Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 12. mars 2025 23:00 Hinn látni er sagður hafa verið alræmdur í undirheimum Grenoble á síðustu öld. Getty Lögregluyfirvöld í Frakklandi rannsaka skotárás sem gerð var á 71 árs gamlan fyrrverandi mafíuleiðtoga á hraðbraut nærri borginni Grenoble í morgun. Franskir blaðamenn segja hinn látna, Jean-Pierre Maldera, hafa verið „guðföður“ mafíunnar á svæðinu á níunda áratug síðustu aldar. Honum hafi verið veitt eftirför er hann ók um hraðbrautina í morgun. Loks hafi hann verið skotinn til bana. BBC fjallar um málið. Árásarmennirnir, þrír eða fjórir talsins, hafi flúið vettvang á stolnum Renault bíl og skilið hann eftir á bílastæði í Grenoble, hvar hann fannst skömmu síðar. Tíu ár eru síðan tilkynnt var um hvarf yngri bróður Jean Pierre, Robert Maldera. Sá hafi einnig verið mafíuleiðtogi og borið viðurnefnið „madman“ í undirheimum Grenoble. Í umfjöllun franska miðilsins Le Dauphiné Libéré segir að Maldera hafi stigið út úr bílnum sínum á miðjum vegi og reynt að hlaupa frá árásarmönnunum, sem skutu hann til bana. Maldera bræðurnir eru sagðir hafa gegnt lykilhlutverki í hinni svokölluðu Italo-Grenoblois mafíu á níunda og tíunda áratug síðusu aldar. Árið 2004 voru þeir fundnir sekir fyrir skipulagða glæpastarfsemi en voru ári síðar látnir lausir. Í frétt BBC segir þó að sakaskrá þeirra bræðra teygi sig marga áratugi aftur í tímann. Ekki liggur fyrir hvort Maldera hafi átt þátt í skipulagðri glæpastarfsemi í aðdraganda árásarinnar en frönsk yfirvöld höfðu þá ekki haft afskipti af honum svo árum skipti. Frakkland Mest lesið Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Innlent Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Erlent Fleiri fréttir Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Sjá meira
Franskir blaðamenn segja hinn látna, Jean-Pierre Maldera, hafa verið „guðföður“ mafíunnar á svæðinu á níunda áratug síðustu aldar. Honum hafi verið veitt eftirför er hann ók um hraðbrautina í morgun. Loks hafi hann verið skotinn til bana. BBC fjallar um málið. Árásarmennirnir, þrír eða fjórir talsins, hafi flúið vettvang á stolnum Renault bíl og skilið hann eftir á bílastæði í Grenoble, hvar hann fannst skömmu síðar. Tíu ár eru síðan tilkynnt var um hvarf yngri bróður Jean Pierre, Robert Maldera. Sá hafi einnig verið mafíuleiðtogi og borið viðurnefnið „madman“ í undirheimum Grenoble. Í umfjöllun franska miðilsins Le Dauphiné Libéré segir að Maldera hafi stigið út úr bílnum sínum á miðjum vegi og reynt að hlaupa frá árásarmönnunum, sem skutu hann til bana. Maldera bræðurnir eru sagðir hafa gegnt lykilhlutverki í hinni svokölluðu Italo-Grenoblois mafíu á níunda og tíunda áratug síðusu aldar. Árið 2004 voru þeir fundnir sekir fyrir skipulagða glæpastarfsemi en voru ári síðar látnir lausir. Í frétt BBC segir þó að sakaskrá þeirra bræðra teygi sig marga áratugi aftur í tímann. Ekki liggur fyrir hvort Maldera hafi átt þátt í skipulagðri glæpastarfsemi í aðdraganda árásarinnar en frönsk yfirvöld höfðu þá ekki haft afskipti af honum svo árum skipti.
Frakkland Mest lesið Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Innlent Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Erlent Fleiri fréttir Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Sjá meira