Mögulega hafi „eins konar ástarsorg“ spilað inn í Jón Þór Stefánsson skrifar 6. mars 2025 22:23 Hjónin Gene Hackman og Betsy Arakawa árið 1986. Getty Réttarmeinafræðingur telur mögulegt að annað hvort hafi bandaríski stórleikarinn Gene Hackman eða eiginkona hans Betsy Arakawa látist vegna streitu við það að sjá hitt þeirra látið. People ræddi við James Gill, meinafræðiforstjóra í Connecticut-ríki Bandaríkjanna, um andlát hjónanna, sem var uppgötvað í síðustu viku, en talið er að þau hafi verið látin á heimili sínu í Santa Fe, Nýju Mexíkó, um margra daga skeið. „Miðað við kringumstæðurnar eins og þær birtast okkur nú í upphafi virðist sem hann hafi fallið til jarðar,“ segir Gill. „Hann átti sögu um hjartasjúkdóma og var með gangráð, þannig það væri ekki óvenjulegt. En það sem er hins vegar óvenjulegt er hvers vegna hnígur hún niður líka? Ef við gefum okkur það að hún hafi fundið hann, þá byrjar maður að velta fyrir sér: Það er til fyrirbæri þar sem streitan af því að sjá einhvern nákominn manni deyja veldur líka mans eigin andláti með náttúrulegum hætti.“ Einnig segir Gill mögulegt að Arkawa hafi dáið á undan og Hackman komið að henni látinni. „Það er alveg jafn líklegt. Hann var eldri og hafði glímt við hjartavandamál. Krufningin ætti að leiða í ljós hvort hún hafi verið með veikindi í hjarta, krabbamein, eða eitthvað annað sem hafi dregið hana til dauða.“ Gill segir að vitað sé til þess að náttúrleg andlát tveggja á mjög svipuðum tíma hafi átt sér stað. „Næstum því eins konar ástarsorgar-dæmi.“ „Að skyndilega finna einhvern sem þér þykir vænt um látinn á gólfinu eykur adrenalínið og lætur hjartað þitt slá fastar, og það getur sett hjartað í óreglulegan takt.“ Þó tekur Gill fram að krufningin muni að öllum líkindum leiða sannleikann í málinu í ljós. Andlát Gene Hackman Bandaríkin Hollywood Tengdar fréttir Gaseitrun talin ólíkleg þrátt fyrir gasleka Rannsókn gasfyrirtækis á heimili bandaríska stórleikarans Gene Hackman í Santa Fe hefur leitt í ljós að minniháttar gasleki var til staðar frá eldavélarhellu. Þrátt fyrir það er ekki talið að gaslekinn hafi átt þátt í andlátum Hackman og eiginkonu hans, Betsy Arakawa píanóleikara. 5. mars 2025 00:06 Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Leslie Hackman dóttir stórleikarans Gene Hackman segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu áður en hann fannst látinn. Hún segir ekki hafa merkt neitt undarlegt í samskiptum við föður sinn áður en hann lést. 28. febrúar 2025 09:38 Lögreglan lýsir dauða Hackman og konu hans sem „grunsamlegum“ Bandaríski leikarinn Gene Hackman og eiginkona hans, píanóleikarinn Betsy Arakawa, höfðu verið látin í einhvern tíma þegar þau fundust í gær. Þá fundust þau í sitthvoru herberginu á heimili sínu í Nýju-Mexíkó. 27. febrúar 2025 17:31 Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent Fleiri fréttir Sekur um tilraun til valdaráns Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Sjá meira
