Jóhanna Vigdís til liðs við Keystrike Atli Ísleifsson skrifar 9. apríl 2025 09:53 Jóhanna Vigdís Guðmundsdóttir. Keystrike Netöryggisfyrirtækið Keystrike hefur ráðið Jóhönnu Vigdísi Guðmundsdóttir sem yfirmann sölu, markaðsmála og viðskiptaþróunar fyrir Evrópumarkað. Í tilkynningu segir að Jóhanna Vigdís hafi víðtæka reynslu úr nýsköpun, tækni og opinbera geiranum og hafi ítrekað sýnt árangur í að leiða vaxtarskeið fyrirtækja og stofnana. „Jóhanna Vigdís kemur til Keystrike frá Defend Iceland, þar sem hún stýrði sölu og viðskiptaþróun. Áður gegndi hún lykilhlutverki í framkvæmd máltækniáætlunar fyrir íslensku hjá Almannarómi, þar sem hún leiddi samstarf við stórfyrirtæki á borð við OpenAI og Microsoft. Það samstarf leiddi til þess að íslenska varð fyrsta tungumál heims, annað en enska, sem kom inn í ChatGPT. Ferill hennar spannar einnig stjórnunarstöður hjá Háskólanum í Reykjavík og Straumi fjárfestingabanka,“ segir í tilkynningunni. Um Keystrike segir að það hafi þróað byltingarkennda netöryggisvörn sem greini netárásir í rauntíma og stöðvar háþróaðar árásir sem standa í langan tíma, áður en þær valda tjóni. „Lausnin sker sig úr með því að vernda lykilinnviði án þess að hægja á tölvum eða trufla verkferla. Öryggislausn Keystrike er einkaleyfisvarin og sannreynir í rauntíma hverja einustu aðgerð – allt niður í lyklaborðssmelli – til að tryggja að aðeins réttmætir notendur hafi aðgang að kerfum. Þannig eru lykilréttindi kerfisstjóra, starfsmanna, birgja og samstarfsaðila varin gegn alvarlegum afleiðingum netárása. Viðskiptavinahópur Keystrike er fjölbreyttur en á það sameiginlegt að bera ábyrgð á lykilinnviðum og viðkvæmum gögnum í atvinnulífi og samfélagi.“ Vistaskipti Netöryggi Mest lesið Loka Brút og Kaffi Ó-le Viðskipti innlent Standist ekki söguskoðun að tengja uppsagnirnar við veiðigjöldin Viðskipti innlent Sushi Corner lokar Viðskipti innlent Krafa um íslensku leiði til minni samkeppni og hærra verðs Viðskipti innlent Gætum orðið fyrsta landið í heiminum til að snúa þróun offitu við Samstarf „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Viðskipti innlent Nýir mannauðsstjórar hjá Eimskip Viðskipti innlent Tekur við sem framkvæmdastjóri innanlandssviðs Samskipa Viðskipti innlent BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Samstarf Telur að fleiri fyrirtæki muni ráðast í uppsagnir Viðskipti innlent Fleiri fréttir Krafa um íslensku leiði til minni samkeppni og hærra verðs Loka Brút og Kaffi Ó-le Sushi Corner lokar Standist ekki söguskoðun að tengja uppsagnirnar við veiðigjöldin Tekur við sem framkvæmdastjóri innanlandssviðs Samskipa Nýir mannauðsstjórar hjá Eimskip „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Telur að fleiri fyrirtæki muni ráðast í uppsagnir Tuttugu manns sagt upp hjá Play Þorbirna og Ævar til Pálsson Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Hafna alfarið ummælum um íslensk gagnaver og peningaþvætti Tólf sagt upp á Siglufirði Loka vinnslu og segja upp fimmtíu vegna veiðigjaldahækkunar Eignast meirihluta í Streifeneder Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Óvænt en breytir þó ekki spám Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Hermann tekur við söluarmi Samherja Sjá meira
Í tilkynningu segir að Jóhanna Vigdís hafi víðtæka reynslu úr nýsköpun, tækni og opinbera geiranum og hafi ítrekað sýnt árangur í að leiða vaxtarskeið fyrirtækja og stofnana. „Jóhanna Vigdís kemur til Keystrike frá Defend Iceland, þar sem hún stýrði sölu og viðskiptaþróun. Áður gegndi hún lykilhlutverki í framkvæmd máltækniáætlunar fyrir íslensku hjá Almannarómi, þar sem hún leiddi samstarf við stórfyrirtæki á borð við OpenAI og Microsoft. Það samstarf leiddi til þess að íslenska varð fyrsta tungumál heims, annað en enska, sem kom inn í ChatGPT. Ferill hennar spannar einnig stjórnunarstöður hjá Háskólanum í Reykjavík og Straumi fjárfestingabanka,“ segir í tilkynningunni. Um Keystrike segir að það hafi þróað byltingarkennda netöryggisvörn sem greini netárásir í rauntíma og stöðvar háþróaðar árásir sem standa í langan tíma, áður en þær valda tjóni. „Lausnin sker sig úr með því að vernda lykilinnviði án þess að hægja á tölvum eða trufla verkferla. Öryggislausn Keystrike er einkaleyfisvarin og sannreynir í rauntíma hverja einustu aðgerð – allt niður í lyklaborðssmelli – til að tryggja að aðeins réttmætir notendur hafi aðgang að kerfum. Þannig eru lykilréttindi kerfisstjóra, starfsmanna, birgja og samstarfsaðila varin gegn alvarlegum afleiðingum netárása. Viðskiptavinahópur Keystrike er fjölbreyttur en á það sameiginlegt að bera ábyrgð á lykilinnviðum og viðkvæmum gögnum í atvinnulífi og samfélagi.“
Vistaskipti Netöryggi Mest lesið Loka Brút og Kaffi Ó-le Viðskipti innlent Standist ekki söguskoðun að tengja uppsagnirnar við veiðigjöldin Viðskipti innlent Sushi Corner lokar Viðskipti innlent Krafa um íslensku leiði til minni samkeppni og hærra verðs Viðskipti innlent Gætum orðið fyrsta landið í heiminum til að snúa þróun offitu við Samstarf „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Viðskipti innlent Nýir mannauðsstjórar hjá Eimskip Viðskipti innlent Tekur við sem framkvæmdastjóri innanlandssviðs Samskipa Viðskipti innlent BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Samstarf Telur að fleiri fyrirtæki muni ráðast í uppsagnir Viðskipti innlent Fleiri fréttir Krafa um íslensku leiði til minni samkeppni og hærra verðs Loka Brút og Kaffi Ó-le Sushi Corner lokar Standist ekki söguskoðun að tengja uppsagnirnar við veiðigjöldin Tekur við sem framkvæmdastjóri innanlandssviðs Samskipa Nýir mannauðsstjórar hjá Eimskip „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Telur að fleiri fyrirtæki muni ráðast í uppsagnir Tuttugu manns sagt upp hjá Play Þorbirna og Ævar til Pálsson Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Hafna alfarið ummælum um íslensk gagnaver og peningaþvætti Tólf sagt upp á Siglufirði Loka vinnslu og segja upp fimmtíu vegna veiðigjaldahækkunar Eignast meirihluta í Streifeneder Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Óvænt en breytir þó ekki spám Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Hermann tekur við söluarmi Samherja Sjá meira