Dagskráin: Mastersmótið, formúlan og úrslitakeppnin Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. apríl 2025 06:02 Rory McIlroy er meðal keppenda á fyrsta risamóti ársins í goflinu og þarf góðan hring í dag ætli hann að vera með. Getty/Richard Heathcote Það er fullt af beinum útsendingum á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á laugardögum. Þriðji dagur Mastersmótsins í golfi verður spilaður á Augusta vellinum en allir dagarnir verða í beinni á Stöð 2 Sport 4. Það er alltaf spennandi að sjá hver fær að klæðast græna jakkanum í mótslok. Nú er niðurskurðinum lokið og tækifæri fyrir kylfingana sem komust í gegnum hann að koma sér í góða stöðu fyrir lokadaginn á morgun. Átta liða úrslitin í Bónus deild kvenna í körfubolta eru í fullum gangi og nú taka Grindavíkurkonur á móti deildarmeisturum Hauka. Grindavík kemst í undanúrslitin með sigri í leiknum en Haukakonur reyna að tryggja sér oddaleik á heimavelli. Það verður einnig sýnt frá tímatöku fyrir Barein kappaksturinn í formúlu 1, leikur úr þýsku b-deildinni í fótbolta, sýnt frá Nascar Xfinity aksturskeppninni og NHL deildinni í íshokkí. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. Stöð 2 Sport Klukkan 16.50 hefst bein útsending frá fjórða leik Grindavíkur og Hauka í átta liða úrslitum Bónus deildar kvenn í körfubolta. Klukkan 21.15 hefst Bónus Körfuboltakvöld þar sem farið verður yfir leiki kvöldsins í átta liða úrslitum Bónus deildar kvenna í körfubolta. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 15.30 hefst upphitun fyrir annan dag á Mastersmótinu í golfi á Augusta vellinum. Klukkan 16.00 hefst útsending frá þriðja degi á Mastersmótinu í golfi á Augusta vellinum. Stöð 2 Sport 5 Klukkan 19.00 hefst bein útsending frá fjórða leik xxx og xxxx í átta liða úrslitum Bónus deildar kvenna í körfubolta. Vodafone Sport Klukkan 12.25 hefst þriðja æfing fyrir Barein kappaksturinn í formúlu 1. Klukkan 15.15 hefst tímataka fyrir Barein kappaksturinn í formúlu 1. Klukkan 18.25 hefst bein útsending frá leik Kaiserslautern og Nümberg í þýsku b-deildinni í fótbolta. Klukkan 20.55 hefst útsending frá Nascar Xfinity aksturskeppninni. Klukkan 23.05 hefst bein útsending frá leik Toronto Maple Leafs og Montreal Canadiens í NHL deildinni í íshokkí. Dagskráin í dag Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Leik lokið: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Leik lokið: Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Frakkar fóru létt með Belgana Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Sjá meira
Þriðji dagur Mastersmótsins í golfi verður spilaður á Augusta vellinum en allir dagarnir verða í beinni á Stöð 2 Sport 4. Það er alltaf spennandi að sjá hver fær að klæðast græna jakkanum í mótslok. Nú er niðurskurðinum lokið og tækifæri fyrir kylfingana sem komust í gegnum hann að koma sér í góða stöðu fyrir lokadaginn á morgun. Átta liða úrslitin í Bónus deild kvenna í körfubolta eru í fullum gangi og nú taka Grindavíkurkonur á móti deildarmeisturum Hauka. Grindavík kemst í undanúrslitin með sigri í leiknum en Haukakonur reyna að tryggja sér oddaleik á heimavelli. Það verður einnig sýnt frá tímatöku fyrir Barein kappaksturinn í formúlu 1, leikur úr þýsku b-deildinni í fótbolta, sýnt frá Nascar Xfinity aksturskeppninni og NHL deildinni í íshokkí. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. Stöð 2 Sport Klukkan 16.50 hefst bein útsending frá fjórða leik Grindavíkur og Hauka í átta liða úrslitum Bónus deildar kvenn í körfubolta. Klukkan 21.15 hefst Bónus Körfuboltakvöld þar sem farið verður yfir leiki kvöldsins í átta liða úrslitum Bónus deildar kvenna í körfubolta. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 15.30 hefst upphitun fyrir annan dag á Mastersmótinu í golfi á Augusta vellinum. Klukkan 16.00 hefst útsending frá þriðja degi á Mastersmótinu í golfi á Augusta vellinum. Stöð 2 Sport 5 Klukkan 19.00 hefst bein útsending frá fjórða leik xxx og xxxx í átta liða úrslitum Bónus deildar kvenna í körfubolta. Vodafone Sport Klukkan 12.25 hefst þriðja æfing fyrir Barein kappaksturinn í formúlu 1. Klukkan 15.15 hefst tímataka fyrir Barein kappaksturinn í formúlu 1. Klukkan 18.25 hefst bein útsending frá leik Kaiserslautern og Nümberg í þýsku b-deildinni í fótbolta. Klukkan 20.55 hefst útsending frá Nascar Xfinity aksturskeppninni. Klukkan 23.05 hefst bein útsending frá leik Toronto Maple Leafs og Montreal Canadiens í NHL deildinni í íshokkí.
Dagskráin í dag Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Leik lokið: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Leik lokið: Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Frakkar fóru létt með Belgana Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Sjá meira