Dagskráin: Opnunarleikur í Bestu, úrslitakeppni og kappakstur í Japan Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. apríl 2025 06:02 Höskuldur Gunnlaugsson, fyrirliði Breiðabliks, tók við Íslandsskildinum í fyrrahaust í kvöld hefst baráttan um Íslandsmeistaratitilinn á nýjan leik. Vísir/Diego Það er fullt af beinum útsendingum á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á laugardögum. Nú er komið að því. Bestu deild karla í fótbolta hefst í dag með leik Íslandsmeistara Breiðabliks og nýliða Aftureldingar. Hann er eini leikur dagsins í deildinni og verður að sjálfsögðu í beinni. Japanskappaksturinn í formúlu 1 verður í beinni í nótt en þetta er fjórða keppnin á nýja tímabilinu. Átta liða úrslit Bónus deildar kvenna í körfubolta halda áfram og í dag fer fram leikur tvö í einvígi Stjörnunnar og Njarðvíkur annars vegar og leikur tvö í einvígi Vals og Þórs frá Akureyri hins vegar. Eftir leikina þá mun Bónus Körfuboltakvöld gera upp leik númer tvö í öllum fjórum einvígum átta liða úrslitanna. NBA leikur dagsins er viðureign Atlanta Hawks og New York Knicks. Það verða einnig sýndir tveir leikir úr ensku b-deildinni í fótbolta, einn leikur úr þýsku Bundesligunni í fótbolta, einn leikur úr þýsku b-deildinni í fótbolta, lokadagur Augusta National Women's Amateur golfmótsins, þriðji dagur T-Mobile Match Play golfmósins á LPGA mótaröðinni og leikur úr bandarísku NHL-deildinni í íshokkí. Það verður einnig sýnt frá keppni í tölti í Áhugamannadeild Norðurlands. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. Stöð 2 Sport Klukkan 15.50 hefst bein útsending frá öðrum leik í einvígi Vals og Þórs Akureyrar í Bónus deild kvenna í körfubolta. Klukkan 18.45 hefst beint útsending frá leik Breiðabliks og Aftureldingar í fyrstu umferð Bestu deildar karla í fótbolta. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 19.00 hefst bein útsending frá leik Atlanta Hawks og New York Knicks í NBA deildinni í körfubolta. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 16.00 hefst útsending frá lokadegi á Augusta National Women's Amateur golfmótinu. Klukkan 22.00 hefst útsending frá T-Mobile Match Play golfmótinu á LPGA mótaröðinni. Stöð 2 Sport 5 Klukkan 17.50 hefst bein útsending frá öðrum leik í einvígi Stjörnunnar og Njarðvíkur í Bónus deild kvenna í körfubolta. Klukkan 19.30 hefst Bónus Körfuboltakvöld þar sem farið verður yfir leiki tvö í öllum fjórum einvígunum í átta liða úrslitum Bónus deildar karla í körfubolta. Vodafone Sport Klukkan 11.25 hefst bein útsending frá leik Luton og Leeds í ensku b-deildinni í fótbolta. Klukkan 13.25 hefst bein útsending frá leik Oxford og Sheffield United í ensku b-deildinni í fótbolta. Klukkan 16.25 hefst bein útsending frá leik Werder Bremen og Frankfurt í þýsku Bundesligunni í fótbolta. Klukkan 16.25 hefst bein útsending frá leik Köln og Hertha BSC í þýsku b-deildinni í fótbolta. Klukkan 23.05 hefst beint útsending frá leik Boston Bruins og Carolina Hurricanes í NHL-deildinni í íshokkí. Klukkan 04.30 hefst beint útsending frá Japanskappakstrinum í formúlu 1. Eiðfaxastöðin Klukkan 13.00 hefst útsending frá keppni í tölti í Áhugamannadeild Norðurlands en keppnin fer fram í Léttishöllinni á Akureyri. Dagskráin í dag Mest lesið Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sport Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Fótbolti Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Fótbolti Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma Fótbolti Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Fótbolti Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Sport Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Körfubolti Barcelona bað leikmann sinn um að hætta að skora mörk Fótbolti „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Íslenski boltinn Slógu HM-met Íslands en er þetta lítil eyja eða bara útibú frá Hollandi? Fótbolti Fleiri fréttir Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp Heimir til Tékklands og gæti mætt Dönum í úrslitaleik Krónprinsinn ætlar að mæta á bikarúrslitaleik Örnu og Sædísar Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Kom Haítí á HM án þess að hafa nokkurn tímann komið til landsins Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Big Ben í kvöld: Arnar Péturs, Sölvi og Gummi Hreiðars gestir ÍTF flytur inn á KSÍ í Laugardalnum Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma „Einstaklega efnilegur leikmaður“ Thelma Karen til sænsku meistaranna Barcelona bað leikmann sinn um að hætta að skora mörk „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Slógu HM-met Íslands en er þetta lítil eyja eða bara útibú frá Hollandi? Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Dagskráin í dag: Flottir leikir í Bónus deild karla og Big Ben Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Vålerenga fór illa að ráði sínu Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Daníel lokaði markinu í Skógarseli Uppgjörið: Fortuna - Breiðablik 2-4 (3-4) | Ótrúleg endurkoma Blika Markasúpa og Magdeburg enn með fullt hús í Meistaradeildinni Cecilía hélt hreinu en Inter úr leik Í skýjunum eftir sex marka sigur: „Nálægt fullkomnun“ Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Hætti við að hætta og komst loksins á HM rúmlega fertugur Sjá meira
