Sigur Arnórs í fyrsta leik en áfram leiðindi hjá liði Mikaels og Bjarka Sindri Sverrisson skrifar 29. mars 2025 16:05 Arnór Sigurðsson er byrjaður að spila með Malmö og fagnaði sigri í fyrsta leik. Malmö FF Arnór Sigurðsson var í byrjunarliði Malmö í fyrstu umferð sænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag og fagnaði sigri. Á Ítalíu lék Íslendingalið Venezia enn einn leikinn án þess að skora og varð að sætta sig við tap. Arnór hafði verið að glíma við meiðsli og var ekki með íslenska landsliðinu í umspilinu gegn Kósovó en lék í sextíu mínútur með Malmö í dag, í 1-0 útisigri gegn Djurgården. Daníel Tristan Guðjohnsen var hins vegar ekki í leikmannahópi Malmö sem hefur titil að verja í deildinni í ár. Í efstu deild Ítalíu var Mikael Egill Ellertsson á sínum stað í byrjunarliði Venezia í dag en Bjarki Steinn Bjarkason, sem líkt og Mikael var með í einvíginu við Kósovó, var á varamannabekk Venezia. Mikael Egill Ellertsson var í liði Venezia í dag líkt og vanalega.getty/Franco Romano Liðið tapaði 1-0 á heimavelli gegn Bologna og hefur þar með spilað þrettán deildarleiki í röð án sigurs. Það sem meira er þá hefur Venezia aðeins boðið stuðningsmönnum sínum upp á eitt mark í síðustu sjö deildarleikjum sínum. Eins og gefur að skilja er Venezia í fallsæti en þó með 20 stig eftir 30 leiki, fimm stigum frá næsta örugga sæti. Bologna hefur aftur á móti unnið fimm leiki í röð og er í 4. sæti með 56 stig, á leið í Meistaradeild Evrópu ef fram heldur sem horfir. Sænski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ Körfubolti „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ Íslenski boltinn „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Handbolti „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Fleiri fréttir Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Sjá meira
Arnór hafði verið að glíma við meiðsli og var ekki með íslenska landsliðinu í umspilinu gegn Kósovó en lék í sextíu mínútur með Malmö í dag, í 1-0 útisigri gegn Djurgården. Daníel Tristan Guðjohnsen var hins vegar ekki í leikmannahópi Malmö sem hefur titil að verja í deildinni í ár. Í efstu deild Ítalíu var Mikael Egill Ellertsson á sínum stað í byrjunarliði Venezia í dag en Bjarki Steinn Bjarkason, sem líkt og Mikael var með í einvíginu við Kósovó, var á varamannabekk Venezia. Mikael Egill Ellertsson var í liði Venezia í dag líkt og vanalega.getty/Franco Romano Liðið tapaði 1-0 á heimavelli gegn Bologna og hefur þar með spilað þrettán deildarleiki í röð án sigurs. Það sem meira er þá hefur Venezia aðeins boðið stuðningsmönnum sínum upp á eitt mark í síðustu sjö deildarleikjum sínum. Eins og gefur að skilja er Venezia í fallsæti en þó með 20 stig eftir 30 leiki, fimm stigum frá næsta örugga sæti. Bologna hefur aftur á móti unnið fimm leiki í röð og er í 4. sæti með 56 stig, á leið í Meistaradeild Evrópu ef fram heldur sem horfir.
Sænski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ Körfubolti „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ Íslenski boltinn „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Handbolti „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Fleiri fréttir Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Sjá meira
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti