„Þetta er yfirþyrmandi tilfinning“ Rafn Ágúst Ragnarsson og Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifa 27. mars 2025 19:17 Silja Bára bar nauman sigur úr býtum gegn Magnúsi Karli Magnússyni. Vísir/Einar Silja Bára R. Ómarsdóttir, nýkjörinn rektor Háskóla Íslands, segist ekki oft orðlaus en að hún sé það nú. Hún bar nauman sigur úr býtum í seinni umferð rektorskjörsins með rétt rúm 50 prósent. „Þetta er yfirþyrmandi tilfinning að vera komin í gegnum þetta. Þetta hefur verið langur tími en þetta er ótrúlega jákvætt og góð tilfinning. Ég er gríðarlega þakklát kollegum mínum og stúdentum við Háskólann fyrir að hafa kosið mig, fólkinu mínu sem studdi mig í gegnum þetta, kosningateyminu mínu og öllum þeim sem lögðu hönd á plóg,“ segir hún. Hún hrósar Magnúsi Karli Magnússyni fyrir góða kosningabaráttu og segir hana hafa verið gagnlegt og mikilvægt samtal fyrir Háskólann. Nú taki við að setja sig í verkefnin. „Skólinn er nú svolítið rólegur yfir hásumarið. Ég vona að maður fái smá tíma til að setja sig inn í verkin og treysti því að ég fái góðan tíma til að fara yfir verkefnin með Jóni Atla fram að fyrsta júlí. Svo bara að kynnast þessu hlutverki innan frá. Ég þori ekki að segja hvað það fyrsta er en fjármögnun Háskólans er langt, langt undir því sem hún þarf að vera og ég held að ég byrji á því að óska eftir fundum með bæði fjármála- og háskólamálaráðherra og byrja að taka samtal um hvernig við lögum hana,“ segir Silja. Í kvöld segist Silja ætla að fagna með sínu fólki og reyna síðan að sofa nóg. Rektorskjör við Háskóla Íslands Háskólar Skóla- og menntamál Mest lesið Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent „Ég er sátt“ Innlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent Fleiri fréttir „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Sjá meira
„Þetta er yfirþyrmandi tilfinning að vera komin í gegnum þetta. Þetta hefur verið langur tími en þetta er ótrúlega jákvætt og góð tilfinning. Ég er gríðarlega þakklát kollegum mínum og stúdentum við Háskólann fyrir að hafa kosið mig, fólkinu mínu sem studdi mig í gegnum þetta, kosningateyminu mínu og öllum þeim sem lögðu hönd á plóg,“ segir hún. Hún hrósar Magnúsi Karli Magnússyni fyrir góða kosningabaráttu og segir hana hafa verið gagnlegt og mikilvægt samtal fyrir Háskólann. Nú taki við að setja sig í verkefnin. „Skólinn er nú svolítið rólegur yfir hásumarið. Ég vona að maður fái smá tíma til að setja sig inn í verkin og treysti því að ég fái góðan tíma til að fara yfir verkefnin með Jóni Atla fram að fyrsta júlí. Svo bara að kynnast þessu hlutverki innan frá. Ég þori ekki að segja hvað það fyrsta er en fjármögnun Háskólans er langt, langt undir því sem hún þarf að vera og ég held að ég byrji á því að óska eftir fundum með bæði fjármála- og háskólamálaráðherra og byrja að taka samtal um hvernig við lögum hana,“ segir Silja. Í kvöld segist Silja ætla að fagna með sínu fólki og reyna síðan að sofa nóg.
Rektorskjör við Háskóla Íslands Háskólar Skóla- og menntamál Mest lesið Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent „Ég er sátt“ Innlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent Fleiri fréttir „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Sjá meira