Tilkynnt var um lokunina á vefsíðu Vegagerðarinnar klukkan 14:19. Þar stóð aðeins að göngin væru lokuð vegna bíls sem sé bilaður.
Á mynd sem vegfarandi sem var á leið í norðurátt sendi Vísi sást lokunarskilti sem á stendur „Óhapp, sjúkrabíll“.
Gögnin voru opnuð aftur rétt um klukkan þrjú.