Dagskráin: Úrslitastund hjá Orra á Old Trafford og spennan magnast í Bónus Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. mars 2025 06:02 Orri Steinn Óskarsson hefur skorað fjögur mörk í Evrópudeildinni á þessu tímabili. Getty/Cesar Ortiz Gonzalez Það er fullt af beinum útsendingum á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á fimmtudögum. 21. umferðin í Bónus deild karla í körfubolta hefst í kvöld en fjórir leikir verða þá sýndir beint. Valur tekur á móti Grindavík í mikilvægum leik í baráttunni um heimavallarrétt og þá taka Njarðvíkingar á móti Stólunum í Njarðvík. KR fær síðan Hauka í heimsókn og Álftanes tekur á móti Þór úr Þorlákshöfn. Það verður hægt að horfa á alla leikina í beinni en einnig er hægt að fylgjast með þeim öllum í einu í Skiptiborðinu. Leikir kvöldsins verða síðan að lokum gerðir upp í Tilþrifunum. Sextán liða úrslitin klárast í kvöld í bæði Evrópudeildinni og Sambandsdeildinni í fótbolta. Orri Steinn Óskarsson og félagar í Real Sociedad heimsækja Manchester United á Old Trafford í Evrópudeildinni eftir jafntefli í fyrri leiknum og Tottenham tekur á móti AZ Alkmaar eftir tap í fyrri leik. Chelsea fær FCK Kaupmannahöfn í heimsókn í Sambandsdeildinni og Albert Guðmundssson og félagar í Fiorentina fá Víkingsbanana í Panathinaikos í heimsókn og þurfa að vinna upp eins marks tap frá því í fyrri leiknum. Það verður einnig sýnt beint frá æfingum fyrir ástralska kappaksturinn í formúlu 1 en fyrsta keppni tímabilsins er framundan. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. Stöð 2 Sport Klukkan 19.10 hefst Skiptiborðið þar sem verður á sama tíma fylgst með öllum leikjum kvöldsins í Bónus deild karla í körfubolta. Klukkan 21.10 hefjast Tilþrifin þar sem verður farið yfir leikina fjóra sem voru á dagskrá í Bónus deild karla í körfubolta í kvöld. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 17.35 hefst útsending frá leik Olympiacos og Bodö/Glimt í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar í fótbolta. Klukkan 19.50 hefst útsending frá leik Manchester United og Real Sociedad í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar í fótbolta. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 17.35 hefst útsending frá leik Djurgården og Pafos í sextán liða úrslitum Sambandsdeildar Evrópu í fótbolta. Klukkan 19.50 hefst útsending frá leik Chelsea og FC Kaupmannahafnar í sextán liða úrslitum Sambandsdeildar Evrópu í fótbolta. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 19.50 hefst útsending frá leik Rangers og Fenerbahce í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar í fótbolta. Stöð 2 Sport 5 Klukkan 19.05 hefst útsending frá leik Vals og Grindavíkur í Bónus deild karla í körfubolta. Vodafone Sport Klukkan 17.35 hefst útsending frá leik Frankfurt og Ajax í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar í fótbolta. Klukkan 19.50 hefst útsending frá leik Tottenham og AZ Alkmaar í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar í fótbolta. Klukkan 01.25 hefst útsending frá æfingu 1 fyrir ástralska kappaksturinn í formúlu 1. Klukkan 04.55 hefst útsending frá æfingu 2 fyrir ástralska kappaksturinn í formúlu 1. Bónus deildar rásin Klukkan 19.00 er á dagskrá upphitun fyrir GAZ-leik kvöldsins. Klukkan 19.10 hefst útsending frá leik Njarðvíkur og Tindastóls í Bónus deild karla í körfubolta. Bónus deildar rás 2 Klukkan 19.10 hefst útsending frá leik KR og Hauka í Bónus deild karla í körfubolta. Bónus deildar rás 3 Klukkan 19.10 hefst útsending frá leik Álftaness og Þór Þorl. í Bónus deild karla í körfubolta. Dagskráin í dag Mest lesið Glódís: „Gríðarlega erfitt að sitja með þá tilfinningu eftir mót“ Sport Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara Fótbolti Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Fótbolti „Það var köld tuska í andlitið“ Fótbolti „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Fótbolti Vill halda áfram: „Tel mig hafa getuna í það“ Fótbolti Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Einkunnir Íslands: Sveindís langbest Fótbolti Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Golf og aftur golf Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk „Það var köld tuska í andlitið“ Glódís: „Gríðarlega erfitt að sitja með þá tilfinningu eftir mót“ Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Uppgjörið: Valur - Flora 3-0 | Valsmenn í góðri stöðu Vill halda áfram: „Tel mig hafa getuna í það“ Einkunnir Íslands: Sveindís langbest Twitter yfir leiknum gegn Noregi: Vonleysi eftir erfitt mót Dramatískt jafntefli sendir heimakonur í átta liða úrslit Ítalskur deildarleikur í Ástralíu í febrúar? „Við erum að gera eitthvað rétt“ Þrjár breytingar: Katla fær stórt tækifæri í lokaleik Íslands á EM Uppgjörið: Malisheva - Víkingur 0-1 | Fagleg frammistaða hjá Víkingum Anisimova og Swiatek í úrslit í fyrsta sinn Uppgjör: Ísland - Noregur 3-4 | Daufur endir á slöppu ævintýri Birkir Hrafn í NBA akademíunni Myndaveisla: Íslensk yfirtaka í Thun og vonast eftir fyrsta sigrinum Á góðum stað fyrir mikil átök Fjórir eru tveimur leikjum frá því að vinna sjö titla á einu ári Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Fær ekki heimsmet sitt viðurkennt: „Þetta er kjánalegt“ Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ EM í dag: Hungur í sigur, þreytandi vörður og næstum stærsta skúbb mótsins „Miklu skemmtilegra að vera í þessari baráttu“ Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Arsenal eflir miðjuna enn frekar Sex hafa ekkert spilað á EM Sjá meira
21. umferðin í Bónus deild karla í körfubolta hefst í kvöld en fjórir leikir verða þá sýndir beint. Valur tekur á móti Grindavík í mikilvægum leik í baráttunni um heimavallarrétt og þá taka Njarðvíkingar á móti Stólunum í Njarðvík. KR fær síðan Hauka í heimsókn og Álftanes tekur á móti Þór úr Þorlákshöfn. Það verður hægt að horfa á alla leikina í beinni en einnig er hægt að fylgjast með þeim öllum í einu í Skiptiborðinu. Leikir kvöldsins verða síðan að lokum gerðir upp í Tilþrifunum. Sextán liða úrslitin klárast í kvöld í bæði Evrópudeildinni og Sambandsdeildinni í fótbolta. Orri Steinn Óskarsson og félagar í Real Sociedad heimsækja Manchester United á Old Trafford í Evrópudeildinni eftir jafntefli í fyrri leiknum og Tottenham tekur á móti AZ Alkmaar eftir tap í fyrri leik. Chelsea fær FCK Kaupmannahöfn í heimsókn í Sambandsdeildinni og Albert Guðmundssson og félagar í Fiorentina fá Víkingsbanana í Panathinaikos í heimsókn og þurfa að vinna upp eins marks tap frá því í fyrri leiknum. Það verður einnig sýnt beint frá æfingum fyrir ástralska kappaksturinn í formúlu 1 en fyrsta keppni tímabilsins er framundan. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. Stöð 2 Sport Klukkan 19.10 hefst Skiptiborðið þar sem verður á sama tíma fylgst með öllum leikjum kvöldsins í Bónus deild karla í körfubolta. Klukkan 21.10 hefjast Tilþrifin þar sem verður farið yfir leikina fjóra sem voru á dagskrá í Bónus deild karla í körfubolta í kvöld. