Þorleifur á æfingu hjá uppeldisfélaginu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 17. mars 2025 21:47 Þorleifur Úlfarsson í leik með Houston Dynamo í Bandaríkjunum. Vísir/Getty Breiðablik, ríkjandi Íslandsmeistari karla í fótbolta, er um þessar mundir í æfingaferð erlendis. Í myndbandi af æfingu liðsins má sjá Þorleif Úlfarsson, uppalinn Blika, sem hefur undanfarin ár spilað í Bandaríkjunum og Ungverjalandi. Það styttist í að Íslandsmótið í fótbolta fari af stað og eru mörg lið Bestu deildar karla að leggja lokahönd á leikmannahópa sína fyrir sumarið. Liðin slá aldrei hendi á móti góðum liðsstyrk og ef til vill hafa Blikar rambað inn á einn slíkan nú. Hinn 24 ára gamli Þorleifur er uppalinn Bliki þó hann hafi um tíma leikið með Stjörnunni þegar hann var í 2. flokki. Hann á að baki einn leik í efstu deild hér á landi fyrir ríkjandi Íslandsmeistara en lék annars með Víking Ólafsvík meðan hann var í bandaríska háskólaboltanum. Þar stóð hann sig nægilega vel til að vera valinn í nýliðavali MLS-deildarinnar af Houston Dynamo árið 2022. Í febrúar á síðasta ári samdi hann við Debrecen í Ungverjalandi en frá og með febrúar á þessu ári hefur hann verið samningslaus. View this post on Instagram A post shared by Knattspyrnudeild Breiðabliks (@breidablik_fotbolti) Nú verður að koma í ljós hvort Þorleifur sé að æfa með Blikum til að halda sér í standi eða hvort Íslandsmeistararnir séu enn að leita sér að liðsstyrk fyrir komandi tímabil. Íslandsmeistarar Breiðabliks opna Bestu deild karla árið 2025 þegar Afturelding mætir á Kópavogsvöll þann 5. apríl næstkomandi. Fótbolti Besta deild karla Breiðablik Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Sjá meira
Það styttist í að Íslandsmótið í fótbolta fari af stað og eru mörg lið Bestu deildar karla að leggja lokahönd á leikmannahópa sína fyrir sumarið. Liðin slá aldrei hendi á móti góðum liðsstyrk og ef til vill hafa Blikar rambað inn á einn slíkan nú. Hinn 24 ára gamli Þorleifur er uppalinn Bliki þó hann hafi um tíma leikið með Stjörnunni þegar hann var í 2. flokki. Hann á að baki einn leik í efstu deild hér á landi fyrir ríkjandi Íslandsmeistara en lék annars með Víking Ólafsvík meðan hann var í bandaríska háskólaboltanum. Þar stóð hann sig nægilega vel til að vera valinn í nýliðavali MLS-deildarinnar af Houston Dynamo árið 2022. Í febrúar á síðasta ári samdi hann við Debrecen í Ungverjalandi en frá og með febrúar á þessu ári hefur hann verið samningslaus. View this post on Instagram A post shared by Knattspyrnudeild Breiðabliks (@breidablik_fotbolti) Nú verður að koma í ljós hvort Þorleifur sé að æfa með Blikum til að halda sér í standi eða hvort Íslandsmeistararnir séu enn að leita sér að liðsstyrk fyrir komandi tímabil. Íslandsmeistarar Breiðabliks opna Bestu deild karla árið 2025 þegar Afturelding mætir á Kópavogsvöll þann 5. apríl næstkomandi.
Fótbolti Besta deild karla Breiðablik Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Sjá meira