Arnar Davíð mætir heitasta keilara heims Henry Birgir Gunnarsson skrifar 7. mars 2025 17:00 Arnar Davíð er að fara í alvöru verkefni. Arnar Davíð Jónsson er staddur núna í Reno í Bandaríkjunu, að keppa á einu erfiðasta móti heims, World Series of Bowling. Þetta er eitt stærsta mótið í Bandaríkjunum og stendur það í í rúmar þrjár vikur. Spilað er í fjórum mismunandi olíuburðum. Scorpion, Viper, Shark og Cheetah. Spilaðir eru tólf leikir í hverjum olíuburði í tveimur sex leikja blokkum. Efstu 24 leikmenn, að loknum tólf leikjum, í hverjum olíuburði komast áfram í útsláttarkeppni en efstu átta fara beint í sextán manna úrslit. Nú er búið að spila í einum olíuburði, Scorpion, og náði Arnar Davíð að koma sér áfram í 24 manna úrslitin á einum pinna. Í útsláttarkeppninni er leikið maður á mann og þar þarf að vinna þrjá leiki. Arnar mætti Svíanum Robin Noberg og vann hann 3-2 og náði með því að koma sér í sextán manna úrslit. Hann mætir heitasta keilara heims í dag, EJ Tacket, í sextán manna úrslitum en þau fara fram 16. mars næstkomandi. Eftir alla fjóru olíuburðina eru svo allir 48 leikirnir teknir saman og fer fjórðungur af leikmönnunum áfram á Heimsmeistaramót PBA. Í kvöld byrjar Arnar Davíð keppni í Viper olíuburðinum og byrjar hann að spila klukkan 22.30 á íslenskum tíma og er hægt að fylgast með hér. Úrslit og staða eru svo hér. Keila Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Fótbolti „Ætlum að keyra inn í þetta“ Fótbolti Fleiri fréttir Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ Dúettinn sem er að taka yfir tennisheiminn „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Alcaraz tekur toppsætið af Sinner eftir sigur á Opna bandaríska „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Onana samþykkir skiptin til Tyrklands „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Andrea tók sjötta sætið Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Langþráð hjá Melsungen Sjá meira
Spilað er í fjórum mismunandi olíuburðum. Scorpion, Viper, Shark og Cheetah. Spilaðir eru tólf leikir í hverjum olíuburði í tveimur sex leikja blokkum. Efstu 24 leikmenn, að loknum tólf leikjum, í hverjum olíuburði komast áfram í útsláttarkeppni en efstu átta fara beint í sextán manna úrslit. Nú er búið að spila í einum olíuburði, Scorpion, og náði Arnar Davíð að koma sér áfram í 24 manna úrslitin á einum pinna. Í útsláttarkeppninni er leikið maður á mann og þar þarf að vinna þrjá leiki. Arnar mætti Svíanum Robin Noberg og vann hann 3-2 og náði með því að koma sér í sextán manna úrslit. Hann mætir heitasta keilara heims í dag, EJ Tacket, í sextán manna úrslitum en þau fara fram 16. mars næstkomandi. Eftir alla fjóru olíuburðina eru svo allir 48 leikirnir teknir saman og fer fjórðungur af leikmönnunum áfram á Heimsmeistaramót PBA. Í kvöld byrjar Arnar Davíð keppni í Viper olíuburðinum og byrjar hann að spila klukkan 22.30 á íslenskum tíma og er hægt að fylgast með hér. Úrslit og staða eru svo hér.
Keila Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Fótbolti „Ætlum að keyra inn í þetta“ Fótbolti Fleiri fréttir Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ Dúettinn sem er að taka yfir tennisheiminn „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Alcaraz tekur toppsætið af Sinner eftir sigur á Opna bandaríska „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Onana samþykkir skiptin til Tyrklands „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Andrea tók sjötta sætið Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Langþráð hjá Melsungen Sjá meira