Gunnar tapaði á stigum Ágúst Orri Arnarson skrifar 22. mars 2025 22:00 Kevin Holland náði of mörgum góðum höggum á Gunnar. Jeff Bottari/Zuffa LLC Gunnar Nelson tapaði bardaga sínum gegn Kevin Holland á stigum dómara. Gunnar var vankaður í fyrstu lotu og lenti í vandræðum, náði samt að koma sér í góða stöðu undir lokin en tókst ekki að láta andstæðinginn gefast upp. Eftir að hafa náð Holland í gólfið í fyrstu lotu fékk Gunnar fast högg í andlitið rétt áður en tíminn rann út. Gunnar vankaðist og var við það að detta aftur fyrir sig en náði rétt svo að bjarga sér og sem betur fer glumdi bjallan nokkrum sekúndum síðar. ALMOST FINISHED IT AT THE BELL🔔@Trailblaze2top | #UFCLondon pic.twitter.com/TdTwZOTFKr— UFC (@ufc) March 22, 2025 Í annarri lotu virkaði Gunnar enn hálf vankaður og tókst illa að taka hann niður í gólfið. Á meðan lét Holland höggin dynja og raðaði inn stigum. Báðir voru þeir orðnir mjög þreyttir í þriðju og síðustu lotunni en Gunnar náði með frábæra bragði að fella Holland þegar rúmlega þrjár mínútur voru eftir. Gunnar náði honum í gólfið. Jeff Bottari/Zuffa LLC Gunnar var með Holland í hengilás sem hann losaði sig úr. Jeff Bottari/Zuffa LLC Síðan kom Gunnar sér í góðu stöðu og hengdi lás utan um höfuð Holland, en á einhvern ótrúlegan hátt náði hann að smeygja sér út úr því. Þar fór möguleiki Gunnars á að vinna bardagann. Allir dómarar skoruðu bardagann 29-28, Kevin Holland í vil. A dub out in London! 😤@Trailblaze2top gets the Unanimous Decision victory at #UFCLondon! pic.twitter.com/N4ypV5hLvU— UFC (@ufc) March 22, 2025
Eftir að hafa náð Holland í gólfið í fyrstu lotu fékk Gunnar fast högg í andlitið rétt áður en tíminn rann út. Gunnar vankaðist og var við það að detta aftur fyrir sig en náði rétt svo að bjarga sér og sem betur fer glumdi bjallan nokkrum sekúndum síðar. ALMOST FINISHED IT AT THE BELL🔔@Trailblaze2top | #UFCLondon pic.twitter.com/TdTwZOTFKr— UFC (@ufc) March 22, 2025 Í annarri lotu virkaði Gunnar enn hálf vankaður og tókst illa að taka hann niður í gólfið. Á meðan lét Holland höggin dynja og raðaði inn stigum. Báðir voru þeir orðnir mjög þreyttir í þriðju og síðustu lotunni en Gunnar náði með frábæra bragði að fella Holland þegar rúmlega þrjár mínútur voru eftir. Gunnar náði honum í gólfið. Jeff Bottari/Zuffa LLC Gunnar var með Holland í hengilás sem hann losaði sig úr. Jeff Bottari/Zuffa LLC Síðan kom Gunnar sér í góðu stöðu og hengdi lás utan um höfuð Holland, en á einhvern ótrúlegan hátt náði hann að smeygja sér út úr því. Þar fór möguleiki Gunnars á að vinna bardagann. Allir dómarar skoruðu bardagann 29-28, Kevin Holland í vil. A dub out in London! 😤@Trailblaze2top gets the Unanimous Decision victory at #UFCLondon! pic.twitter.com/N4ypV5hLvU— UFC (@ufc) March 22, 2025
MMA Mest lesið Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Formúla 1 Vildi ekki að börnin sín myndu alast upp í Englandi Enski boltinn Þrír markverðir valdir en enginn Bjarki Már Handbolti Sigurbjörn hættur: „Árangurinn hefur verið stórkostlegur“ Sport Eina árið sem KR féll: Stjörnustríð, Elvis kvaddi og SÁÁ komið á fót Íslenski boltinn Vann Littler og keppir á HM í fyrsta sinn Sport Zaha segir ásakanir Mateta ógeðslegar Enski boltinn Sjáðu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Man. Utd Enski boltinn Potter á að töfra Svía inn á HM Fótbolti Báru saman lið Rikka G og Egils Ploder í Fantasýn: „Rikka gengur aðeins betur“ Enski boltinn Fleiri fréttir Amorim ræddi stuðningsyfirlýsinguna frá Ratcliffe: „Ég vil ekki hugsa þannig“ Gott kvöld fyrir Stiven og félaga Í beinni: Keflavík - Stjarnan | Meistararnir í Sláturhúsinu Í beinni: ÍR - Tindastóll | Heldur draumabyrjun Stólanna áfram? Áhrifamaður innan fótboltans skotinn til bana Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel Sjáðu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Man. Utd Vann Littler og keppir á HM í fyrsta sinn „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Potter á að töfra Svía inn á HM Wildcard-liðið hans Alberts: Þrír frá Arsenal en langar ekki að velja Salah Sigurbjörn hættur: „Árangurinn hefur verið stórkostlegur“ Flýta sér hægt og halda spilunum þétt að sér Þrír markverðir valdir en enginn Bjarki Már Blikar mæta dönsku meisturunum í 16-liða úrslitum Gullkálfurinn Gunnar: „Stemningin var rafmögnuð“ Skjátlaðist um Palmer sem verður lengi frá keppni Eina árið sem KR féll: Stjörnustríð, Elvis kvaddi og SÁÁ komið á fót Mamardashvili í markinu gegn United Ronaldo þénar 150 milljónum meira en Messi Zaha segir ásakanir Mateta ógeðslegar Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Báru saman lið Rikka G og Egils Ploder í Fantasýn: „Rikka gengur aðeins betur“ Furðulegasta hlaup ársins innihélt skyldustopp á Taco Bell Dagskráin: Körfuboltakvöld, sprettkeppni í Formúlu 1 og enski boltinn Vildi ekki að börnin sín myndu alast upp í Englandi „Skora á yfirvöld að afturkalla þessa huglausu ákvörðun“ Flytur langt í burtu frá Ítalíu ef liðið hans kemst ekki á HM Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Sjá meira