Á leið til Noregs og Svíþjóðar Atli Ísleifsson skrifar 19. mars 2025 11:22 Forsetahjónin Halla Tómasdóttir og Björn Skúlason. Halla Tómasdóttir forseti hefur þegið boð um ríkisheimsóknir til Noregs og Svíþjóðar í vor. Markmið beggja heimsókna er að styrkja enn frekar söguleg tengsl þjóðanna og vinna að sameiginlegum hagsmunum. Í tilkynningu frá skrifstofu embættis forseta Íslands segir að hefð sé fyrir því að norrænir þjóðhöfðingjar fari í sínar fyrstu ríkisheimsóknir eftir embættistöku milli Norðurlanda enda náið samstarf meðal þjóðanna. „Haraldur Noregskonungur og Sonja drottning bjóða forsetahjónum til heimsóknar dagana 8.–10. apríl og verður farið bæði til Óslóar og til Þrándheims, en Hákon krónprins fylgir forsetahjónum þangað. Í Noregi verður horft til sameiginlegrar menningarsögu þjóðanna með áherslu á bókmenntir. Auk þess verða skoðuð tækifæri til aukins samstarfs bæði í græna hagkerfinu og bláa hagkerfinu, þ.e. á sviði orkumála og sjávarútvegs. Öryggis- og varnarmál verða til umræðu en einnig verður lögð áhersla á leiðir til að stuðla að bættri andlegri heilsu í samfélaginu,“ segir í tilkynningunni. Til Svíþjóðar í maí Þá segir að Karl XVI. Gústaf Svíakonungur og Silvía drottning hafi boðið forsetahjónum til Stokkhólms dagana 6. til 8. maí. „Í heimsókninni verða meðal annars skoðuð tækifæri til frekara samstarfs á sviði líftækni og heilbrigðisþjónustu. Þá verður litið til þess að dýpka samskipti Íslands og Svíþjóðar á sviði skapandi greina með áherslu á sjónvarps- og kvikmyndagerð. Öryggis- og varnarmál verða einnig til umræðu, einkum með hliðsjón af nýlegri aðild Svíþjóðar að Atlantshafsbandalaginu og viðnámsþoli þjóðanna andspænis fjölþáttaógnum. Forsetahjónum fylgir opinber sendinefnd en auk þess verða með í för viðskiptasendinefndir á vegum Íslandsstofu. Nánar verður greint frá dagskrá heimsóknanna þegar nær dregur,“ segir í tilkynningunni. Forseti Íslands Halla Tómasdóttir Svíþjóð Noregur Kóngafólk Karl Gústaf XVI Svíakonungur Haraldur V Noregskonungur Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira
Í tilkynningu frá skrifstofu embættis forseta Íslands segir að hefð sé fyrir því að norrænir þjóðhöfðingjar fari í sínar fyrstu ríkisheimsóknir eftir embættistöku milli Norðurlanda enda náið samstarf meðal þjóðanna. „Haraldur Noregskonungur og Sonja drottning bjóða forsetahjónum til heimsóknar dagana 8.–10. apríl og verður farið bæði til Óslóar og til Þrándheims, en Hákon krónprins fylgir forsetahjónum þangað. Í Noregi verður horft til sameiginlegrar menningarsögu þjóðanna með áherslu á bókmenntir. Auk þess verða skoðuð tækifæri til aukins samstarfs bæði í græna hagkerfinu og bláa hagkerfinu, þ.e. á sviði orkumála og sjávarútvegs. Öryggis- og varnarmál verða til umræðu en einnig verður lögð áhersla á leiðir til að stuðla að bættri andlegri heilsu í samfélaginu,“ segir í tilkynningunni. Til Svíþjóðar í maí Þá segir að Karl XVI. Gústaf Svíakonungur og Silvía drottning hafi boðið forsetahjónum til Stokkhólms dagana 6. til 8. maí. „Í heimsókninni verða meðal annars skoðuð tækifæri til frekara samstarfs á sviði líftækni og heilbrigðisþjónustu. Þá verður litið til þess að dýpka samskipti Íslands og Svíþjóðar á sviði skapandi greina með áherslu á sjónvarps- og kvikmyndagerð. Öryggis- og varnarmál verða einnig til umræðu, einkum með hliðsjón af nýlegri aðild Svíþjóðar að Atlantshafsbandalaginu og viðnámsþoli þjóðanna andspænis fjölþáttaógnum. Forsetahjónum fylgir opinber sendinefnd en auk þess verða með í för viðskiptasendinefndir á vegum Íslandsstofu. Nánar verður greint frá dagskrá heimsóknanna þegar nær dregur,“ segir í tilkynningunni.
Forseti Íslands Halla Tómasdóttir Svíþjóð Noregur Kóngafólk Karl Gústaf XVI Svíakonungur Haraldur V Noregskonungur Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira