Byggðajöfnunarmál að fækka sýslumönnum Árni Sæberg skrifar 14. mars 2025 14:41 Þorbjörg Sigríður fagnar því að frumvarp hennar um fækkun sýslumanna hafi verið afgreitt úr ríkisstjórn í morgun. Vísir/Einar Dómsmálaráðherra segir frumvarp um sameiningu sýslumanna hafa verið afgreitt úr ríkisstjórn í dag. Hún á von á líflegum umræðum á Alþingi. Sýslumannsembættin eru níu í dag en verða eftir daginn í dag eitt. Það var til umræðu á ríkisstjórnarfundi í dag, frumvarp mitt um sameiningu sýslumanna, sem hefur þann tilgang að efla embættin og efla þjónustu í byggðum landsins. Það var afgreitt út úr ríkisstjórn í dag, sem ég er auðvitað mjög ánægð með,“ sagði Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir dómsmálaráðherra að loknum ríkisstjórnarfundi í morgun. Berghildur Erla Bernharðsdóttir fréttamaður ræddi við hana. Til hefur staðið um nokkurt skeið að sameina sýslumannsembættin en boðuð frumvörp Jóns Gunnarssonar, fyrrverandi dómsmálaráðherra, þess efnis fengu ekki brautargengi á síðasta kjörtímabili. Þorbjörg Sigríður tilkynnti starfsmönnum sýslumannsembættanna í lok febrúar að hún hyggðist leggja sameiningarfrumvarp fram í mars. Minnkar yfirstjórn og dregur úr kostnaði Þorbjörg Sigríður segir að með því að fækka sýslumönnum úr níu í einn verði til öflugt embætti með 27 starfstöðvar um land allt. „Þetta er einföldunarmál og við erum að minnka yfirstjórn, draga úr kostnaði í yfirstjórn til þess að geta aukið þjónustu. Mér finnst mikilvægt að það komi fram að þetta er byggðajöfnunarmál og réttlætismál um aðgengi að þjónustu. Að það verði blómleg starfsemi í 27 starfstöðvum og ég hlakka til að sjá umræðu um þetta mál inni á þingi Viðreisn Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Rekstur hins opinbera Stjórnsýsla Mest lesið Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Erlent Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Erlent „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Innlent Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Erlent Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar Innlent Raunvirði íbúða lækkar á ný Innlent Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Innlent „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Innlent Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ Innlent Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Innlent Fleiri fréttir Á annað hundrað báta óhaffærir vegna ófullnægjandi skoðunar Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Efnisneysla á Íslandi dregst saman en nemur yfir sextán tonnum á mann Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Fór inn á heimili, klæddi sig úr fötunum og sofnaði í stól 3,9 stiga skjálfti í Bárðarbungu Raunvirði íbúða lækkar á ný Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Biðla til fólks að taka vel á móti sölumönnum þó svikahrappar séu á ferð Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Bókun 35 fór hnökralaust í gegnum fyrstu umræðu en gæti reynt á í næstu Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Tjáir sig um brottvísun Kourani og tekist á um Jimmy Kimmel Tóku fyrstu skóflustungu að næsta áfanga miðbæjarins á Selfossi „Ýtnir og frekir“ útlendingar þykjist heyrnarlausir til að svíkja af fólki fé BSRB fordæmir áform ríkisstjórnar um að skerða réttindi starfsfólks Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Hafnir landsins þurfa hátt í hundrað milljarða næstu fimmtán árin Harma áform stjórnvalda sem heimila hækkun gjalda Innan við helmingur segist trúaður Guðjón Ragnar skipaður skólameistari „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Inga á móti neitunarvaldi sveitarfélaga „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Kjósa um sameiningu sveitarfélaganna í lok nóvember og desember Sjá meira
Það var til umræðu á ríkisstjórnarfundi í dag, frumvarp mitt um sameiningu sýslumanna, sem hefur þann tilgang að efla embættin og efla þjónustu í byggðum landsins. Það var afgreitt út úr ríkisstjórn í dag, sem ég er auðvitað mjög ánægð með,“ sagði Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir dómsmálaráðherra að loknum ríkisstjórnarfundi í morgun. Berghildur Erla Bernharðsdóttir fréttamaður ræddi við hana. Til hefur staðið um nokkurt skeið að sameina sýslumannsembættin en boðuð frumvörp Jóns Gunnarssonar, fyrrverandi dómsmálaráðherra, þess efnis fengu ekki brautargengi á síðasta kjörtímabili. Þorbjörg Sigríður tilkynnti starfsmönnum sýslumannsembættanna í lok febrúar að hún hyggðist leggja sameiningarfrumvarp fram í mars. Minnkar yfirstjórn og dregur úr kostnaði Þorbjörg Sigríður segir að með því að fækka sýslumönnum úr níu í einn verði til öflugt embætti með 27 starfstöðvar um land allt. „Þetta er einföldunarmál og við erum að minnka yfirstjórn, draga úr kostnaði í yfirstjórn til þess að geta aukið þjónustu. Mér finnst mikilvægt að það komi fram að þetta er byggðajöfnunarmál og réttlætismál um aðgengi að þjónustu. Að það verði blómleg starfsemi í 27 starfstöðvum og ég hlakka til að sjá umræðu um þetta mál inni á þingi
Viðreisn Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Rekstur hins opinbera Stjórnsýsla Mest lesið Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Erlent Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Erlent „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Innlent Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Erlent Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar Innlent Raunvirði íbúða lækkar á ný Innlent Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Innlent „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Innlent Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ Innlent Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Innlent Fleiri fréttir Á annað hundrað báta óhaffærir vegna ófullnægjandi skoðunar Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Efnisneysla á Íslandi dregst saman en nemur yfir sextán tonnum á mann Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Fór inn á heimili, klæddi sig úr fötunum og sofnaði í stól 3,9 stiga skjálfti í Bárðarbungu Raunvirði íbúða lækkar á ný Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Biðla til fólks að taka vel á móti sölumönnum þó svikahrappar séu á ferð Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Bókun 35 fór hnökralaust í gegnum fyrstu umræðu en gæti reynt á í næstu Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Tjáir sig um brottvísun Kourani og tekist á um Jimmy Kimmel Tóku fyrstu skóflustungu að næsta áfanga miðbæjarins á Selfossi „Ýtnir og frekir“ útlendingar þykjist heyrnarlausir til að svíkja af fólki fé BSRB fordæmir áform ríkisstjórnar um að skerða réttindi starfsfólks Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Hafnir landsins þurfa hátt í hundrað milljarða næstu fimmtán árin Harma áform stjórnvalda sem heimila hækkun gjalda Innan við helmingur segist trúaður Guðjón Ragnar skipaður skólameistari „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Inga á móti neitunarvaldi sveitarfélaga „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Kjósa um sameiningu sveitarfélaganna í lok nóvember og desember Sjá meira