Nú er komið að því. Bestu deild karla í fótbolta hefst í dag með leik Íslandsmeistara Breiðabliks og nýliða Aftureldingar. Hann er eini leikur dagsins í deildinni og verður að sjálfsögðu í beinni. Japanskappaksturinn í formúlu 1 verður í beinni í nótt en þetta er fjórða keppnin á nýja tímabilinu. Átta liða úrslit Bónus deildar kvenna í körfubolta halda áfram og í dag fer fram leikur tvö í einvígi Stjörnunnar og Njarðvíkur annars vegar og leikur tvö í einvígi Vals og Þórs frá Akureyri hins vegar. Eftir leikina þá mun Bónus Körfuboltakvöld gera upp leik númer tvö í öllum fjórum einvígum átta liða úrslitanna. NBA leikur dagsins er viðureign Atlanta Hawks og New York Knicks. Það verða einnig sýndir tveir leikir úr ensku b-deildinni í fótbolta, einn leikur úr þýsku Bundesligunni í fótbolta, einn leikur úr þýsku b-deildinni í fótbolta, lokadagur Augusta National Women's Amateur golfmótsins, þriðji dagur T-Mobile Match Play golfmósins á LPGA mótaröðinni og leikur úr bandarísku NHL-deildinni í íshokkí. Það verður einnig sýnt frá keppni í tölti í Áhugamannadeild Norðurlands. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. Stöð 2 Sport Klukkan 15.50 hefst bein útsending frá öðrum leik í einvígi Vals og Þórs Akureyrar í Bónus deild kvenna í körfubolta. Klukkan 18.45 hefst beint útsending frá leik Breiðabliks og Aftureldingar í fyrstu umferð Bestu deildar karla í fótbolta. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 19.00 hefst bein útsending frá leik Atlanta Hawks og New York Knicks í NBA deildinni í körfubolta. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 16.00 hefst útsending frá lokadegi á Augusta National Women's Amateur golfmótinu. Klukkan 22.00 hefst útsending frá T-Mobile Match Play golfmótinu á LPGA mótaröðinni. Stöð 2 Sport 5 Klukkan 17.50 hefst bein útsending frá öðrum leik í einvígi Stjörnunnar og Njarðvíkur í Bónus deild kvenna í körfubolta. Klukkan 19.30 hefst Bónus Körfuboltakvöld þar sem farið verður yfir leiki tvö í öllum fjórum einvígunum í átta liða úrslitum Bónus deildar karla í körfubolta. Vodafone Sport Klukkan 11.25 hefst bein útsending frá leik Luton og Leeds í ensku b-deildinni í fótbolta. Klukkan 13.25 hefst bein útsending frá leik Oxford og Sheffield United í ensku b-deildinni í fótbolta. Klukkan 16.25 hefst bein útsending frá leik Werder Bremen og Frankfurt í þýsku Bundesligunni í fótbolta. Klukkan 16.25 hefst bein útsending frá leik Köln og Hertha BSC í þýsku b-deildinni í fótbolta. Klukkan 23.05 hefst beint útsending frá leik Boston Bruins og Carolina Hurricanes í NHL-deildinni í íshokkí. Klukkan 04.30 hefst beint útsending frá Japanskappakstrinum í formúlu 1. Eiðfaxastöðin Klukkan 13.00 hefst útsending frá keppni í tölti í Áhugamannadeild Norðurlands en keppnin fer fram í Léttishöllinni á Akureyri.
Dagskráin í dag Mest lesið Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sport Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Fótbolti Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Fótbolti Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma Fótbolti Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Fótbolti Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Sport Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Körfubolti Barcelona bað leikmann sinn um að hætta að skora mörk Fótbolti „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Íslenski boltinn Slógu HM-met Íslands en er þetta lítil eyja eða bara útibú frá Hollandi? Fótbolti Fleiri fréttir Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp Heimir til Tékklands og gæti mætt Dönum í úrslitaleik Krónprinsinn ætlar að mæta á bikarúrslitaleik Örnu og Sædísar Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Kom Haítí á HM án þess að hafa nokkurn tímann komið til landsins Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Big Ben í kvöld: Arnar Péturs, Sölvi og Gummi Hreiðars gestir ÍTF flytur inn á KSÍ í Laugardalnum Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma „Einstaklega efnilegur leikmaður“ Thelma Karen til sænsku meistaranna Barcelona bað leikmann sinn um að hætta að skora mörk „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Slógu HM-met Íslands en er þetta lítil eyja eða bara útibú frá Hollandi? Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Dagskráin í dag: Flottir leikir í Bónus deild karla og Big Ben Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Vålerenga fór illa að ráði sínu Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Daníel lokaði markinu í Skógarseli Uppgjörið: Fortuna - Breiðablik 2-4 (3-4) | Ótrúleg endurkoma Blika Markasúpa og Magdeburg enn með fullt hús í Meistaradeildinni Cecilía hélt hreinu en Inter úr leik Í skýjunum eftir sex marka sigur: „Nálægt fullkomnun“ Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Hætti við að hætta og komst loksins á HM rúmlega fertugur Sjá meira