Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 8. mars 2025 22:00 Jordan Pickford er markvörður Everton. EPA-EFE/PETER POWELL Það má með sanni segja að ráðning David Moyes hafi verið vendipunktur tímabilsins hjá Everton. Liðið var í bullandi fallbaráttu í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu en nú hefur það farið átta leiki án þess að bíða ósigur. Everton sótti Úlfana heim í síðast aleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Bæði lið eru að berjast við falldrauginn þó Everton sé svo gott sem búið að hrekja hann á brott. Moyes ætlar þó ekki að leyfa sínum mönnum að slaka á og kom Jack Harrison þeim yfir á 33. mínútu eftir undirbúning Jesper Lindström. Marshall Munetsi jafnaði hins vegar metin fyrir heimamenn í Wolves í uppbótartíma fyrri hálfleiks og staðan 1-1 í hálfleik. Bæði lið nældu sér í tvö gul spjöld í síðari hálfleik en hvorugu liðinu tókst að þenja netmöskvana og lokatölur 1-1. Everton situr nú í 14. sæti með 33 stig líkt og Tottenham Hotspur, Manchester United og West Ham United sem eru í sætunum yfir ofan og neðan lærisveina Moyes. Öll þrjú eiga þó leik til góða á Everton. Úlfarnir eru í 17. sæti með 23 stig, sex stigum frá fallsæti. Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna Aston Villa vann góðan 1-0 útisigur á Brentford í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. 8. mars 2025 19:51 Liverpool þurfti að hafa fyrir hlutunum gegn botnliðinu Topplið Liverpool lagði botnlið Southampton 3-1 þökk sé tveimur vítaspyrnum frá Mohamed Salah og óvæntu marki frá Darwin Núñez. 8. mars 2025 14:31 Forest tók stórt skref í átt að Meistaradeild Evrópu Englandsmeisturum Manchester City mistókst að komast upp fyrir Nottingham Forest þegar þeir töpuðu 1-0 í leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 8. mars 2025 14:15 Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn „Hugsaði að ég myndi aldrei gera þetta aftur“ Sport Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Körfubolti Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Körfubolti Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Fótbolti Dagskráin í dag: Doc Zone, frábærir leikir í enska og Bónus-deild kvenna Sport Fleiri fréttir Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Slot: Engin auka pressa við þetta tap Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Arteta fyrstur stjóranna á fætur Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Sjá meira
Everton sótti Úlfana heim í síðast aleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Bæði lið eru að berjast við falldrauginn þó Everton sé svo gott sem búið að hrekja hann á brott. Moyes ætlar þó ekki að leyfa sínum mönnum að slaka á og kom Jack Harrison þeim yfir á 33. mínútu eftir undirbúning Jesper Lindström. Marshall Munetsi jafnaði hins vegar metin fyrir heimamenn í Wolves í uppbótartíma fyrri hálfleiks og staðan 1-1 í hálfleik. Bæði lið nældu sér í tvö gul spjöld í síðari hálfleik en hvorugu liðinu tókst að þenja netmöskvana og lokatölur 1-1. Everton situr nú í 14. sæti með 33 stig líkt og Tottenham Hotspur, Manchester United og West Ham United sem eru í sætunum yfir ofan og neðan lærisveina Moyes. Öll þrjú eiga þó leik til góða á Everton. Úlfarnir eru í 17. sæti með 23 stig, sex stigum frá fallsæti.
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna Aston Villa vann góðan 1-0 útisigur á Brentford í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. 8. mars 2025 19:51 Liverpool þurfti að hafa fyrir hlutunum gegn botnliðinu Topplið Liverpool lagði botnlið Southampton 3-1 þökk sé tveimur vítaspyrnum frá Mohamed Salah og óvæntu marki frá Darwin Núñez. 8. mars 2025 14:31 Forest tók stórt skref í átt að Meistaradeild Evrópu Englandsmeisturum Manchester City mistókst að komast upp fyrir Nottingham Forest þegar þeir töpuðu 1-0 í leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 8. mars 2025 14:15 Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn „Hugsaði að ég myndi aldrei gera þetta aftur“ Sport Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Körfubolti Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Körfubolti Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Fótbolti Dagskráin í dag: Doc Zone, frábærir leikir í enska og Bónus-deild kvenna Sport Fleiri fréttir Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Slot: Engin auka pressa við þetta tap Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Arteta fyrstur stjóranna á fætur Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Sjá meira
Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna Aston Villa vann góðan 1-0 útisigur á Brentford í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. 8. mars 2025 19:51
Liverpool þurfti að hafa fyrir hlutunum gegn botnliðinu Topplið Liverpool lagði botnlið Southampton 3-1 þökk sé tveimur vítaspyrnum frá Mohamed Salah og óvæntu marki frá Darwin Núñez. 8. mars 2025 14:31
Forest tók stórt skref í átt að Meistaradeild Evrópu Englandsmeisturum Manchester City mistókst að komast upp fyrir Nottingham Forest þegar þeir töpuðu 1-0 í leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 8. mars 2025 14:15