Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu Sindri Sverrisson skrifar 19. mars 2025 09:01 Gunnlaugur Árni Sveinsson og félagar í sigurliði LSU í Kaliforníu í gær. @lsumensgolf Gunnlaugur Árni Sveinsson fagnaði sigri með liði sínu LSU og hafnaði sjálfur í 3. sæti í einstaklingskeppninni á afar sterku móti í bandaríska háskólagolfinu í gær. Gunnlaugur Árni lék hringina þrjá á Pauma Valley Invitational í Kaliforníu á samtals sjö höggum undir pari. Hann lék fyrstu tvo hringina samtals á -3 höggum, eða 69 og 70 höggum, en var svo eini kylfingurinn til að leika lokahringinn án þess að fá skolla eða skramba og fór hann á 67 höggum eða fjórum höggum undir pari. Gunnlaugur Árni endaði aðeins tveimur höggum á eftir sigurvegaranum Christian Maas úr Texas-háskólanum en félagi hans úr LSU, Algot Kleen, varð í 2. sæti á -8 höggum. Gunnlaugur Árni Sveinsson og félagar í sigurliði LSU í Kaliforníu í gær.@lsumensgolf Fram kemur á golf.is að mótið sé eitt allra sterkasta háskólamót ársins, með átta af tuttugu efstu kylfingum heimslista áhugakylfinga, og nánast í hæsta mögulega styrkleika áhugamóta (900+ stig af 1.000 mögulegum, samanborið við 111 stig sem Íslandsmótið í höggleik í fyrra hafði). Með sínum magnaða árangri á fyrsta ári í háskólagolfinu hefur Gunnlaugur Árni nú tryggt sér sæti á meðal fimmtíu bestu áhugakylfinga heims á næsta heimslista. Lið hans, LSU, vann afar öruggan sigur í liðakeppninni eða með tíu högga mun, þrátt fyrir að vera talið 7. besta háskólalið Bandaríkjanna og í keppni við liðin sem eru í 2.-6. sæti listans. Lokastöðuna á mótinu má finna hér. View this post on Instagram A post shared by LSU Men's Golf Team (@lsumensgolf) Golf Mest lesið „Þetta var manndrápstilraun“ Sport Fékk dauðan grís í verðlaun Fótbolti Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Golf Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn „Við erum búnir að brenna skipin“ Íslenski boltinn Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Íslenski boltinn Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Golf „Við bara brotnum“ Körfubolti „Þetta er fyrir utan teig“ Íslenski boltinn „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ Körfubolti Fleiri fréttir Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið McIlroy vann Masters í bráðabana Hræddur um að McIlroy klúðri málunum Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Sló kúluna í rassinn á starfsmanni McIlroy stoltur af sjálfum sér Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Gat ekki haldið lengur í sér og létti á sér á Augusta Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Fylgstu með þessum tíu á Masters Masters hefst í kvöld: Allra augu á Rory McIlroy McIlroy segist aldrei hafa verið í jafn góðum gír fyrir Masters „Ég get algjörlega unnið Masters-mótið“ Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Vann fyrsta mótið eftir að hafa losnað úr fangelsi „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu McIlroy meiddur í aðdraganda Masters McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Tiger og Trump staðfesta sambandið Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Spaun með naumt forskot á Players en McIlroy á enn möguleika Sjá meira
Gunnlaugur Árni lék hringina þrjá á Pauma Valley Invitational í Kaliforníu á samtals sjö höggum undir pari. Hann lék fyrstu tvo hringina samtals á -3 höggum, eða 69 og 70 höggum, en var svo eini kylfingurinn til að leika lokahringinn án þess að fá skolla eða skramba og fór hann á 67 höggum eða fjórum höggum undir pari. Gunnlaugur Árni endaði aðeins tveimur höggum á eftir sigurvegaranum Christian Maas úr Texas-háskólanum en félagi hans úr LSU, Algot Kleen, varð í 2. sæti á -8 höggum. Gunnlaugur Árni Sveinsson og félagar í sigurliði LSU í Kaliforníu í gær.@lsumensgolf Fram kemur á golf.is að mótið sé eitt allra sterkasta háskólamót ársins, með átta af tuttugu efstu kylfingum heimslista áhugakylfinga, og nánast í hæsta mögulega styrkleika áhugamóta (900+ stig af 1.000 mögulegum, samanborið við 111 stig sem Íslandsmótið í höggleik í fyrra hafði). Með sínum magnaða árangri á fyrsta ári í háskólagolfinu hefur Gunnlaugur Árni nú tryggt sér sæti á meðal fimmtíu bestu áhugakylfinga heims á næsta heimslista. Lið hans, LSU, vann afar öruggan sigur í liðakeppninni eða með tíu högga mun, þrátt fyrir að vera talið 7. besta háskólalið Bandaríkjanna og í keppni við liðin sem eru í 2.-6. sæti listans. Lokastöðuna á mótinu má finna hér. View this post on Instagram A post shared by LSU Men's Golf Team (@lsumensgolf)
Golf Mest lesið „Þetta var manndrápstilraun“ Sport Fékk dauðan grís í verðlaun Fótbolti Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Golf Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn „Við erum búnir að brenna skipin“ Íslenski boltinn Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Íslenski boltinn Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Golf „Við bara brotnum“ Körfubolti „Þetta er fyrir utan teig“ Íslenski boltinn „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ Körfubolti Fleiri fréttir Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið McIlroy vann Masters í bráðabana Hræddur um að McIlroy klúðri málunum Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Sló kúluna í rassinn á starfsmanni McIlroy stoltur af sjálfum sér Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Gat ekki haldið lengur í sér og létti á sér á Augusta Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Fylgstu með þessum tíu á Masters Masters hefst í kvöld: Allra augu á Rory McIlroy McIlroy segist aldrei hafa verið í jafn góðum gír fyrir Masters „Ég get algjörlega unnið Masters-mótið“ Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Vann fyrsta mótið eftir að hafa losnað úr fangelsi „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu McIlroy meiddur í aðdraganda Masters McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Tiger og Trump staðfesta sambandið Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Spaun með naumt forskot á Players en McIlroy á enn möguleika Sjá meira