Fjarlægja plasthanska af dælum og gefa fjölnota í staðinn Lovísa Arnardóttir skrifar 27. mars 2025 08:51 Auður Daníelsdóttir forstjóri fyrirtækisins segir þau skilja vel að viðskiptavinir vilji nota hanska og þess vegna verði fjölnota hanskar í boði. Aðsendar Orkan fjarlægir næsta miðvikudag, 2. apríl, alla plasthanska af bensíndælum sínum. Í staðinn stendur öllum viðskiptavinum Orkunnar til boða að fá fjölnota dæluhanska sem hægt er að nota til að dæla. Ákvörðunin er byggð á umhverfissjónarmiðum. Í tilkynningu frá Orkunni kemur fram að með breytingunni muni fyrirtækið spara um hundrað þúsund plasthanska árlega. Hanskarnir hafa staðið viðskiptavinum til boða til að tryggja hreinlæti við dælingu en vegna umhverfissjónarmiða hefur verið ákveðið að fjarlægja þá af dælunum. „Við hjá Orkunni erum alltaf að leita leiða til að minnka áhrif okkar á umhverfið og teljum við þetta gott skref í þeirri vegferð. Við skiljum þó vel að viðskiptavinir velji að nýta sér hanska þegar dælt er og vegna þess var ákvörðun tekin að koma til móts við það sjónarmið og gefa fjölnota dæluhanska í staðinn. Við hlökkum til að taka skrefið með viðskiptavinum okkar. Ég er sannfærð um að það verði vel tekið í þessa nýjung enda hafa viðskiptavinir okkar sýnt það að þeir eru móttækilegir fyrir nýjungum,” segir Auður Daníelsdóttir, forstjóri Orkunnar, í tilkynningu. Fáanlegur fyrir vinstri og hægri Hægt verður að nálgast fjölnota hanskann á skrifstofu Orkunnar í Fellsmúla 28 og hjá samstarfsaðilum á landsbyggðinni. Hanskinn sem er til í nokkrum stærðum er teygjanlegur og verður fáanlegur fyrir hægri hönd eða vinstri. Bensín og olía Umhverfismál Mest lesið Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fréttir Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Innlent Borgarstjóri fór með rangt mál Innlent Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Innlent Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Innlent Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Innlent Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Innlent Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent Fleiri fréttir „Hef hvergi hallað réttu máli“ Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Sjá meira
Í tilkynningu frá Orkunni kemur fram að með breytingunni muni fyrirtækið spara um hundrað þúsund plasthanska árlega. Hanskarnir hafa staðið viðskiptavinum til boða til að tryggja hreinlæti við dælingu en vegna umhverfissjónarmiða hefur verið ákveðið að fjarlægja þá af dælunum. „Við hjá Orkunni erum alltaf að leita leiða til að minnka áhrif okkar á umhverfið og teljum við þetta gott skref í þeirri vegferð. Við skiljum þó vel að viðskiptavinir velji að nýta sér hanska þegar dælt er og vegna þess var ákvörðun tekin að koma til móts við það sjónarmið og gefa fjölnota dæluhanska í staðinn. Við hlökkum til að taka skrefið með viðskiptavinum okkar. Ég er sannfærð um að það verði vel tekið í þessa nýjung enda hafa viðskiptavinir okkar sýnt það að þeir eru móttækilegir fyrir nýjungum,” segir Auður Daníelsdóttir, forstjóri Orkunnar, í tilkynningu. Fáanlegur fyrir vinstri og hægri Hægt verður að nálgast fjölnota hanskann á skrifstofu Orkunnar í Fellsmúla 28 og hjá samstarfsaðilum á landsbyggðinni. Hanskinn sem er til í nokkrum stærðum er teygjanlegur og verður fáanlegur fyrir hægri hönd eða vinstri.
Bensín og olía Umhverfismál Mest lesið Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fréttir Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Innlent Borgarstjóri fór með rangt mál Innlent Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Innlent Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Innlent Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Innlent Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Innlent Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent Fleiri fréttir „Hef hvergi hallað réttu máli“ Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Sjá meira