Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. apríl 2025 06:31 Elín Klara Þorkelsdóttir er að búa til 13,3 mörk í leik fyrir Haukakonur. Vísir/Anton Haukakonan Elín Klara Þorkelsdóttir varð markahæsti leikmaður Olís deildar kvenna í handbolta á þessu tímabili en lokaumferð deildarinnar fór fram í gærkvöldi. Elín Klara skoraði 167 mörk í 21 leik í vetur eða 8,0 mörk að meðaltali í leik. Elín skoraði tólf mörkum meira en Valskonan Þórey Anna Ásgeirsdóttir sem varð næstmarkahæst með 155 mörk. Þórey Anna var með 7,4 mörk í leik. Eyjakonan Birna Berg Haraldsdóttir var síðan í þriðja sætinu með 135 mörk í 21 leik eða 6,4 mörk í leik. Hin unga og efnilega Embla Steindórsdóttir hjá Stjörnunni varð fjórða markahæst með 123 mörk í 21 leik sem gera 5,9 mörk í leik. Í fimmta sætinu var síðan Framarinn Alfa Brá Hagalín með 114 mörk í 21 leik en það eru 5,4 mörk að meðaltali. Elín Klara var ekki aðeins markadrottning því hún gaf flestar stoðsendingar í deildinni eða 111 sem gera 5,3 stoðsendingar í leik. Elín bjó því til 13,3 mörk að meðaltali í leik eða samtals 278 mörk í 21 leik. Í öðru sæti í stoðsendingum varð fyrrnefnd Embla Steindórsdóttir með 83 en Valskonan Elín Rósa Magnúsdóttir gaf 81 stoðsendingu. Elín Rósa lék einum leik færra og var því með fleiri stoðsendingar að meðaltali. Markahæstar í Olís deild kvenna: (Tölur frá HB Statz) 1. Elín Klara Þorkelsdóttir, Haukum 167 2. Þórey Anna Ásgeirsdóttir, Val 155 3. Birna Berg Haraldsdóttir, ÍBV 135 4. Embla Steindórsdóttir, Stjörnunni 123 5. Alfa Brá Hagalín, Fram 114 6. Perla Ruth Albertsdóttir, Selfossi 112 7. Ída Margrét Stefánsdóttir, Gróttu 110 8. Sara Dögg Hjaltadóttir, ÍR 106 9. Eva Björk Davíðsdóttir, Stjörnunni 96 10. Steinunn Björnsdóttir, Fram 92 - Flestar stoðsendingar í Olís deild kvenna: (Tölur frá HB Statz) 1. Elín Klara Þorkelsdóttir, Haukum 111 2. Embla Steindórsdóttir, Stjörnunni 83 3. Elín Rósa Magnúsdóttir, Val 81 4. Lena Margrét Valdimarsdóttir, Fram 78 5. Rut Jónsdóttir, Haukum 74 6. Sara Dögg Hjaltadóttir, ÍR 71 7. Katla María Magnúsdóttir, Selfossi 68 8. Birna Berg Haraldsdóttir, ÍBV 64 9. Lovísa Thompson, Val 60 10. Harpa Valey Gylfadóttir, Selfossi 59 Olís-deild kvenna Haukar Mest lesið Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Fótbolti Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Körfubolti „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Íslenski boltinn „Þetta var manndrápstilraun“ Sport Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Körfubolti Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Strákarnir hans Guðmundar með frábæran stórsigur á GOG Allir Íslendingarnir skoruðu þegar Kolstad byrjaði úrslitakeppnina með stæl Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Sjá meira
Elín Klara skoraði 167 mörk í 21 leik í vetur eða 8,0 mörk að meðaltali í leik. Elín skoraði tólf mörkum meira en Valskonan Þórey Anna Ásgeirsdóttir sem varð næstmarkahæst með 155 mörk. Þórey Anna var með 7,4 mörk í leik. Eyjakonan Birna Berg Haraldsdóttir var síðan í þriðja sætinu með 135 mörk í 21 leik eða 6,4 mörk í leik. Hin unga og efnilega Embla Steindórsdóttir hjá Stjörnunni varð fjórða markahæst með 123 mörk í 21 leik sem gera 5,9 mörk í leik. Í fimmta sætinu var síðan Framarinn Alfa Brá Hagalín með 114 mörk í 21 leik en það eru 5,4 mörk að meðaltali. Elín Klara var ekki aðeins markadrottning því hún gaf flestar stoðsendingar í deildinni eða 111 sem gera 5,3 stoðsendingar í leik. Elín bjó því til 13,3 mörk að meðaltali í leik eða samtals 278 mörk í 21 leik. Í öðru sæti í stoðsendingum varð fyrrnefnd Embla Steindórsdóttir með 83 en Valskonan Elín Rósa Magnúsdóttir gaf 81 stoðsendingu. Elín Rósa lék einum leik færra og var því með fleiri stoðsendingar að meðaltali. Markahæstar í Olís deild kvenna: (Tölur frá HB Statz) 1. Elín Klara Þorkelsdóttir, Haukum 167 2. Þórey Anna Ásgeirsdóttir, Val 155 3. Birna Berg Haraldsdóttir, ÍBV 135 4. Embla Steindórsdóttir, Stjörnunni 123 5. Alfa Brá Hagalín, Fram 114 6. Perla Ruth Albertsdóttir, Selfossi 112 7. Ída Margrét Stefánsdóttir, Gróttu 110 8. Sara Dögg Hjaltadóttir, ÍR 106 9. Eva Björk Davíðsdóttir, Stjörnunni 96 10. Steinunn Björnsdóttir, Fram 92 - Flestar stoðsendingar í Olís deild kvenna: (Tölur frá HB Statz) 1. Elín Klara Þorkelsdóttir, Haukum 111 2. Embla Steindórsdóttir, Stjörnunni 83 3. Elín Rósa Magnúsdóttir, Val 81 4. Lena Margrét Valdimarsdóttir, Fram 78 5. Rut Jónsdóttir, Haukum 74 6. Sara Dögg Hjaltadóttir, ÍR 71 7. Katla María Magnúsdóttir, Selfossi 68 8. Birna Berg Haraldsdóttir, ÍBV 64 9. Lovísa Thompson, Val 60 10. Harpa Valey Gylfadóttir, Selfossi 59
Markahæstar í Olís deild kvenna: (Tölur frá HB Statz) 1. Elín Klara Þorkelsdóttir, Haukum 167 2. Þórey Anna Ásgeirsdóttir, Val 155 3. Birna Berg Haraldsdóttir, ÍBV 135 4. Embla Steindórsdóttir, Stjörnunni 123 5. Alfa Brá Hagalín, Fram 114 6. Perla Ruth Albertsdóttir, Selfossi 112 7. Ída Margrét Stefánsdóttir, Gróttu 110 8. Sara Dögg Hjaltadóttir, ÍR 106 9. Eva Björk Davíðsdóttir, Stjörnunni 96 10. Steinunn Björnsdóttir, Fram 92 - Flestar stoðsendingar í Olís deild kvenna: (Tölur frá HB Statz) 1. Elín Klara Þorkelsdóttir, Haukum 111 2. Embla Steindórsdóttir, Stjörnunni 83 3. Elín Rósa Magnúsdóttir, Val 81 4. Lena Margrét Valdimarsdóttir, Fram 78 5. Rut Jónsdóttir, Haukum 74 6. Sara Dögg Hjaltadóttir, ÍR 71 7. Katla María Magnúsdóttir, Selfossi 68 8. Birna Berg Haraldsdóttir, ÍBV 64 9. Lovísa Thompson, Val 60 10. Harpa Valey Gylfadóttir, Selfossi 59
Olís-deild kvenna Haukar Mest lesið Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Fótbolti Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Körfubolti „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Íslenski boltinn „Þetta var manndrápstilraun“ Sport Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Körfubolti Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Strákarnir hans Guðmundar með frábæran stórsigur á GOG Allir Íslendingarnir skoruðu þegar Kolstad byrjaði úrslitakeppnina með stæl Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Sjá meira