Paul vill nú berjast við fyrrum heimsmeistara í pílu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 26. mars 2025 07:00 Þessir tveir gætu mæst í hringnum þegar fram líða stundir. Pieter Verbeek/Getty Images Samfélagsmiðlastjarnan Jake Paul vill nú mæta Gerwyn Price – sem varð heimsmeistari í pílu árið 2021 – í hringnum. Paul hefur unnið 11 af 12 bardögum sínum í hnefaleikum, síðast gegn hinum 58 ára gamla Mike Tyson. Hinn athyglissjúki Paul hefur undanfarið skapað sér nafn sem hnefaleikakappi en virðist þó ekki vilja keppa við neinn sem iðkar hnefaleika að atvinnu. Hinn fertugi Price er fyrrum rúgbí-leikmaður og því talsvert sterkbyggðari en flestir af fyrrverandi heimsmeisturum pílunnar. Sky Sports greinir nú frá því að Price hafi sagt í útvarpsþættinum talkSport að Paul hafi sent honum skilaboð og beðið hann að nefna upphæð. Um er að ræða þá upphæð sem Price þyrfti að fá greidda til að stíga í hringinn með Paul. Ísmaðurinn Price hefur ekki enn svarað en hefur látið Paul heyra það í gegnum tíðina. „Hann er YouTuber, ekki hnefaleikakappi. Ég held að þetta yrði bara eitt högg og hann yrði út um allt, steinrotaður. Það væri sóun á peningum fyrir fólk að kveikja á þessu. Hann mun aldrei sigra mig í Wales. Enginn sigrar mig í Wales. Hann gæti mögulega sigrað Canelo Álvarez en hann er ekki að fara sigra mig.“ Jake Paul RESPONDS to Gerwyn Price fight call out 🥊Who would win... Gerwyn Price or Jake Paul? Vote on our poll below!#darts #gerwynprice #jakepaul #boxing🥊 pic.twitter.com/NRaPNtpLYe— talkSPORT (@talkSPORT) March 24, 2025 Árið 2022 virtist sem Ísmaðurinn væri að fara keppa í hnefaleikum þar sem góðgerðarbardagi hafði verið skipulagður. Eftir að hafa ráðfært sig við lækni ákvað Price hins vegar að draga sig til hlés. Ekki kemur fram í frétt Sky Sports hvort Price ætli að taka tilboðinu en ef bardaginn færi fram í Wales virðist hann ekki geta sagt nei úr þessu. Box Pílukast Tengdar fréttir Vildi ekki rota og meiða Tyson Jake Paul segist ekki hafa viljað rota Mike Tyson í bardaga þeirra í nótt. Paul vann hinn 58 ára Tyson á stigum. 16. nóvember 2024 11:17 Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson YouTube-stjarnan Jake Paul fagnaði sigri í umdeildum hnefaleikabardaga við 58 ára gamlan Mike Tyson í Arlington í Texas í nótt. Þar gekk á ýmsu. 16. nóvember 2024 07:54 Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sport Steinar: Virðingarleysi sem smitast Körfubolti Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Fótbolti Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Körfubolti Fleiri fréttir „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Hilmar Smári kvaddur í Litáen Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Hafnaði Val og fer heim til Eyja Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Sjá meira
Hinn athyglissjúki Paul hefur undanfarið skapað sér nafn sem hnefaleikakappi en virðist þó ekki vilja keppa við neinn sem iðkar hnefaleika að atvinnu. Hinn fertugi Price er fyrrum rúgbí-leikmaður og því talsvert sterkbyggðari en flestir af fyrrverandi heimsmeisturum pílunnar. Sky Sports greinir nú frá því að Price hafi sagt í útvarpsþættinum talkSport að Paul hafi sent honum skilaboð og beðið hann að nefna upphæð. Um er að ræða þá upphæð sem Price þyrfti að fá greidda til að stíga í hringinn með Paul. Ísmaðurinn Price hefur ekki enn svarað en hefur látið Paul heyra það í gegnum tíðina. „Hann er YouTuber, ekki hnefaleikakappi. Ég held að þetta yrði bara eitt högg og hann yrði út um allt, steinrotaður. Það væri sóun á peningum fyrir fólk að kveikja á þessu. Hann mun aldrei sigra mig í Wales. Enginn sigrar mig í Wales. Hann gæti mögulega sigrað Canelo Álvarez en hann er ekki að fara sigra mig.“ Jake Paul RESPONDS to Gerwyn Price fight call out 🥊Who would win... Gerwyn Price or Jake Paul? Vote on our poll below!#darts #gerwynprice #jakepaul #boxing🥊 pic.twitter.com/NRaPNtpLYe— talkSPORT (@talkSPORT) March 24, 2025 Árið 2022 virtist sem Ísmaðurinn væri að fara keppa í hnefaleikum þar sem góðgerðarbardagi hafði verið skipulagður. Eftir að hafa ráðfært sig við lækni ákvað Price hins vegar að draga sig til hlés. Ekki kemur fram í frétt Sky Sports hvort Price ætli að taka tilboðinu en ef bardaginn færi fram í Wales virðist hann ekki geta sagt nei úr þessu.
Box Pílukast Tengdar fréttir Vildi ekki rota og meiða Tyson Jake Paul segist ekki hafa viljað rota Mike Tyson í bardaga þeirra í nótt. Paul vann hinn 58 ára Tyson á stigum. 16. nóvember 2024 11:17 Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson YouTube-stjarnan Jake Paul fagnaði sigri í umdeildum hnefaleikabardaga við 58 ára gamlan Mike Tyson í Arlington í Texas í nótt. Þar gekk á ýmsu. 16. nóvember 2024 07:54 Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sport Steinar: Virðingarleysi sem smitast Körfubolti Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Fótbolti Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Körfubolti Fleiri fréttir „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Hilmar Smári kvaddur í Litáen Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Hafnaði Val og fer heim til Eyja Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Sjá meira
Vildi ekki rota og meiða Tyson Jake Paul segist ekki hafa viljað rota Mike Tyson í bardaga þeirra í nótt. Paul vann hinn 58 ára Tyson á stigum. 16. nóvember 2024 11:17
Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson YouTube-stjarnan Jake Paul fagnaði sigri í umdeildum hnefaleikabardaga við 58 ára gamlan Mike Tyson í Arlington í Texas í nótt. Þar gekk á ýmsu. 16. nóvember 2024 07:54