Lífið

„Ég held ég sé með niður­gang“

Stefán Árni Pálsson skrifar
Sveppi lenti í erfiðri stöðu.
Sveppi lenti í erfiðri stöðu.

„Ég þarf ekki einu sinni að reyna sækja þessi stig, þau bara koma. Þetta er bara leðja, niðurgangur,“ segir Sverrir Þór Sverrisson á ferð um Eþíópíu í síðasta þætti af Alheimsdrauminum.

Hann var þá fastur inni í bíl og varð að komast á klósettið og það strax. Þá voru góð ráð dýr og Sveppi var einfaldlega að koma sér út í móa, halda um tré og láta vaða. En samkvæmt reglum Alheimsdraumsins fá drengirnir stig fyrir það að kúka úti. Nokkuð auðveld stig að þessu sinni.

Hér að neðan má sjá þetta skrautlega atriði úr síðasta þætti.

Klippa: Sveppi stökk út úr bílnum til að kúka





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.