Hætta við uppbyggingu við tjörnina í Seljahverfi Jón Þór Stefánsson skrifar 9. apríl 2025 06:57 Tjörnin sem um ræðir er í Seljahverfi í Breiðholtinu. Vísir/Vilhelm Fallið hefur verið frá hugmyndum um uppbyggingu um 75 til 100 íbúða við settjörnina í Seljahverfi í Breiðholti. Greint er frá þessu í Morgunblaðinu í dag, en þar segir að í svari borgarinnar við fyrirspurn blaðisins hafi komið fram að engin áform væru við tjörnina. Áður hafði verið greint frá uppbyggingu 1700 íbúða á 16 þéttingarreitum, þar á meðal við tjörnina. Morgunblaðið hafi stuðst kortastjá borgarinnar þar sem búið var að greina þéttingarsvæði. Einnig hafi verið stuðst við heimildir úr hverfaskipulagi Breiðholts. Haft er eftir Helga Áss Grétarssyni að í lok mars hafi borgarstjóri kynnt uppbyggingu á þessum stað, þar sem gert væri ráð fyrir 75 íbúðum á reitnum. Fjallað var um fyrirhugaða þéttingu byggðar Breiðholti og Grafarvogi í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gærkvöldi. „Mér líst ekkert vel á þetta. Það á að byggja við tjörnina í Seljahverfi, og við íþróttavöllinn uppi í efra-Breiðholti. Það er bara sett niður þar sem er grænt gras,“ sagði Lindís Sigurðardóttir, íbúi í Breiðholti um áformin. Reykjavík Borgarstjórn Húsnæðismál Skipulag Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Greint er frá þessu í Morgunblaðinu í dag, en þar segir að í svari borgarinnar við fyrirspurn blaðisins hafi komið fram að engin áform væru við tjörnina. Áður hafði verið greint frá uppbyggingu 1700 íbúða á 16 þéttingarreitum, þar á meðal við tjörnina. Morgunblaðið hafi stuðst kortastjá borgarinnar þar sem búið var að greina þéttingarsvæði. Einnig hafi verið stuðst við heimildir úr hverfaskipulagi Breiðholts. Haft er eftir Helga Áss Grétarssyni að í lok mars hafi borgarstjóri kynnt uppbyggingu á þessum stað, þar sem gert væri ráð fyrir 75 íbúðum á reitnum. Fjallað var um fyrirhugaða þéttingu byggðar Breiðholti og Grafarvogi í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gærkvöldi. „Mér líst ekkert vel á þetta. Það á að byggja við tjörnina í Seljahverfi, og við íþróttavöllinn uppi í efra-Breiðholti. Það er bara sett niður þar sem er grænt gras,“ sagði Lindís Sigurðardóttir, íbúi í Breiðholti um áformin.
Reykjavík Borgarstjórn Húsnæðismál Skipulag Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira