Snjallsímar undanskildir tollunum Silja Rún Sigurbjörnsdóttir og Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifa 12. apríl 2025 17:28 Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, setti gríðarlega háa tolla á vörur frá Kína fyrr í vikunni. EPA Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur ákveðið að undanskilja snjallsíma og tölvur frá tollum sem annars hafa verið boðaðir á vörur sem fluttar eru inn til Bandaríkjanna. Undanþágan tekur meðal annars til 125 prósenta tolla sem lagðir hafa verið á innflutning frá Kína. Þetta er fyrsta undanþágan sem að Trump veitir Kínverjum. Á miðvikudag tilkynnti forsetinn níutíu daga frest á öllum hærri tollgjöldum sem sett höfðu verið á, nema tolla á innfluttar vörur frá Kína. Í staðinn verða sett tíu prósenta tollgjöld á ríkin sem áður höfðu fengið hærri tolla, líkt og Evrópusambandið. Undanþágan nær yfir snjallsíma og tölvur auk annarra raftækja líkt og hálfleiðara, sólarsellur og minniskort. Það væri vegna þess að Kínverjar svöruðu tollum Trumps með sínum eigin. Miklar áhyggjur hafa verið uppi um áhrif á bandarísk tæknifyrirtæki þar sem fyrirséð þótti að verð raftækja gæti farið upp úr öllu valdi. Einkum í ljósi þess að slík tæki eru að miklum hluta framleidd í Kína. Samkvæmt umfjöllun BBC var gert ráð fyrir að hinn vinsæli iPhone gæti þrefaldast í verði en um áttatíu prósent af símunum eru framleiddir í Kína og tuttugu prósent á Indlandi. Bandarísk tollayfirvöld greindu frá því seint í gær að fyrrnefndar vörur yrðu jafnframt undanskildar tíu prósenta flötum tollum sem lagðir hafa verið á innflutning frá flestöllum ríkjum. Skattar og tollar Bandaríkin Tækni Apple Donald Trump Mest lesið Vinnuvélar, rútur, húsbílar og tjaldvagnar fari burt af bílastæðinu Innlent Ungt fólk í bílnum og annað alvarlega slasað Innlent Réðst á opinberan starfsmann Innlent Viðstaddir slökktu eldinn að mestu leyti sjálfir Innlent Ekki hægt að leggja mat á kostnað vegna kulnunar Innlent Starfsleyfi skotvallar á Álfsnesi enn á ný fellt úr gildi Innlent Bítur eins og lúsmý en er stærra og stingur dýpra Innlent Miðflokkurinn rýkur upp Innlent „Það er aldrei hægt að kaupa barnið manns til baka“ Innlent Mætti með kíló af kókaíni og sautján kíló af marijúana Innlent Fleiri fréttir Serbneskur stríðsglæpamaður farinn yfir móðuna miklu 21 árs fangelsi fyrir banatilræðið gegn Fico Gagnrýndur fyrir ummæli um ógn af hálfu innflytjenda Refsidómi Diddy verði áfrýjað Fyrsta konan til að verða forsætisráðherra Japans Selja neyðargetnaðarvörn sem lausasölulyf í fyrsta skipti Opnar á að útvista loftslagsmarkmiðum Evrópu enn frekar Neitar enn að hleypa nýrri þingkonu að Enginn arftaki í augsýn hjá Xi Hafna aftur tillögu Trumps Frekari uppljóstranir vekja reiði og áköll um viðbrögð Fá heimild til að skjóta niður dróna yfir herstöðvum Tuttugu ára stjórn sósíalista í Bólivíu á enda Trump sagður hafa þrýst á Selenskí að gefa eftir land Segir vopnahlé enn í gildi á Gasa Komust á brott með átta ómetanlega skartgripi Trump birti gervigreindarmyndband: Með krúnu á höfði að henda hægðum á mótmælendur Tveggja barna foreldrar verða undanþegnir tekjuskatti Louvre-safni lokað vegna ráns Sagður bjóða frið í skiptum fyrir Donetsk Segja Hamas skipuleggja árás gegn almenningi á Gasa Gríðarlegur fjöldi á No Kings mótmælunum Segir Selenskí og Pútín að „hætta þar sem þeir eru“ Andrés prins afsalar sér öllum titlum í kjölfar ásakana Tugi heimila sópaði út á haf í Alaska Stöðvuðu ætlað tilræði við rússneskan andófsmann í Frakklandi Segir herinn tilbúinn að verjast innrás Bíll eins þekktasta rannsóknarblaðamanns Ítalíu sprengdur í loft upp Þingmaður hyggst nafngreina grunaðan í 55 ára morðmáli Fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafi Trumps ákærður Sjá meira
Undanþágan tekur meðal annars til 125 prósenta tolla sem lagðir hafa verið á innflutning frá Kína. Þetta er fyrsta undanþágan sem að Trump veitir Kínverjum. Á miðvikudag tilkynnti forsetinn níutíu daga frest á öllum hærri tollgjöldum sem sett höfðu verið á, nema tolla á innfluttar vörur frá Kína. Í staðinn verða sett tíu prósenta tollgjöld á ríkin sem áður höfðu fengið hærri tolla, líkt og Evrópusambandið. Undanþágan nær yfir snjallsíma og tölvur auk annarra raftækja líkt og hálfleiðara, sólarsellur og minniskort. Það væri vegna þess að Kínverjar svöruðu tollum Trumps með sínum eigin. Miklar áhyggjur hafa verið uppi um áhrif á bandarísk tæknifyrirtæki þar sem fyrirséð þótti að verð raftækja gæti farið upp úr öllu valdi. Einkum í ljósi þess að slík tæki eru að miklum hluta framleidd í Kína. Samkvæmt umfjöllun BBC var gert ráð fyrir að hinn vinsæli iPhone gæti þrefaldast í verði en um áttatíu prósent af símunum eru framleiddir í Kína og tuttugu prósent á Indlandi. Bandarísk tollayfirvöld greindu frá því seint í gær að fyrrnefndar vörur yrðu jafnframt undanskildar tíu prósenta flötum tollum sem lagðir hafa verið á innflutning frá flestöllum ríkjum.
Skattar og tollar Bandaríkin Tækni Apple Donald Trump Mest lesið Vinnuvélar, rútur, húsbílar og tjaldvagnar fari burt af bílastæðinu Innlent Ungt fólk í bílnum og annað alvarlega slasað Innlent Réðst á opinberan starfsmann Innlent Viðstaddir slökktu eldinn að mestu leyti sjálfir Innlent Ekki hægt að leggja mat á kostnað vegna kulnunar Innlent Starfsleyfi skotvallar á Álfsnesi enn á ný fellt úr gildi Innlent Bítur eins og lúsmý en er stærra og stingur dýpra Innlent Miðflokkurinn rýkur upp Innlent „Það er aldrei hægt að kaupa barnið manns til baka“ Innlent Mætti með kíló af kókaíni og sautján kíló af marijúana Innlent Fleiri fréttir Serbneskur stríðsglæpamaður farinn yfir móðuna miklu 21 árs fangelsi fyrir banatilræðið gegn Fico Gagnrýndur fyrir ummæli um ógn af hálfu innflytjenda Refsidómi Diddy verði áfrýjað Fyrsta konan til að verða forsætisráðherra Japans Selja neyðargetnaðarvörn sem lausasölulyf í fyrsta skipti Opnar á að útvista loftslagsmarkmiðum Evrópu enn frekar Neitar enn að hleypa nýrri þingkonu að Enginn arftaki í augsýn hjá Xi Hafna aftur tillögu Trumps Frekari uppljóstranir vekja reiði og áköll um viðbrögð Fá heimild til að skjóta niður dróna yfir herstöðvum Tuttugu ára stjórn sósíalista í Bólivíu á enda Trump sagður hafa þrýst á Selenskí að gefa eftir land Segir vopnahlé enn í gildi á Gasa Komust á brott með átta ómetanlega skartgripi Trump birti gervigreindarmyndband: Með krúnu á höfði að henda hægðum á mótmælendur Tveggja barna foreldrar verða undanþegnir tekjuskatti Louvre-safni lokað vegna ráns Sagður bjóða frið í skiptum fyrir Donetsk Segja Hamas skipuleggja árás gegn almenningi á Gasa Gríðarlegur fjöldi á No Kings mótmælunum Segir Selenskí og Pútín að „hætta þar sem þeir eru“ Andrés prins afsalar sér öllum titlum í kjölfar ásakana Tugi heimila sópaði út á haf í Alaska Stöðvuðu ætlað tilræði við rússneskan andófsmann í Frakklandi Segir herinn tilbúinn að verjast innrás Bíll eins þekktasta rannsóknarblaðamanns Ítalíu sprengdur í loft upp Þingmaður hyggst nafngreina grunaðan í 55 ára morðmáli Fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafi Trumps ákærður Sjá meira