Ætla að láta frjálsíþróttakonur gangast undir kynjapróf Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 26. mars 2025 12:03 Sebastian Coe hefur verið forseti Alþjóða frjálsíþróttasambandsins síðan 2015. getty/Fabrice Coffrini Alþjóða frjálsíþróttasambandið ætlar að taka upp próf þar sem konur þurfa að sanna kyn sitt í til að fá að keppa í kvennaflokki. Sebastian Coe, forseti sambandsins, greindi frá þessu í gær. Ekki liggur enn fyrir hvenær íþróttakonur verði skyldugar til að taka kynjaprófið en Coe segir að markmiðið með því sé að vernda heilindi íþróttarinnar og verja kvennaflokkinn. Næsta stóra frjálsíþróttamótið er HM í Japan í september. Kynjapróf í íþróttum hafa verið mikið í umræðunni upp á síðkastið, meðal annars á Ólympíuleikunum í París. Þar var mikið rætt og ritað um hvort hnefaleikakonurnar Imane Khelif og Lin Yu-ting ættu að fá að keppa í kvennaflokki. Samkvæmt fulltrúum frjálsíþróttasambandsins er markmið prófanna að finna SRY genið. SRY er að finna á Y-litningum og er sinnir lykilhlutverki varðandi dæmigerðan kynþroska karla. Sýni verða tekin úr munni íþróttakvenna og aðeins þarf að gangast einu sinni undir þetta próf. Coe telur að þessar aðgerðir njóti stuðnings, annars hefði hann aldrei farið af stað með þær. „Við munum verja kvennaflokkinn með kjafti og klóm og gera allt sem þarf til þess,“ sagði Coe. Hann bauð sig fram til forseta Alþjóða ólympíunefndarinnar en laut í lægra haldi fyrir Kristy Coventry. Frjálsar íþróttir Mest lesið Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Enski boltinn Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Körfubolti Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Fótbolti Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Fótbolti Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Handbolti Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Körfubolti Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ Körfubolti Fleiri fréttir Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Símon og Birnir slógu Íslandsmet sín Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Sædís og Arna fengu silfrið en Diljá meiddist Brynjar Björn í Breiðholtið Varð sá hávaxnasti í sögunni Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Allt jafnt á toppnum hjá bæði körlum og konum Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Rekinn aðeins sex mánuðum eftir að hann yfirgaf Liverpool Mamma og pabbi í stúkunni þegar Emelía skoraði þrennuna í bikarnum Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Markvörðurinn hlýddi konunni og kastar nú pílum í beinni Sjá meira
Ekki liggur enn fyrir hvenær íþróttakonur verði skyldugar til að taka kynjaprófið en Coe segir að markmiðið með því sé að vernda heilindi íþróttarinnar og verja kvennaflokkinn. Næsta stóra frjálsíþróttamótið er HM í Japan í september. Kynjapróf í íþróttum hafa verið mikið í umræðunni upp á síðkastið, meðal annars á Ólympíuleikunum í París. Þar var mikið rætt og ritað um hvort hnefaleikakonurnar Imane Khelif og Lin Yu-ting ættu að fá að keppa í kvennaflokki. Samkvæmt fulltrúum frjálsíþróttasambandsins er markmið prófanna að finna SRY genið. SRY er að finna á Y-litningum og er sinnir lykilhlutverki varðandi dæmigerðan kynþroska karla. Sýni verða tekin úr munni íþróttakvenna og aðeins þarf að gangast einu sinni undir þetta próf. Coe telur að þessar aðgerðir njóti stuðnings, annars hefði hann aldrei farið af stað með þær. „Við munum verja kvennaflokkinn með kjafti og klóm og gera allt sem þarf til þess,“ sagði Coe. Hann bauð sig fram til forseta Alþjóða ólympíunefndarinnar en laut í lægra haldi fyrir Kristy Coventry.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Enski boltinn Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Körfubolti Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Fótbolti Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Fótbolti Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Handbolti Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Körfubolti Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ Körfubolti Fleiri fréttir Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Símon og Birnir slógu Íslandsmet sín Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Sædís og Arna fengu silfrið en Diljá meiddist Brynjar Björn í Breiðholtið Varð sá hávaxnasti í sögunni Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Allt jafnt á toppnum hjá bæði körlum og konum Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Rekinn aðeins sex mánuðum eftir að hann yfirgaf Liverpool Mamma og pabbi í stúkunni þegar Emelía skoraði þrennuna í bikarnum Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Markvörðurinn hlýddi konunni og kastar nú pílum í beinni Sjá meira