People ræddi við James Gill, meinafræðiforstjóra í Connecticut-ríki Bandaríkjanna, um andlát hjónanna, sem var uppgötvað í síðustu viku, en talið er að þau hafi verið látin á heimili sínu í Santa Fe, Nýju Mexíkó, um margra daga skeið. „Miðað við kringumstæðurnar eins og þær birtast okkur nú í upphafi virðist sem hann hafi fallið til jarðar,“ segir Gill. „Hann átti sögu um hjartasjúkdóma og var með gangráð, þannig það væri ekki óvenjulegt. En það sem er hins vegar óvenjulegt er hvers vegna hnígur hún niður líka? Ef við gefum okkur það að hún hafi fundið hann, þá byrjar maður að velta fyrir sér: Það er til fyrirbæri þar sem streitan af því að sjá einhvern nákominn manni deyja veldur líka mans eigin andláti með náttúrulegum hætti.“ Einnig segir Gill mögulegt að Arkawa hafi dáið á undan og Hackman komið að henni látinni. „Það er alveg jafn líklegt. Hann var eldri og hafði glímt við hjartavandamál. Krufningin ætti að leiða í ljós hvort hún hafi verið með veikindi í hjarta, krabbamein, eða eitthvað annað sem hafi dregið hana til dauða.“ Gill segir að vitað sé til þess að náttúrleg andlát tveggja á mjög svipuðum tíma hafi átt sér stað. „Næstum því eins konar ástarsorgar-dæmi.“ „Að skyndilega finna einhvern sem þér þykir vænt um látinn á gólfinu eykur adrenalínið og lætur hjartað þitt slá fastar, og það getur sett hjartað í óreglulegan takt.“ Þó tekur Gill fram að krufningin muni að öllum líkindum leiða sannleikann í málinu í ljós.
Andlát Gene Hackman Bandaríkin Hollywood Tengdar fréttir Gaseitrun talin ólíkleg þrátt fyrir gasleka Rannsókn gasfyrirtækis á heimili bandaríska stórleikarans Gene Hackman í Santa Fe hefur leitt í ljós að minniháttar gasleki var til staðar frá eldavélarhellu. Þrátt fyrir það er ekki talið að gaslekinn hafi átt þátt í andlátum Hackman og eiginkonu hans, Betsy Arakawa píanóleikara. 5. mars 2025 00:06 Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Leslie Hackman dóttir stórleikarans Gene Hackman segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu áður en hann fannst látinn. Hún segir ekki hafa merkt neitt undarlegt í samskiptum við föður sinn áður en hann lést. 28. febrúar 2025 09:38 Lögreglan lýsir dauða Hackman og konu hans sem „grunsamlegum“ Bandaríski leikarinn Gene Hackman og eiginkona hans, píanóleikarinn Betsy Arakawa, höfðu verið látin í einhvern tíma þegar þau fundust í gær. Þá fundust þau í sitthvoru herberginu á heimili sínu í Nýju-Mexíkó. 27. febrúar 2025 17:31 Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent Fleiri fréttir Sekur um tilraun til valdaráns Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Sjá meira
Gaseitrun talin ólíkleg þrátt fyrir gasleka Rannsókn gasfyrirtækis á heimili bandaríska stórleikarans Gene Hackman í Santa Fe hefur leitt í ljós að minniháttar gasleki var til staðar frá eldavélarhellu. Þrátt fyrir það er ekki talið að gaslekinn hafi átt þátt í andlátum Hackman og eiginkonu hans, Betsy Arakawa píanóleikara. 5. mars 2025 00:06
Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Leslie Hackman dóttir stórleikarans Gene Hackman segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu áður en hann fannst látinn. Hún segir ekki hafa merkt neitt undarlegt í samskiptum við föður sinn áður en hann lést. 28. febrúar 2025 09:38
Lögreglan lýsir dauða Hackman og konu hans sem „grunsamlegum“ Bandaríski leikarinn Gene Hackman og eiginkona hans, píanóleikarinn Betsy Arakawa, höfðu verið látin í einhvern tíma þegar þau fundust í gær. Þá fundust þau í sitthvoru herberginu á heimili sínu í Nýju-Mexíkó. 27. febrúar 2025 17:31