Stöð 2 Sport
Klukkan 19.05 hefst útsending frá leik Vals og ÍR í undanúrslitum Lengjubikars karla í fótbolta. Sigurvegarinn mætir Fylki í úrslitum.
Klukkan 21.05 er Bónus deildin – Extra á dagskrá. Þar verður Bónus deild karla í körfubolta skoðuð út frá öðru sjónarhorni en vanalega gengur og gerist.