„Eins og draumur að rætast“ Stefán Árni Pálsson skrifar 2. apríl 2025 08:33 Jóhannes Berg verður atvinnumaður í handbolta á næsta tímabili vísir/ívar Jóhannes Berg Andrason ætlar sér að kveðja FH með titli en hann heldur út til Danmerkur eftir tímabilið og gerist atvinnumaður í handbolta. Jóhannes gengur í raðir Holstebro í Danmörku frá FH í sumar. Jóhannes kom til FH frá Víkingi fyrir þremur árum. Hann varð Íslands- og deildarmeistari með FH-ingum á síðasta tímabili. Hjá Holstebro hittir Jóhannes fyrir Arnór Atlason en hann hefur þjálfað liðið frá því í fyrra. Holstebro er í 7. sæti dönsku úrvalsdeildarinnar. Jóhannes var markahæsti leikmaður FH í Olís-deildinni í vetur. „Maður er búinn að vera stefna að þessu núna í dágóðan tíma þannig að þetta er eins og draumur að rætast. Ég hef alltaf stefnt að því að fara út og gera þetta að atvinnu,“ segir Jóhannes sem er nú þegar búinn að fara út og skoða aðstæður. „Danska deildin er mjög sterk og mörg góð lið að gera góða hluti í Evrópukeppnum og ég tel þetta því líka góðan stökkpall í eitthvað meira,“ segir Jóhannes og bætir við að það hafi hjálpað til að það væri Íslendingur í brúnni úti að stýra liði Holstebro. „Ég hef bara heyrt góða hluti um Arnór og því mjög spenntur fyrir samstarfinu. Það er smá öryggisnet að vera með Íslending þarna úti í fyrsta skipti í atvinnumennsku og að geta talað við hann á íslensku.“ Rætt var við Jóhannes í Sportpakkanum á Stöð 2 í gærkvöld en hér að neðan má sjá viðtalið. Olís-deild karla FH Danski handboltinn Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Fleiri fréttir Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjá meira
Jóhannes gengur í raðir Holstebro í Danmörku frá FH í sumar. Jóhannes kom til FH frá Víkingi fyrir þremur árum. Hann varð Íslands- og deildarmeistari með FH-ingum á síðasta tímabili. Hjá Holstebro hittir Jóhannes fyrir Arnór Atlason en hann hefur þjálfað liðið frá því í fyrra. Holstebro er í 7. sæti dönsku úrvalsdeildarinnar. Jóhannes var markahæsti leikmaður FH í Olís-deildinni í vetur. „Maður er búinn að vera stefna að þessu núna í dágóðan tíma þannig að þetta er eins og draumur að rætast. Ég hef alltaf stefnt að því að fara út og gera þetta að atvinnu,“ segir Jóhannes sem er nú þegar búinn að fara út og skoða aðstæður. „Danska deildin er mjög sterk og mörg góð lið að gera góða hluti í Evrópukeppnum og ég tel þetta því líka góðan stökkpall í eitthvað meira,“ segir Jóhannes og bætir við að það hafi hjálpað til að það væri Íslendingur í brúnni úti að stýra liði Holstebro. „Ég hef bara heyrt góða hluti um Arnór og því mjög spenntur fyrir samstarfinu. Það er smá öryggisnet að vera með Íslending þarna úti í fyrsta skipti í atvinnumennsku og að geta talað við hann á íslensku.“ Rætt var við Jóhannes í Sportpakkanum á Stöð 2 í gærkvöld en hér að neðan má sjá viðtalið.
Olís-deild karla FH Danski handboltinn Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Fleiri fréttir Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjá meira