„Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Árni Gísli Magnússon skrifar 1. apríl 2025 21:52 Daníel Andri Halldórsson, þjálfari Þórs, vildi ekki gefa upp hvort Esther Fokke og Natalia Lalic myndu ná næsta leik. Vísir/Hulda Margrét „Mér fannst við vera í hörku séns á vinna þennan leik þrátt fyrir þunnskipaðan hóp og án stórra pósta en fínasta frammistaða, bara leiðinlegt að þetta sveiflast til þeirra þarna í restina“, sagði Daníel Andri Halldórsson, þjálfari Þórs, eftir tap gegn Val í fyrsta leik liðanna í 8-liða úrslitum Bónus deildar kvenna en úrslitin réðust á lokamínútu leiksins. Þór skoraði aðeins tvö stig gegn 16 stigum Vals á fyrstu sex mínútum þriðja leikhluta og byrjaði einnig fjórða leikhluta illa. Hvers vegna? „Við virðumst alveg glíma ágætlega við mótlæti eins og þegar það vantar leikmenn og við erum fáar á æfingu og ekkert alltaf endalaust gaman hjá okkur sko, en mótlætið í leik; ef það kemur þristur og tapaður bolti öðru megin þá einhvern veginn förum við inn í einhverja skel og þetta er bara ekki tími ársins til þess að vera að spila þannig.“ Orkan virtist vera að fjara út hjá Þórsurum í fjórða leikhluta sem virtist þó ekki vera raunin miðað við áhlaupið sem liði náði undir lok leiks og breytti stöðunni úr 72-83 í 86-87 á örskammri stund. „Það fer síðan bara öll orkan í endurkomuna á mjög fáum leikmönnum og þetta bara kostar alltof mikla orku og fáum bara ekkert svona skapandi í sókninni þarna alveg í blárestina, bara allir sprungnir.“ „Við endurheimtum einhverja leikmenn fyrir næsta leik og ég held að það sé enginn búinn að gefa þessa seríu sko, við mætum bara á laugardaginn í Valsheimilið og snúum taflinu við og vinnum þá bara þar.“ Daníel vildi þó ekkert gefa upp hvort Esther Fokke og Natalia Lalic myndu ná næsta leik. „Bara skoðið leikskýrsluna kortér fyrir leik, sjáið aðra hvora þeirra eða báðar eða hvað sem er“, sagði Daníel að lokum. Körfubolti Bónus-deild kvenna Þór Akureyri Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Littler sættist við áhorfendur í salnum Sport Berst við krabbamein Fótbolti „Hann verður alltaf númer eitt“ Sport Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Giftu sig á gamlársdag Handbolti Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Fótbolti Færir sig um set í Lundúnum Enski boltinn Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Fótbolti Fleiri fréttir Nýr bakvörður í Njarðvík fyrir nágrannaslaginn KR bætir við sig Letta Mesta áhorfið á jólaleiki NBA í fimmtán ár Jókerinn fer jákvæður inn í nýja árið Barnastjarna á Álftanesið Þáttur um Stjörnuna í kvöld: „Hann er gerður fyrir þessi stóru augnablik“ Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ Sjá meira
Þór skoraði aðeins tvö stig gegn 16 stigum Vals á fyrstu sex mínútum þriðja leikhluta og byrjaði einnig fjórða leikhluta illa. Hvers vegna? „Við virðumst alveg glíma ágætlega við mótlæti eins og þegar það vantar leikmenn og við erum fáar á æfingu og ekkert alltaf endalaust gaman hjá okkur sko, en mótlætið í leik; ef það kemur þristur og tapaður bolti öðru megin þá einhvern veginn förum við inn í einhverja skel og þetta er bara ekki tími ársins til þess að vera að spila þannig.“ Orkan virtist vera að fjara út hjá Þórsurum í fjórða leikhluta sem virtist þó ekki vera raunin miðað við áhlaupið sem liði náði undir lok leiks og breytti stöðunni úr 72-83 í 86-87 á örskammri stund. „Það fer síðan bara öll orkan í endurkomuna á mjög fáum leikmönnum og þetta bara kostar alltof mikla orku og fáum bara ekkert svona skapandi í sókninni þarna alveg í blárestina, bara allir sprungnir.“ „Við endurheimtum einhverja leikmenn fyrir næsta leik og ég held að það sé enginn búinn að gefa þessa seríu sko, við mætum bara á laugardaginn í Valsheimilið og snúum taflinu við og vinnum þá bara þar.“ Daníel vildi þó ekkert gefa upp hvort Esther Fokke og Natalia Lalic myndu ná næsta leik. „Bara skoðið leikskýrsluna kortér fyrir leik, sjáið aðra hvora þeirra eða báðar eða hvað sem er“, sagði Daníel að lokum.
Körfubolti Bónus-deild kvenna Þór Akureyri Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Littler sættist við áhorfendur í salnum Sport Berst við krabbamein Fótbolti „Hann verður alltaf númer eitt“ Sport Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Giftu sig á gamlársdag Handbolti Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Fótbolti Færir sig um set í Lundúnum Enski boltinn Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Fótbolti Fleiri fréttir Nýr bakvörður í Njarðvík fyrir nágrannaslaginn KR bætir við sig Letta Mesta áhorfið á jólaleiki NBA í fimmtán ár Jókerinn fer jákvæður inn í nýja árið Barnastjarna á Álftanesið Þáttur um Stjörnuna í kvöld: „Hann er gerður fyrir þessi stóru augnablik“ Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ Sjá meira