgarstjórnar Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Ný kynslóð Björg Magnúsdóttir skrifar Skoðun Manst þú eftir hverfinu þínu? Pétur Marteinsson skrifar Skoðun Málið of stórt fyrir þjóðina Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Sjálfstæðisflokkurinn yfirgefur okkur Lárus Bl. Sigurðsson skrifar Skoðun Bókun 35: Þegar Alþingi missir síðasta orðið Júlíus Valsson skrifar Skoðun „Múslimahjörðin“ að taka yfir Ísland? Árni Þór Þórsson skrifar Skoðun Ahhh! Þess vegna vill Trump eignast Grænland! Ágúst Kvaran skrifar Skoðun 35% aukning í millilandaflugi um Akureyrarflugvöll Ásthildur Sturludóttir skrifar Skoðun Við erum hjartað í boltanum Ásgeir Sveinsson skrifar Skoðun Áramótaheit sem endast Sigrún Þóra Sveinsdóttir skrifar Skoðun Vernd hvala er þjóðaröryggismál Micah Garen skrifar Skoðun Tímabært að koma böndum á gjaldskyldufrumskóginn Hanna Katrín Friðriksson skrifar Skoðun Uppgjöf í barnamálum Bozena Raczkowska skrifar Skoðun Að óttast að það verði sem orðið er Helga Þórólfsdóttir skrifar Skoðun Börnin okkar eiga betra skilið en ókunnugar afleysingar Kristín Kolbrún Waage Kolbeinsdóttir skrifar Skoðun Að nýta atvinnustefnu til að móta hagvöxt Mariana Mazzucato skrifar Skoðun Villi er allt sem þarf Birgir Liljar Soltani skrifar Skoðun Börnin borga verðið þegar kerfið bregst Svava Björg Mörk skrifar Skoðun Ómissandi innviðir – undirstaða öryggis og viðnáms samfélagsins Sólrún Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Atvinnuþátttaka eldra fólks og sjálfbærni Halldór S. Guðmundsson,Kolbeinn H. Stefánsson skrifar Skoðun Mannasættir Teitur Atlason skrifar Sjá meira
Stundum á maður varla orð. Ung kona með víðtæka og góða reynslu í kvennaboltanum. Þrátt fyrir ungan aldur þá er hún hokin af reynslu, bæði sem iðkandi og ekki síður sem sjálfboðaliði árum saman. Hún hefur gengið í öll þau fjölmörgu verk sem þarf að inna af hendi í kringum kvennaboltann til þess að allt gangi upp. Leggur svo sannarlega sitt af mörkum. Hún gjör þekkir málefnið og veiti sem er að það er margt sem má bæta. Hún fer í það metnaðarfullar verk að skrifa handbók „Fjölgum áhorfendum – Upplifunarbók“ sem snýst um það hvernig má fjölga áhorfendum í kvennaboltanum. Bók sem byggist ekki bara á reynslu höfundar heldur er hér á ferðinni handbók sem stenst bæði fag- og fræðileg viðmið. Markmið handbókarinnar er að stuðla að aukinni þátttöku og bættu umhverfi á knattspyrnuleikjum kvenna og þar með að fjölga áhorfendum. Með því að efla upplifun áhorfenda er vonast til að skapa meiri stemningu og áhuga á kvennaknattspyrnu á hérlendis. Handbókin er hagnýtur leiðarvísir fyrir íþróttafélög, skipuleggjendur og aðra hagsmunaaðila sem vilja bæta upplifun áhorfenda á leikjum og auka sýnileika kvennafótbolta. Handbókin byggist á fræðilegum bakgrunni og miðar að því að bæta umgjörð leiksins, markaðssetningu og upplifun á vellinum. Í handbókinni er lögð áhersla á að greina og skilgreina þá þætti sem geta haft áhrif á aðsókn, svo sem markaðssetningu, stemningu á leikdegi, tónlist, aðgengi og samfélagstengsl. Sá sem þetta ritar gegndi um margra ára skeið ýmsum störfum innan kvennaboltans hjá FH og mikið hefði þá verið gott að hafa bók af þessu toga við hendina. Mér er tjáð að KSÍ sjái sér ekki fært að styrkja útgáfu á þessari frábæru handbók, eftir Guðbjörgu Ýr Hilmarsdóttur verðandi tómstunda- og félagsmálafræðing, um nokkra 10 þúsund kalla, sem er alveg stór furðulegt. Upphæð sem er bara brota brot af þeirri vinnu og kostnaði sem höfundur hefur lagt á sig og staðið undir. Að grípa ekki tækifærið og stökkva til þegar að svona bók rekur á fjörur KSÍ er ekki boðlegt. Þetta er bók sem öll knattspyrnufélög í landinu ættu að eiga. Ef KSÍ getur ekki styrkt svona verkefni þá er mitt ráð að fækka snittum og hætta vínveitingum á VIP svæði sambandsins og láta þá þúsund kalla sem þar sparast renna til útgáfunnar á þessari metnaðarfullu handbók og eða sambærilegar verkefna í framtíðinni. KSÍ og kvennaknattspyrnan, þar er svo sannarlega verulegt rými til framfara. Höfundur er félagsuppeldisfræðingur.
Skoðun Traust: Hinn ósýnilegi hornsteinn íslenskrar heilbrigðisþjónustu Jón Magnús Kristjánsson skrifar
Skoðun Ábyrgð og aðgerðir – fyrsta ár Flokks fólksins í meirihluta borgarstjórnar Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar
Skoðun Börnin okkar eiga betra skilið en ókunnugar afleysingar Kristín Kolbrún Waage Kolbeinsdóttir skrifar
Skoðun Ómissandi innviðir – undirstaða öryggis og viðnáms samfélagsins Sólrún Kristjánsdóttir skrifar
Skoðun Atvinnuþátttaka eldra fólks og sjálfbærni Halldór S. Guðmundsson,Kolbeinn H. Stefánsson skrifar