Neuer meiddist við að fagna marki Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. mars 2025 23:00 Manuel Neuer er hér sestur meiddur í grasið í leik Bayern München og Bayer 04 Leverkusen í Meistaradeildinni á miðvikudagskvöldið. AP/Sven Hoppe Það var ekki eintóm gleði hjá Bayern München í gær þrátt fyrir 3-0 sigur á Bayer Leverkusen í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Svo óheppilega vildi til að markverðinum Manuel Neuer tókst að meiða sig við að fagna marki liðsins. Neuer meiddist illa á kálfa við að fagna marki Jamal Musiala sem hafðði komið Bæjurum tveimur mörkum yfir í leiknum. From joy.... to agony 😬Manuel Neuer suffered a freak injury 𝐰𝐡𝐢𝐥𝐞 𝐜𝐞𝐥𝐞𝐛𝐫𝐚𝐭𝐢𝐧𝐠 Jamal Musiala's goal against Leverkusen. Bayern Munich has confirmed Neuer will remain out of action for the foreseeable future with a torn muscle fibre in his calf. ❤️🩹 pic.twitter.com/LeAARTYweF— DW Sports (@dw_sports) March 6, 2025 Hinn 38 ára gamli Neuer varð því að fara af velli á 58. mínútu og inn á fyrir hann kom Jonas Urbig og spilaði sinn fyrsta leik fyrir Bayern. Bayern staðfesti í dag að Neuer hafi slitið vöðva í hægri kálfa og að hann muni missa af seinni leik liðanna í næstu viku. Það er hætt við að hann verði frá í nokkrar viku vegna þessara klaufalegu meiðsla. Neuer missti úr þrjá deildarleiki og einn Meistaradeildarleik í desember vegna rifbeinsmeiðsla en hefur alls spilað 33 leiki á tímabilinu þarf af tíu í Meistaradeildinni. Í þessum tíu Meistaradeildarleikjum hefur hann fengið á sig ellefu mörk og haldið fjórum sinnum markinu hreinu. Neuer hefur síðan haldið ellefu sinnum hreinu í tuttugu leikjum í þýsku deildinni. Bayern Munich have confirmed Manuel Neuer will be out of action for the foreseeable future after the goalkeeper tore his calf muscle while celebrating one of their goals against Bayer Leverkusen 🤕 pic.twitter.com/I4H8oOfafz— Football on TNT Sports (@footballontnt) March 6, 2025 Þýski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Bein útsending: Dregið í Evrópu- og Sambandsdeildina Fótbolti Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Sport Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Bein útsending: Dregið í Evrópu- og Sambandsdeildina Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Sjá meira
Svo óheppilega vildi til að markverðinum Manuel Neuer tókst að meiða sig við að fagna marki liðsins. Neuer meiddist illa á kálfa við að fagna marki Jamal Musiala sem hafðði komið Bæjurum tveimur mörkum yfir í leiknum. From joy.... to agony 😬Manuel Neuer suffered a freak injury 𝐰𝐡𝐢𝐥𝐞 𝐜𝐞𝐥𝐞𝐛𝐫𝐚𝐭𝐢𝐧𝐠 Jamal Musiala's goal against Leverkusen. Bayern Munich has confirmed Neuer will remain out of action for the foreseeable future with a torn muscle fibre in his calf. ❤️🩹 pic.twitter.com/LeAARTYweF— DW Sports (@dw_sports) March 6, 2025 Hinn 38 ára gamli Neuer varð því að fara af velli á 58. mínútu og inn á fyrir hann kom Jonas Urbig og spilaði sinn fyrsta leik fyrir Bayern. Bayern staðfesti í dag að Neuer hafi slitið vöðva í hægri kálfa og að hann muni missa af seinni leik liðanna í næstu viku. Það er hætt við að hann verði frá í nokkrar viku vegna þessara klaufalegu meiðsla. Neuer missti úr þrjá deildarleiki og einn Meistaradeildarleik í desember vegna rifbeinsmeiðsla en hefur alls spilað 33 leiki á tímabilinu þarf af tíu í Meistaradeildinni. Í þessum tíu Meistaradeildarleikjum hefur hann fengið á sig ellefu mörk og haldið fjórum sinnum markinu hreinu. Neuer hefur síðan haldið ellefu sinnum hreinu í tuttugu leikjum í þýsku deildinni. Bayern Munich have confirmed Manuel Neuer will be out of action for the foreseeable future after the goalkeeper tore his calf muscle while celebrating one of their goals against Bayer Leverkusen 🤕 pic.twitter.com/I4H8oOfafz— Football on TNT Sports (@footballontnt) March 6, 2025
Þýski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Bein útsending: Dregið í Evrópu- og Sambandsdeildina Fótbolti Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Sport Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Bein útsending: Dregið í Evrópu- og Sambandsdeildina Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Sjá meira