Varð pabbi sjö mánuðum eftir að hann lést Sindri Sverrisson skrifar 8. apríl 2025 09:30 Meredith Gaudreau með dótturina Noa á minningarstund fyrir leik í NHL-deildinni í vetur. Hún heldur minningu mannsins síns, Johnny, á lofti og segir nýfætt barn þeirra lifandi eftirmynd hans. Getty/Kirk Irwin NHL-íshokkímaðurinn Johnny Gaudreau varð í síðustu viku pabbi, sjö mánuðum eftir að hann lést í hræðilegu slysi. Gaudreau, sem var 31 árs, lést ásamt yngri bróður sinum þegar keyrt var á þá í Salem County í New Jersey fylki á síðasta ári. Bræðurnir voru úti í hjólatúr þegar jeppi keyrði aftan á þá með þessum skelfilegu afleiðingum. Ekkja hans, Meredith, greindi frá því á Instagram að þriðja barn þeirra væri fætt: „Hann er lifandi eftirmynd föður síns,“ skrifaði Meredith með færslu sinni á samfélagsmiðlinum. Hún var komin níu vikur á leið þegar bræðurnir létust í ágúst í fyrra, degi fyrir brúðkaup systur þeirra. „Ég fæddi þriðja barnið okkar 1. apríl. Strák. Carter Michael Gaudreau. Hann ber sama millinafn og pabbi sinn. 52 sentímetrar og 3710 grömm. Nákvæmlega eins og pabbi sinn,“ skrifaði Meredith. Fyrir áttu hjónin soninn Noa sem fæddist 2022 og Johnny jr. sem fæddist í fyrra. Johnny Gaudreau lék samtals ellefu leiktíðir og var áberandi leikmaður í NHL-deildinni, með liðum Calgary Flames og Columbus Blue Jackets. Yngri bróðirinn Matthew varð einnig pabbi eftir að hann lést, þegar eiginkona hans Madeline eignaðist son í desember síðastliðnum. Íshokkí Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Enski boltinn Fleiri fréttir Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Í beinni: Tottenham - Aston Villa | Úrvalsdeildarslagur í bikarnum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Græðir milljón á dag með nýjum samningi Dagskráin í dag: Enski bikarinn og NFL-veislan hefst af alvöru Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Sjá meira
Gaudreau, sem var 31 árs, lést ásamt yngri bróður sinum þegar keyrt var á þá í Salem County í New Jersey fylki á síðasta ári. Bræðurnir voru úti í hjólatúr þegar jeppi keyrði aftan á þá með þessum skelfilegu afleiðingum. Ekkja hans, Meredith, greindi frá því á Instagram að þriðja barn þeirra væri fætt: „Hann er lifandi eftirmynd föður síns,“ skrifaði Meredith með færslu sinni á samfélagsmiðlinum. Hún var komin níu vikur á leið þegar bræðurnir létust í ágúst í fyrra, degi fyrir brúðkaup systur þeirra. „Ég fæddi þriðja barnið okkar 1. apríl. Strák. Carter Michael Gaudreau. Hann ber sama millinafn og pabbi sinn. 52 sentímetrar og 3710 grömm. Nákvæmlega eins og pabbi sinn,“ skrifaði Meredith. Fyrir áttu hjónin soninn Noa sem fæddist 2022 og Johnny jr. sem fæddist í fyrra. Johnny Gaudreau lék samtals ellefu leiktíðir og var áberandi leikmaður í NHL-deildinni, með liðum Calgary Flames og Columbus Blue Jackets. Yngri bróðirinn Matthew varð einnig pabbi eftir að hann lést, þegar eiginkona hans Madeline eignaðist son í desember síðastliðnum.
Íshokkí Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Enski boltinn Fleiri fréttir Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Í beinni: Tottenham - Aston Villa | Úrvalsdeildarslagur í bikarnum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Græðir milljón á dag með nýjum samningi Dagskráin í dag: Enski bikarinn og NFL-veislan hefst af alvöru Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum