Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 8. mars 2025 22:00 Jordan Pickford er markvörður Everton. EPA-EFE/PETER POWELL Það má með sanni segja að ráðning David Moyes hafi verið vendipunktur tímabilsins hjá Everton. Liðið var í bullandi fallbaráttu í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu en nú hefur það farið átta leiki án þess að bíða ósigur. Everton sótti Úlfana heim í síðast aleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Bæði lið eru að berjast við falldrauginn þó Everton sé svo gott sem búið að hrekja hann á brott. Moyes ætlar þó ekki að leyfa sínum mönnum að slaka á og kom Jack Harrison þeim yfir á 33. mínútu eftir undirbúning Jesper Lindström. Marshall Munetsi jafnaði hins vegar metin fyrir heimamenn í Wolves í uppbótartíma fyrri hálfleiks og staðan 1-1 í hálfleik. Bæði lið nældu sér í tvö gul spjöld í síðari hálfleik en hvorugu liðinu tókst að þenja netmöskvana og lokatölur 1-1. Everton situr nú í 14. sæti með 33 stig líkt og Tottenham Hotspur, Manchester United og West Ham United sem eru í sætunum yfir ofan og neðan lærisveina Moyes. Öll þrjú eiga þó leik til góða á Everton. Úlfarnir eru í 17. sæti með 23 stig, sex stigum frá fallsæti. Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna Aston Villa vann góðan 1-0 útisigur á Brentford í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. 8. mars 2025 19:51 Liverpool þurfti að hafa fyrir hlutunum gegn botnliðinu Topplið Liverpool lagði botnlið Southampton 3-1 þökk sé tveimur vítaspyrnum frá Mohamed Salah og óvæntu marki frá Darwin Núñez. 8. mars 2025 14:31 Forest tók stórt skref í átt að Meistaradeild Evrópu Englandsmeisturum Manchester City mistókst að komast upp fyrir Nottingham Forest þegar þeir töpuðu 1-0 í leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 8. mars 2025 14:15 Mest lesið Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Fótbolti Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Enski boltinn Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Enski boltinn Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Enski boltinn Fóru að slást í klefanum og voru báðir settir á sölulista Fótbolti Keyptu nýjan leikmann fyrir sektina hans Gyökeres Sport Ein frægasta íþróttakona Úkraínu dæmd í fjögurra ára bann Sport Kylian Mbappe tryggði Real Madrid sigurinn Fótbolti Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Enski boltinn Fleiri fréttir Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Eze fari til Spurs fyrir vikulok Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Isak skrópar á verðlaunahátíð Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Sjá meira
Everton sótti Úlfana heim í síðast aleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Bæði lið eru að berjast við falldrauginn þó Everton sé svo gott sem búið að hrekja hann á brott. Moyes ætlar þó ekki að leyfa sínum mönnum að slaka á og kom Jack Harrison þeim yfir á 33. mínútu eftir undirbúning Jesper Lindström. Marshall Munetsi jafnaði hins vegar metin fyrir heimamenn í Wolves í uppbótartíma fyrri hálfleiks og staðan 1-1 í hálfleik. Bæði lið nældu sér í tvö gul spjöld í síðari hálfleik en hvorugu liðinu tókst að þenja netmöskvana og lokatölur 1-1. Everton situr nú í 14. sæti með 33 stig líkt og Tottenham Hotspur, Manchester United og West Ham United sem eru í sætunum yfir ofan og neðan lærisveina Moyes. Öll þrjú eiga þó leik til góða á Everton. Úlfarnir eru í 17. sæti með 23 stig, sex stigum frá fallsæti.
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna Aston Villa vann góðan 1-0 útisigur á Brentford í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. 8. mars 2025 19:51 Liverpool þurfti að hafa fyrir hlutunum gegn botnliðinu Topplið Liverpool lagði botnlið Southampton 3-1 þökk sé tveimur vítaspyrnum frá Mohamed Salah og óvæntu marki frá Darwin Núñez. 8. mars 2025 14:31 Forest tók stórt skref í átt að Meistaradeild Evrópu Englandsmeisturum Manchester City mistókst að komast upp fyrir Nottingham Forest þegar þeir töpuðu 1-0 í leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 8. mars 2025 14:15 Mest lesið Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Fótbolti Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Enski boltinn Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Enski boltinn Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Enski boltinn Fóru að slást í klefanum og voru báðir settir á sölulista Fótbolti Keyptu nýjan leikmann fyrir sektina hans Gyökeres Sport Ein frægasta íþróttakona Úkraínu dæmd í fjögurra ára bann Sport Kylian Mbappe tryggði Real Madrid sigurinn Fótbolti Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Enski boltinn Fleiri fréttir Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Eze fari til Spurs fyrir vikulok Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Isak skrópar á verðlaunahátíð Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Sjá meira
Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna Aston Villa vann góðan 1-0 útisigur á Brentford í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. 8. mars 2025 19:51
Liverpool þurfti að hafa fyrir hlutunum gegn botnliðinu Topplið Liverpool lagði botnlið Southampton 3-1 þökk sé tveimur vítaspyrnum frá Mohamed Salah og óvæntu marki frá Darwin Núñez. 8. mars 2025 14:31
Forest tók stórt skref í átt að Meistaradeild Evrópu Englandsmeisturum Manchester City mistókst að komast upp fyrir Nottingham Forest þegar þeir töpuðu 1-0 í leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 8. mars 2025 14:15