Kynntu breytingar á lögum um veiðigjald Atli Ísleifsson og Vésteinn Örn Pétursson skrifa 25. mars 2025 12:44 Hanna Katrín Friðriksson atvinnuvegaráðherra og Daði Már Kristófersson fjármálaráðherra munu kynna breytingarnar á blaðamannafundi sem hefst klukkan 13. Vísir Hanna Katrín Friðriksson atvinnuvegaráðherra og Daði Már Kristófersson fjármálaráðherra munu kynna breytingar á lögum um veiðigjald á fréttamannafundi sem hefst 13. Hægt verður að fylgjast með fundinum í beinni útsendingu í spilara að neðan. Samkvæmt heimildum fréttastofu verða kynntar breytingar sem fela í sér umtalsverða hækkun á veiðigjöldum, en ráðherrar gáfu ekki kost á viðtali um málið nú fyrir hádegi. Sjá má fundinn í heild sinni í spilaranum að neðan. Í stefnuyfirlýsingu ríkisstjórnarinnar, sem dreift var þegar ríkisstjórnin hafði verið mynduð rétt fyrir jól, var boðað að ráðist yrði í mótun auðlindastefnu um sjálfbæra nýtingu og réttlát auðlindagjöld, sem renni að hluta til nærsamfélags, og að ríkisstjórnin muni hafa forgöngu um að samþykkt verði ákvæði í stjórnarskrá um auðlindir í þjóðareign. Í þingmálaskrá ríkisstjórnarinnar sem gefin var út í febrúar var boðað að í mars kæmi fram frumvarp frá atvinnuvegaráðherra til laga um breytingu á lögum um veiðgjald. Þar segir þó aðeins að með frumvarpinu séu lagðar til breytingar á veiðigjaldi. Í yfirlýsingu frá Samtökum fyrirtækja í sjávarútvegi sem barst rétt fyrir fréttir segir að ríkisstjórnin muni kynna tvöföldun á veiðigjöldum. Framkvæmdastjórinn segir samtökin hafa fegið kynningu á hugmyndum stjórnvalda á dögunum. Sjávarútvegur Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Skattar og tollar Breytingar á veiðigjöldum Tengdar fréttir Aflinn verði verkaður annars staðar eftir breytingar stjórnarinnar Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi gagnrýna áform ríkisstjórnarinnar um breytingu á veiðigjöldum harðlega. Áformin hafa ekki verið kynnt en samtökin segja þau fela í sér tvöföldun veiðigjalds. „Það er þungur róður fram undan.“ 25. mars 2025 11:48 Mest lesið Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Innlent Vöknuðu með rottu upp í rúmi Innlent Húsleit á heimili þekkts brotamanns Innlent Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Innlent „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent „Ketamín-drottningin“ játar að hafa selt Perry ketamín Erlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Segir ásakanir Evrópu barnalegar Erlent Ágóði af „Waka Waka“ sagður hafa endað í vasa Shakiru Erlent Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Innlent Fleiri fréttir Norsku kafararnir mættir í Haukadalsá Ekki allt sem sýnist varðandi launin Húsleit á heimili þekkts brotamanns Hraðari aflögun í Krýsuvík en áður Þess sem stýrir rannsókn að ákveða lengd símabanns fanga Fordæmisgefandi fyrir Ísland hvernig haldið verði á málum Úkraínu Sóttu skipverja á rússnesku skipi langt út á sjó og svo beint í Hrafntinnusker Kanna starfshætti, verklag og aðstæður Vöknuðu með rottu upp í rúmi Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Sjá meira
Hægt verður að fylgjast með fundinum í beinni útsendingu í spilara að neðan. Samkvæmt heimildum fréttastofu verða kynntar breytingar sem fela í sér umtalsverða hækkun á veiðigjöldum, en ráðherrar gáfu ekki kost á viðtali um málið nú fyrir hádegi. Sjá má fundinn í heild sinni í spilaranum að neðan. Í stefnuyfirlýsingu ríkisstjórnarinnar, sem dreift var þegar ríkisstjórnin hafði verið mynduð rétt fyrir jól, var boðað að ráðist yrði í mótun auðlindastefnu um sjálfbæra nýtingu og réttlát auðlindagjöld, sem renni að hluta til nærsamfélags, og að ríkisstjórnin muni hafa forgöngu um að samþykkt verði ákvæði í stjórnarskrá um auðlindir í þjóðareign. Í þingmálaskrá ríkisstjórnarinnar sem gefin var út í febrúar var boðað að í mars kæmi fram frumvarp frá atvinnuvegaráðherra til laga um breytingu á lögum um veiðgjald. Þar segir þó aðeins að með frumvarpinu séu lagðar til breytingar á veiðigjaldi. Í yfirlýsingu frá Samtökum fyrirtækja í sjávarútvegi sem barst rétt fyrir fréttir segir að ríkisstjórnin muni kynna tvöföldun á veiðigjöldum. Framkvæmdastjórinn segir samtökin hafa fegið kynningu á hugmyndum stjórnvalda á dögunum.
Sjávarútvegur Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Skattar og tollar Breytingar á veiðigjöldum Tengdar fréttir Aflinn verði verkaður annars staðar eftir breytingar stjórnarinnar Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi gagnrýna áform ríkisstjórnarinnar um breytingu á veiðigjöldum harðlega. Áformin hafa ekki verið kynnt en samtökin segja þau fela í sér tvöföldun veiðigjalds. „Það er þungur róður fram undan.“ 25. mars 2025 11:48 Mest lesið Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Innlent Vöknuðu með rottu upp í rúmi Innlent Húsleit á heimili þekkts brotamanns Innlent Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Innlent „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent „Ketamín-drottningin“ játar að hafa selt Perry ketamín Erlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Segir ásakanir Evrópu barnalegar Erlent Ágóði af „Waka Waka“ sagður hafa endað í vasa Shakiru Erlent Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Innlent Fleiri fréttir Norsku kafararnir mættir í Haukadalsá Ekki allt sem sýnist varðandi launin Húsleit á heimili þekkts brotamanns Hraðari aflögun í Krýsuvík en áður Þess sem stýrir rannsókn að ákveða lengd símabanns fanga Fordæmisgefandi fyrir Ísland hvernig haldið verði á málum Úkraínu Sóttu skipverja á rússnesku skipi langt út á sjó og svo beint í Hrafntinnusker Kanna starfshætti, verklag og aðstæður Vöknuðu með rottu upp í rúmi Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Sjá meira
Aflinn verði verkaður annars staðar eftir breytingar stjórnarinnar Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi gagnrýna áform ríkisstjórnarinnar um breytingu á veiðigjöldum harðlega. Áformin hafa ekki verið kynnt en samtökin segja þau fela í sér tvöföldun veiðigjalds. „Það er þungur róður fram undan.“ 25. mars 2025 11:48