Ekkert sérstakt eftirlit með afgangsflugeldum Bjarki Sigurðsson skrifar 13. mars 2025 12:14 Aldís Rún Lárusdóttir er sviðsstjóri forvarnasviðs Slökkviliðsins á höfuðborgarsvæðinu. SHS Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu hefur ekki miklar áhyggjur af geymslu flugelda utan sölutíma þeirra og annast ekki eftirlit með afgangsflugeldum. Meiri hætta myndist í kringum sjálfan sölutímann, þegar fyrirtæki eiga það til að geyma þá ótryggum svæðum. Í fyrra voru flutt inn 630 tonn af flugeldum. Fjórir aðilar annast innflutning, Landsbjörg, sem flytur inn meirihlutann, og svo þrjú einkafyrirtæki. Jafnan selst ekki hluti af þeim flugeldum sem fluttir eru inn til landsins um áramótin og eru þeir geymdir til næstu áramóta. Þá þarf að geyma þá í tryggum geymslum. Landsbjörg geymir þrjú hundruð bretti í húsnæði á leyndum stað á höfuðborgarsvæðinu. Aldís Rún Lárusdóttir, sviðsstjóri forvarnasviðs Slökkviliðsins á höfuðborgarsvæðinu, segir einhver hinna fyrirtækjanna nýta sér eigið sameiginlegt svæði. „Þetta er geymslusvæði utandyra í gámum sem er hannað meðal annars fyrir svona geymslu,“ segir Aldís. „Það er búið að leggja fram hönnun með ákveðnum varúðarráðstöfunum um fjarlægðir og öryggisvarnir gagnvart öðrum svæðum. Þar er tekið á magni. Þannig við erum almennt ekki með áhyggjur af þessu svo lengi sem þessari hönnun er fylgt.“ Treysta á að fyrirtæki fari eftir reglum Slökkviliðið hefur ekki sérstakt eftirlit með afgangsflugeldum en vita um geymslustaðina. Treyst er á að geymsla fari fram þar og ekki hefur borist ábending um annað. „Það er auðvitað í kringum flugeldasölutímabilið, þá kemur fyrir að einkaaðilar séu að kaupa mikið og geyma heima hjá sér, í bílskúrnum og slíkt. Það er ekkert eftirlit af okkar hálfu með því,“ segir Aldís. Flugeldar Slökkvilið Áramót Slysavarnir Mest lesið Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Innlent Kjölur ekki á dagskrá Innlent Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Innlent Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Innlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Fleiri fréttir Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Ekki hægt að þaga þegar stjórnmálamenn leika sér að því að særa fram tröllin 252,6 milljónir runnið í ríkissjóð úr dánarbúum án lögerfingja á tíu árum Þrjú söfn í eina sæng Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Líkamsárás á gistiheimili „Ekkert óeðlilegt við það að endurskoða þetta kerfi“ Sjá meira
Í fyrra voru flutt inn 630 tonn af flugeldum. Fjórir aðilar annast innflutning, Landsbjörg, sem flytur inn meirihlutann, og svo þrjú einkafyrirtæki. Jafnan selst ekki hluti af þeim flugeldum sem fluttir eru inn til landsins um áramótin og eru þeir geymdir til næstu áramóta. Þá þarf að geyma þá í tryggum geymslum. Landsbjörg geymir þrjú hundruð bretti í húsnæði á leyndum stað á höfuðborgarsvæðinu. Aldís Rún Lárusdóttir, sviðsstjóri forvarnasviðs Slökkviliðsins á höfuðborgarsvæðinu, segir einhver hinna fyrirtækjanna nýta sér eigið sameiginlegt svæði. „Þetta er geymslusvæði utandyra í gámum sem er hannað meðal annars fyrir svona geymslu,“ segir Aldís. „Það er búið að leggja fram hönnun með ákveðnum varúðarráðstöfunum um fjarlægðir og öryggisvarnir gagnvart öðrum svæðum. Þar er tekið á magni. Þannig við erum almennt ekki með áhyggjur af þessu svo lengi sem þessari hönnun er fylgt.“ Treysta á að fyrirtæki fari eftir reglum Slökkviliðið hefur ekki sérstakt eftirlit með afgangsflugeldum en vita um geymslustaðina. Treyst er á að geymsla fari fram þar og ekki hefur borist ábending um annað. „Það er auðvitað í kringum flugeldasölutímabilið, þá kemur fyrir að einkaaðilar séu að kaupa mikið og geyma heima hjá sér, í bílskúrnum og slíkt. Það er ekkert eftirlit af okkar hálfu með því,“ segir Aldís.
Flugeldar Slökkvilið Áramót Slysavarnir Mest lesið Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Innlent Kjölur ekki á dagskrá Innlent Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Innlent Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Innlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Fleiri fréttir Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Ekki hægt að þaga þegar stjórnmálamenn leika sér að því að særa fram tröllin 252,6 milljónir runnið í ríkissjóð úr dánarbúum án lögerfingja á tíu árum Þrjú söfn í eina sæng Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Líkamsárás á gistiheimili „Ekkert óeðlilegt við það að endurskoða þetta kerfi“ Sjá meira