Arctic Adventures kaupir Happy Campers Jón Þór Stefánsson skrifar 9. apríl 2025 08:35 Frá vinstri til hægri: Haukur Sverrisson, Sverrir Þorsteinsson, Ásgeir Baldurs, Herdís Jónsdóttir, og Jón Sverrisson. Arctic Adventures Arctic Adventures hefur fest kaup á öllu hlutafé í Happy Campers. Frá þessu er greint í tilkynningu, en Happy Campers, sem var stofnað árið 2009, hefur starfrækt húsbílaleigu hér á landi, en velta félagsins mun hafa verið um einn milljarður á síðasta ári. „Með kaupunum mun Arctic Adventures geta boðið viðskiptavinum sínum enn meiri fjölbreytni í ferðaþjónustu, þar sem samruni fyrirtækjanna gerir kleift að samþætta húsbílaferðir við aðrar upplifunarferðir og áfangastaði. Þetta mun auðvelda ferðalöngum að skipuleggja og njóta ferða sinna um Ísland með auknum sveigjanleika og þægindum,“ segir í tilkynningunni. Þar kemur fram að fyrirtækjaráðgjöf Íslandsbanka hafi séð um söluferlið á Happy Campers, Lex hafi veitt seljendum ráðgjöf og Logos verið ráðgjafi kaupanda. Þá kemur fram að kaupin séu gerð með fyrirvara um samþykki samkeppnisyfirvalda. „Við erum spennt að sameina krafta okkar við Happy Campers og gera okkur kleift að bjóða viðskiptavinum okkar enn betri og fjölbreyttari þjónustu. Happy Campers fellur vel að starfsemi Arctic Adventures sem er eitt öflugasta og rótgrónasta ferðaþjónustufyrirtæki landsins,“ er haft eftir Ásgeiri Baldurs, forstjóra Arctic Adventures „Við óskum Arctic Adventures til hamingju með kaupin og óskum þeim velfarnaðar um komandi ár í landslagi íslenskrar ferðaþjónustu. Það hefur verið ævintýralega skemmtilegt ferðalag að byggja upp Happy Campers að blómlegu fjölskyldu fyrirtæki, fyrst sinnar tegundar á Íslandi, en núna er komið að kaflaskiptum hjá okkur,“ segir Herdís Jónsdóttir, stjórnarformaður Blue Mountain og Happy Campers. Ferðaþjónusta Kaup og sala fyrirtækja Bílaleigur Mest lesið Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Viðskipti innlent Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Viðskipti innlent Óvænt en breytir þó ekki spám Viðskipti innlent Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Viðskipti innlent Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Viðskipti innlent „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Viðskipti innlent Ráðin markaðsstjóri Prís Viðskipti innlent Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Viðskipti innlent Nýr vefur Félags foreldra- og uppeldisfræðinga kominn í loftið Samstarf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Óvænt en breytir þó ekki spám Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Sjá meira
„Með kaupunum mun Arctic Adventures geta boðið viðskiptavinum sínum enn meiri fjölbreytni í ferðaþjónustu, þar sem samruni fyrirtækjanna gerir kleift að samþætta húsbílaferðir við aðrar upplifunarferðir og áfangastaði. Þetta mun auðvelda ferðalöngum að skipuleggja og njóta ferða sinna um Ísland með auknum sveigjanleika og þægindum,“ segir í tilkynningunni. Þar kemur fram að fyrirtækjaráðgjöf Íslandsbanka hafi séð um söluferlið á Happy Campers, Lex hafi veitt seljendum ráðgjöf og Logos verið ráðgjafi kaupanda. Þá kemur fram að kaupin séu gerð með fyrirvara um samþykki samkeppnisyfirvalda. „Við erum spennt að sameina krafta okkar við Happy Campers og gera okkur kleift að bjóða viðskiptavinum okkar enn betri og fjölbreyttari þjónustu. Happy Campers fellur vel að starfsemi Arctic Adventures sem er eitt öflugasta og rótgrónasta ferðaþjónustufyrirtæki landsins,“ er haft eftir Ásgeiri Baldurs, forstjóra Arctic Adventures „Við óskum Arctic Adventures til hamingju með kaupin og óskum þeim velfarnaðar um komandi ár í landslagi íslenskrar ferðaþjónustu. Það hefur verið ævintýralega skemmtilegt ferðalag að byggja upp Happy Campers að blómlegu fjölskyldu fyrirtæki, fyrst sinnar tegundar á Íslandi, en núna er komið að kaflaskiptum hjá okkur,“ segir Herdís Jónsdóttir, stjórnarformaður Blue Mountain og Happy Campers.
Ferðaþjónusta Kaup og sala fyrirtækja Bílaleigur Mest lesið Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Viðskipti innlent Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Viðskipti innlent Óvænt en breytir þó ekki spám Viðskipti innlent Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Viðskipti innlent Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Viðskipti innlent „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Viðskipti innlent Ráðin markaðsstjóri Prís Viðskipti innlent Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Viðskipti innlent Nýr vefur Félags foreldra- og uppeldisfræðinga kominn í loftið Samstarf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Óvænt en breytir þó ekki spám Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Sjá meira