Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 8. apríl 2025 13:00 Gylfi Þór Sigurðsson lék 131 leik fyrir Swansea City, skoraði 37 mörk, gaf þrjátíu stoðsendingar og fékk eitt rautt spjald. getty/Alex Livesey Gylfi Þór Sigurðsson, leikmaður Víkings, fékk í gær sitt fyrsta rauða spjald í tíu ár, eða í 3.727 daga. Gylfi þreytti frumraun sína fyrir Víking þegar liðið tók á móti ÍBV í 1. umferð Bestu deildarinnar í gær. Gylfi var í byrjunarliði Víkinga en lék aðeins tæpan klukkutíma því á 55. mínútu fékk hann beint rautt spjald fyrir brot á Eyjamanninum Bjarka Birni Gunnarssyni. Þetta er aðeins annað rauða spjaldið sem Gylfi fær á ferlinum og það fyrsta síðan í ársbyrjun 2015. Hitt rauða spjaldið fékk hann í bikarleik Blackburn Rovers og Swansea City 24. janúar 2015. Gylfi kom Swansea yfir á 21. mínútu í leiknum á Ewood Park en Blackburn svaraði með þremur mörkum. Í uppbótartíma tæklaði Gylfi Chris Taylor niður á miðjum vellinum og var sendur í sturtu. Brotið má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Gylfi mátti gera sér að góðu að fylgjast með næstu þremur leikjum Swansea úr stúkunni, á meðan hann tók út leikbann. Þrátt fyrir að missa Gylfa af velli í gær vann Víkingur ÍBV, 2-0. Daníel Hafsteinsson og Gunnar Vatnhamar skoruðu mörk Víkinga. Næsti leikur Víkings er gegn bikarmeisturum KA á sunnudaginn. Þar tekur Gylfi út leikbann. Enski boltinn Íslenski boltinn Besta deild karla Víkingur Reykjavík Mest lesið Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Sport Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn Fótbolti Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Fótbolti Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Fótbolti Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjá meira
Gylfi þreytti frumraun sína fyrir Víking þegar liðið tók á móti ÍBV í 1. umferð Bestu deildarinnar í gær. Gylfi var í byrjunarliði Víkinga en lék aðeins tæpan klukkutíma því á 55. mínútu fékk hann beint rautt spjald fyrir brot á Eyjamanninum Bjarka Birni Gunnarssyni. Þetta er aðeins annað rauða spjaldið sem Gylfi fær á ferlinum og það fyrsta síðan í ársbyrjun 2015. Hitt rauða spjaldið fékk hann í bikarleik Blackburn Rovers og Swansea City 24. janúar 2015. Gylfi kom Swansea yfir á 21. mínútu í leiknum á Ewood Park en Blackburn svaraði með þremur mörkum. Í uppbótartíma tæklaði Gylfi Chris Taylor niður á miðjum vellinum og var sendur í sturtu. Brotið má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Gylfi mátti gera sér að góðu að fylgjast með næstu þremur leikjum Swansea úr stúkunni, á meðan hann tók út leikbann. Þrátt fyrir að missa Gylfa af velli í gær vann Víkingur ÍBV, 2-0. Daníel Hafsteinsson og Gunnar Vatnhamar skoruðu mörk Víkinga. Næsti leikur Víkings er gegn bikarmeisturum KA á sunnudaginn. Þar tekur Gylfi út leikbann.
Enski boltinn Íslenski boltinn Besta deild karla Víkingur Reykjavík Mest lesið Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Sport Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn Fótbolti Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Fótbolti Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Fótbolti Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjá meira