Galasýning á hestum og dansað við stóðhest Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 16. mars 2025 20:07 Julio Barbo reiðkennari frá Portúgal og Olil Amble, sem er ein af sýningahöldurunum sýningarinnar 22. mars í Horseday höllinni á Ingólfshvoli í Ölfusi. Stóðhesturinn Álfgrímur 14. vetra er með þeim. Magnús Hlynur Hreiðarsson Það stendur mikið til hjá hópi hestamanna, sem æfir sig nú á fullum krafti fyrir galasýningu á hestunum sínum og á sýningunni mun reiðkennari líka dansa við stóðhest og ljóðið Skúlaskeið eftir Grím Thomsen verður sett á svið með einum af hraðasta skeiðhesti landsins. Það eru stífar æfingar hér reiðhöllinni á Syðri Gegnishólum í Flóa hjá knöpum og hestum alla daga fram að sýningunni um næstu helgi en sýningin fer fram í Horseday höllinni á Ingólfshvoli laugardaginn 22. mars. Sýnikennsla verður yfir daginn og galasýning um kvöldið. Reiðkennari frá Portúgal er mættur til landsins til að kenna knöpum og hestum allt varðandi skrautreið en það er Julio Barbo frá Portúgal. Olil Amble og Bergur Jónsson hjá Gangmyllunni í Syðri – Gegnishólum sjá um allt í kringum sýninguna með góðu fólki í kringum sig. „Já við verðum með munsturreið þar og við erum reyndar með mörg fleiri æfð atriði og bara stóra sýningu. Kennslusýningu yfir daginn þar sem við erum að reyna að sýna fram á góðar og skemmtilegar þjálfunaraðferðir og um kvöldið verðum við með sýningu þar sem margir af okkar helstu knöpum koma fram og sýna hesta sína. Og við verðum með leikin atriði, við erum til dæmis að setja upp Skúlaskeið,” segir Olil. Reiðfötin mátuð en hér eru þær frá vinstri, Berglind Magnúsdóttir, klæðskerameistari, Elín Holst knapi, Helga I. Stefánsdóttir, búningahönnuður, Olil Amble knapi og Rúna Einarsdóttir, sem er sérlegur aðstoðarmaður hópsins.Magnús Hlynur Hreiðarsson En það er ekki nóg að sitja hestinn og stýra honum, nei útlit knapans þarf að vera flott og því hafa verið saumaðir sérstakir jakkar með klút og merki eins og reiðfatnaður var um 1940. Og þú hátt heiðurinn af þessu Helga eða hvað? „Ég var eitthvað að koma að þessu Þetta hefur verið mjög, mjög skemmtilegt verkefni, “ segir Helga I. Stefánsdóttir, búningahönnuður. Bergur Jónsson í mátun hjá þeim Helgu og Berglindi.Magnús Hlynur Hreiðarsson Og eitt af atriðum sýningarinnar snýst um Julio og hvernig hann dansar hálfpartinn við stóðhestinn Álfgrím frá Syðri Gegnishólum í taumhringsvinnu. Það atriði mun væntanlega vekja mikla athygli. Svo var Álfgrímur orðin svangur og vildi komast í veitingarnar með knöpunum en það gekk ekki, hann þyrfti að láta heytugguna sína duga. Álfgrímur var orðin svo svangur á einni æfingunni og vildi komast í veitingarnar með knöpunum en það gekk ekki, hann þyrfti að láta heytugguna sína duga.Magnús Hlynur Hreiðarsson Hér geta áhugasamir keypt miða á sýninguna Hestar Landbúnaður Mest lesið Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Innlent Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Valhöll auglýst til sölu Innlent Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Viðskipti innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Innlent Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Svarar ekki beinum orðum hvort Sigríður Björk njóti trausts Langt í frá að málinu sé lokið Mest ánægja starfsfólks í sveitarfélögum á Suðurlandi Strætó enn á eftir áætlun en opnun hringvegarins í vinnslu Innanlandsflugi aflýst vegna veðurs Sjá meira
Það eru stífar æfingar hér reiðhöllinni á Syðri Gegnishólum í Flóa hjá knöpum og hestum alla daga fram að sýningunni um næstu helgi en sýningin fer fram í Horseday höllinni á Ingólfshvoli laugardaginn 22. mars. Sýnikennsla verður yfir daginn og galasýning um kvöldið. Reiðkennari frá Portúgal er mættur til landsins til að kenna knöpum og hestum allt varðandi skrautreið en það er Julio Barbo frá Portúgal. Olil Amble og Bergur Jónsson hjá Gangmyllunni í Syðri – Gegnishólum sjá um allt í kringum sýninguna með góðu fólki í kringum sig. „Já við verðum með munsturreið þar og við erum reyndar með mörg fleiri æfð atriði og bara stóra sýningu. Kennslusýningu yfir daginn þar sem við erum að reyna að sýna fram á góðar og skemmtilegar þjálfunaraðferðir og um kvöldið verðum við með sýningu þar sem margir af okkar helstu knöpum koma fram og sýna hesta sína. Og við verðum með leikin atriði, við erum til dæmis að setja upp Skúlaskeið,” segir Olil. Reiðfötin mátuð en hér eru þær frá vinstri, Berglind Magnúsdóttir, klæðskerameistari, Elín Holst knapi, Helga I. Stefánsdóttir, búningahönnuður, Olil Amble knapi og Rúna Einarsdóttir, sem er sérlegur aðstoðarmaður hópsins.Magnús Hlynur Hreiðarsson En það er ekki nóg að sitja hestinn og stýra honum, nei útlit knapans þarf að vera flott og því hafa verið saumaðir sérstakir jakkar með klút og merki eins og reiðfatnaður var um 1940. Og þú hátt heiðurinn af þessu Helga eða hvað? „Ég var eitthvað að koma að þessu Þetta hefur verið mjög, mjög skemmtilegt verkefni, “ segir Helga I. Stefánsdóttir, búningahönnuður. Bergur Jónsson í mátun hjá þeim Helgu og Berglindi.Magnús Hlynur Hreiðarsson Og eitt af atriðum sýningarinnar snýst um Julio og hvernig hann dansar hálfpartinn við stóðhestinn Álfgrím frá Syðri Gegnishólum í taumhringsvinnu. Það atriði mun væntanlega vekja mikla athygli. Svo var Álfgrímur orðin svangur og vildi komast í veitingarnar með knöpunum en það gekk ekki, hann þyrfti að láta heytugguna sína duga. Álfgrímur var orðin svo svangur á einni æfingunni og vildi komast í veitingarnar með knöpunum en það gekk ekki, hann þyrfti að láta heytugguna sína duga.Magnús Hlynur Hreiðarsson Hér geta áhugasamir keypt miða á sýninguna
Hestar Landbúnaður Mest lesið Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Innlent Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Valhöll auglýst til sölu Innlent Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Viðskipti innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Innlent Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Svarar ekki beinum orðum hvort Sigríður Björk njóti trausts Langt í frá að málinu sé lokið Mest ánægja starfsfólks í sveitarfélögum á Suðurlandi Strætó enn á eftir áætlun en opnun hringvegarins í vinnslu Innanlandsflugi aflýst vegna veðurs Sjá meira