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 17.35 hefst útsending frá leik Olympiacos og Bodö/Glimt í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar í fótbolta. Klukkan 19.50 hefst útsending frá leik Manchester United og Real Sociedad í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar í fótbolta. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 17.35 hefst útsending frá leik Djurgården og Pafos í sextán liða úrslitum Sambandsdeildar Evrópu í fótbolta. Klukkan 19.50 hefst útsending frá leik Chelsea og FC Kaupmannahafnar í sextán liða úrslitum Sambandsdeildar Evrópu í fótbolta. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 19.50 hefst útsending frá leik Rangers og Fenerbahce í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar í fótbolta. Stöð 2 Sport 5 Klukkan 19.05 hefst útsending frá leik Vals og Grindavíkur í Bónus deild karla í körfubolta. Vodafone Sport Klukkan 17.35 hefst útsending frá leik Frankfurt og Ajax í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar í fótbolta. Klukkan 19.50 hefst útsending frá leik Tottenham og AZ Alkmaar í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar í fótbolta. Klukkan 01.25 hefst útsending frá æfingu 1 fyrir ástralska kappaksturinn í formúlu 1. Klukkan 04.55 hefst útsending frá æfingu 2 fyrir ástralska kappaksturinn í formúlu 1. Bónus deildar rásin Klukkan 19.00 er á dagskrá upphitun fyrir GAZ-leik kvöldsins. Klukkan 19.10 hefst útsending frá leik Njarðvíkur og Tindastóls í Bónus deild karla í körfubolta. Bónus deildar rás 2 Klukkan 19.10 hefst útsending frá leik KR og Hauka í Bónus deild karla í körfubolta. Bónus deildar rás 3 Klukkan 19.10 hefst útsending frá leik Álftaness og Þór Þorl. í Bónus deild karla í körfubolta.
Dagskráin í dag Mest lesið Glódís: „Gríðarlega erfitt að sitja með þá tilfinningu eftir mót“ Sport Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara Fótbolti Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Fótbolti „Það var köld tuska í andlitið“ Fótbolti „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Fótbolti Vill halda áfram: „Tel mig hafa getuna í það“ Fótbolti Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Einkunnir Íslands: Sveindís langbest Fótbolti Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Golf og aftur golf Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk „Það var köld tuska í andlitið“ Glódís: „Gríðarlega erfitt að sitja með þá tilfinningu eftir mót“ Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Uppgjörið: Valur - Flora 3-0 | Valsmenn í góðri stöðu Vill halda áfram: „Tel mig hafa getuna í það“ Einkunnir Íslands: Sveindís langbest Twitter yfir leiknum gegn Noregi: Vonleysi eftir erfitt mót Dramatískt jafntefli sendir heimakonur í átta liða úrslit Ítalskur deildarleikur í Ástralíu í febrúar? „Við erum að gera eitthvað rétt“ Þrjár breytingar: Katla fær stórt tækifæri í lokaleik Íslands á EM Uppgjörið: Malisheva - Víkingur 0-1 | Fagleg frammistaða hjá Víkingum Anisimova og Swiatek í úrslit í fyrsta sinn Uppgjör: Ísland - Noregur 3-4 | Daufur endir á slöppu ævintýri Birkir Hrafn í NBA akademíunni Myndaveisla: Íslensk yfirtaka í Thun og vonast eftir fyrsta sigrinum Á góðum stað fyrir mikil átök Fjórir eru tveimur leikjum frá því að vinna sjö titla á einu ári Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Fær ekki heimsmet sitt viðurkennt: „Þetta er kjánalegt“ Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ EM í dag: Hungur í sigur, þreytandi vörður og næstum stærsta skúbb mótsins „Miklu skemmtilegra að vera í þessari baráttu“ Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Arsenal eflir miðjuna enn frekar Sex hafa ekkert spilað á EM Sjá meira