„Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 9. mars 2025 19:32 Mikel Arteta ræðir við sína menn. EPA-EFE/ADAM VAUGHAN Mikel Arteta, þjálfari Arsenal, sagði sína menn ekki hafa skapað næg færi þegar þeir voru með yfirburði gegn Manchester United á Old Trafford. Jafnframt sagði hann sína menn hafa getað tapað leiknum sem lauk með 1-1 jafntefli. Man United og Arsenal gerðu jafntefli í kaflaskiptum leik. Úrslitin þýða að það er aðeins tímaspursmál hvenær Liverpool verður Englandsmeistari en Skytturnar hans Arteta voru í raun eina liðið sem gat náð lærisveinum Arne Slot. „Við reyndum ekki á markvörðinn þegar við höfðum yfirburði á vellinum í fyrri hálfleik. Við komumst í frábærar stöður en náðum ekki skoti eða þá að síðasta sendingin klikkaði. Við nýttum ekki yfirburði okkar, flýttum okkur of mikið og fórum síðan að tapa einvígum. Á endanum hefðum við getað tapað leiknum,“ sagði Arteta í viðtali eftir leik. „Stundum kemur fyrir að það vantar. Sendingin þarf að koma frá réttum manni, á réttan hátt og vera á réttan mann til að skjóta,“ sagði Arteta um vandræði sinna manna fyrir framan markið. „Hvernig við fengum á okkur færi á ákveðnum augnablikum var heldur ekki boðlegt. Þeir búa yfir of miklum gæðum, velja oftast nær rétta leikmanninn og venjulega endar það með marki.“ „Við opnuðum á möguleikann til að tapa leiknum. Það var ekki möguleiki að við myndum tapa en svo opnuðum við hliðið sjálfir. Ég mun ávallt verja leikmenn mína öllum stundum en á þessum augnablikum verðum við að gera betur,“ sagði Arteta að lokum. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Íslenski boltinn Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs Íslenski boltinn „Nei, þetta var örugglega ég að spýta á þig“ Sport Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Fótbolti Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Enski boltinn Stoltir af að klófesta hæfileikabúnt frá Íslandi Fótbolti Litla systir keppir nú líka fyrir landsliðið Sport Fóru að slást í klefanum og voru báðir settir á sölulista Fótbolti „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Eze fari til Spurs fyrir vikulok Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Isak skrópar á verðlaunahátíð Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Sjá meira
Man United og Arsenal gerðu jafntefli í kaflaskiptum leik. Úrslitin þýða að það er aðeins tímaspursmál hvenær Liverpool verður Englandsmeistari en Skytturnar hans Arteta voru í raun eina liðið sem gat náð lærisveinum Arne Slot. „Við reyndum ekki á markvörðinn þegar við höfðum yfirburði á vellinum í fyrri hálfleik. Við komumst í frábærar stöður en náðum ekki skoti eða þá að síðasta sendingin klikkaði. Við nýttum ekki yfirburði okkar, flýttum okkur of mikið og fórum síðan að tapa einvígum. Á endanum hefðum við getað tapað leiknum,“ sagði Arteta í viðtali eftir leik. „Stundum kemur fyrir að það vantar. Sendingin þarf að koma frá réttum manni, á réttan hátt og vera á réttan mann til að skjóta,“ sagði Arteta um vandræði sinna manna fyrir framan markið. „Hvernig við fengum á okkur færi á ákveðnum augnablikum var heldur ekki boðlegt. Þeir búa yfir of miklum gæðum, velja oftast nær rétta leikmanninn og venjulega endar það með marki.“ „Við opnuðum á möguleikann til að tapa leiknum. Það var ekki möguleiki að við myndum tapa en svo opnuðum við hliðið sjálfir. Ég mun ávallt verja leikmenn mína öllum stundum en á þessum augnablikum verðum við að gera betur,“ sagði Arteta að lokum.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Íslenski boltinn Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs Íslenski boltinn „Nei, þetta var örugglega ég að spýta á þig“ Sport Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Fótbolti Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Enski boltinn Stoltir af að klófesta hæfileikabúnt frá Íslandi Fótbolti Litla systir keppir nú líka fyrir landsliðið Sport Fóru að slást í klefanum og voru báðir settir á sölulista Fótbolti „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Eze fari til Spurs fyrir vikulok Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Isak skrópar á verðlaunahátíð Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Sjá meira