Gunnar tekur aftur við Haukum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 13. mars 2025 10:12 Gunnar Magnússon snýr aftur á Ásvelli í sumar. haukar Þjálfaraskipti verða hjá karlaliði Hauka í handbolta eftir tímabilið. Gunnar Magnússon tekur við Hafnarfjarðarliðinu af Ásgeiri Erni Hallgrímssyni. Á dögunum var greint frá því að Gunnar myndi hætta sem þjálfari Aftureldingar eftir tímabilið. Stefán Árnason tekur við starfi hans. Gunnar er nú kominn með nýtt starf en hann tekur við Haukum í sumar. Gunnar þekkir vel til hjá félaginu en hann þjálfaði karlaliðið á árunum 2015-20. Undir hans stjórn urðu Haukar Íslandsmeistarar 2016 og deildarmeistarar 2016 og 2019. View this post on Instagram A post shared by Haukar Topphandbolti (@haukar_handbolti) Gunnar er einn reyndasti þjálfari landsins en hann hefur einnig þjálfað karlalið Víkings, HK og ÍBV. Þá var hann lengi í þjálfarateymi íslenska karlalandsliðsins. Hann gerði Eyjamenn einnig að Íslandsmeisturum og bikarmeisturum og undir hans stjórn urðu Mosfellingar bikarmeistarar fyrir tveimur árum. Ásgeir Örn hefur stýrt Haukum frá því í nóvember 2022. Undir hans stjórn komst liðið í úrslit um Íslandsmeistaratitilinn 2023. Haukar eru í 5. sæti Olís-deildarinnar þegar tveimur umferðum er ólokið. Þá eru Haukar komnir í átta liða úrslit EHF-bikarsins þar sem þeir mæta Izvidac frá Bosníu. Olís-deild karla Haukar Mest lesið Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport „Viljiði að einhver deyi inn á vellinum“ Sport „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Enski boltinn Fleiri fréttir Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Sjá meira
Á dögunum var greint frá því að Gunnar myndi hætta sem þjálfari Aftureldingar eftir tímabilið. Stefán Árnason tekur við starfi hans. Gunnar er nú kominn með nýtt starf en hann tekur við Haukum í sumar. Gunnar þekkir vel til hjá félaginu en hann þjálfaði karlaliðið á árunum 2015-20. Undir hans stjórn urðu Haukar Íslandsmeistarar 2016 og deildarmeistarar 2016 og 2019. View this post on Instagram A post shared by Haukar Topphandbolti (@haukar_handbolti) Gunnar er einn reyndasti þjálfari landsins en hann hefur einnig þjálfað karlalið Víkings, HK og ÍBV. Þá var hann lengi í þjálfarateymi íslenska karlalandsliðsins. Hann gerði Eyjamenn einnig að Íslandsmeisturum og bikarmeisturum og undir hans stjórn urðu Mosfellingar bikarmeistarar fyrir tveimur árum. Ásgeir Örn hefur stýrt Haukum frá því í nóvember 2022. Undir hans stjórn komst liðið í úrslit um Íslandsmeistaratitilinn 2023. Haukar eru í 5. sæti Olís-deildarinnar þegar tveimur umferðum er ólokið. Þá eru Haukar komnir í átta liða úrslit EHF-bikarsins þar sem þeir mæta Izvidac frá Bosníu.
Olís-deild karla Haukar Mest lesið Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport „Viljiði að einhver deyi inn á vellinum“ Sport „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Enski boltinn Fleiri fréttir Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Sjá meira