Sindri og Ísidór sýknaðir í hryðjuverkamálinu Árni Sæberg og Vésteinn Örn Pétursson skrifa 6. mars 2025 15:06 Sakborningar hryðjuverkamálsins Sindri Snær Birgisson og Ísidór Nathansson við meðferð málsins í héraðsdómi. Þeir voru ekki viðstaddir dómsuppkvaðningu í Landsrétti í dag. Vísir/Hulda Margrét Sakborningar í Hryðjuverkamálinu svokallaða hafa verið sýknaðir af ákæru fyrir tilraun til hryðjuverka og hlutdeild í tilrauninni. Þeir voru aftur á móti sakfelldir fyrir vopnalagabrot. Sindri Snær Birgisson, 27 ára, hlaut 18 mánaða fangelsisdóm og Ísidór Nathansson, 26 ára, hlaut 15 mánaða fangelsisdóm. Þetta var niðurstaða Landsréttar, sem kvað upp dóm í málinu klukkan 15. Dóminn má lesa hér. Næsta skref að smíða bótakröfu Sveinn Andri Sveinsson, verjandi Sindra Snæs, segir niðurstöðu í málinu fullnaðarsigur. Næstu skref umbjóðanda hans séu að smíða bótakröfu á hendur ríkinu. Ertu með einhverja tölu í huga? „Það verður hærra en sjö stafa tala“ Of hátt reitt til höggs Einar Oddur Sigurðsson, verjandi Ísidórs, segir ákæruvaldið hafa reitt allt of hátt til höggs í málinu. Hann fagnar því að refsing mannanna hafi verið lækkuð hvað vopnalagabrotin varðar og að þeim hafi verið gert að greiða minni hluta málsvarnarlaunanna. Vörnin hafi lagt upp með það. Tvöfaldur sigur Sindri Snær og Ísidór voru sýknaðir af ákæru fyrir hryðjuverk í Héraðsdómi Reykjavíkur í mars í fyrra en sakfelldir fyrir vopnalagabrot og dæmdir í 24 og átján mánaða fangelsi. Um var að ræða aðra ákæru á hendur þeim fyrir tilraun til hryðjuverka eftir að fyrri ákæru hafði verið vísað frá héraðsdómi. Í dómi héraðsdóms sagði að rétturinn teldi einhverjar líkur á því að Sindri hefði haft einhvers konar illvirki í huga, þó ekki lægi fyrir hvers eðlis sá verknaður væri. Hann hefði einnig átt erfitt með að útskýra ýmsar athafnir sínar. Hins vegar hefði ákæruvaldinu ekki tekist að sanna það að hann hafi ætlað að fremja hryðjuverk. Þar sem það hefi ekki verið sannað bæri að sýkna Sindra Snæ af ákæru fyrir tilraun til hryðjuverka og Ísidór fyrir hlutdeild í ætlaðri tilraun. Ríkissaksóknari ákvað að áfrýja dóminum og krafðist þess fyrir Landsrétti að mennirnir yrðu sakfelldir og dæmdir til refsingar fyrir hina ætluðu tilraun til hryðjuverka. Þá krafðist Ríkissaksóknari þess að refsing vegna vopnalagabrotsins yrði staðfest. Grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Dómsmál Kópavogur Tengdar fréttir Ganga lausir en grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Tæpir fjórir mánuðir eru liðnir síðan ríkislögreglustjóri handtók tvo karlmenn og lýsti því yfir að hættuástandi hefði verið aflýst. Á blaðamannafundi var greint frá því að mennirnir hefðu verið grunaðir um skipulagningu hryðjuverka. Mál gegn þeim verður þingfest klukkan 13 í dag en athygli vekur að dómstólar landsins telja mennina ekki hættulegri en svo að þeir ganga lausir. 18. janúar 2023 11:45 Sakamálin sem skóku þjóðina Gríðarlega mörg sakamál voru til umfjöllunar hér á landi árið 2024. Sjö manndrápsmál komu upp á árinu, þar sem samanlagt átta létu lífið. Af þessum átta voru þrjú mál þar sem barn lést. 28. desember 2024 07:15 Segir að málið hefði dáið hefði lögregla beðið átekta Verjandi manns sem grunaður er um tilraun til hryðjuverka segir það sem komið hefur fram í aðalmeðferð hryðjuverkamálsins í vikunni benda til þess að lögregla og ákæruvaldið hafi hlaupið upp til handa og fóta að ástæðulausu. 10. febrúar 2024 12:10 Heilsuðust að nasistasið með lögreglu á hælunum Karl Steinar Valsson, sem stýrði aðgerðum þegar sakborningar í hryðjuverkamálinu svokallaða voru handteknir, segir að það hefði verið ábyrgðarleysi af hálfu lögregluyfirvalda að stíga ekki inn í málið. Hann lýsti því fyrir dómi að þeir Sindri Snær og Ísidór hefðu heilsast að nasistasið þegar lögregla sá Ísidór fyrst. 9. febrúar 2024 11:11 Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Erlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Erlent Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Innlent „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Innlent Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Erlent Fleiri fréttir Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum Sjá meira
Þetta var niðurstaða Landsréttar, sem kvað upp dóm í málinu klukkan 15. Dóminn má lesa hér. Næsta skref að smíða bótakröfu Sveinn Andri Sveinsson, verjandi Sindra Snæs, segir niðurstöðu í málinu fullnaðarsigur. Næstu skref umbjóðanda hans séu að smíða bótakröfu á hendur ríkinu. Ertu með einhverja tölu í huga? „Það verður hærra en sjö stafa tala“ Of hátt reitt til höggs Einar Oddur Sigurðsson, verjandi Ísidórs, segir ákæruvaldið hafa reitt allt of hátt til höggs í málinu. Hann fagnar því að refsing mannanna hafi verið lækkuð hvað vopnalagabrotin varðar og að þeim hafi verið gert að greiða minni hluta málsvarnarlaunanna. Vörnin hafi lagt upp með það. Tvöfaldur sigur Sindri Snær og Ísidór voru sýknaðir af ákæru fyrir hryðjuverk í Héraðsdómi Reykjavíkur í mars í fyrra en sakfelldir fyrir vopnalagabrot og dæmdir í 24 og átján mánaða fangelsi. Um var að ræða aðra ákæru á hendur þeim fyrir tilraun til hryðjuverka eftir að fyrri ákæru hafði verið vísað frá héraðsdómi. Í dómi héraðsdóms sagði að rétturinn teldi einhverjar líkur á því að Sindri hefði haft einhvers konar illvirki í huga, þó ekki lægi fyrir hvers eðlis sá verknaður væri. Hann hefði einnig átt erfitt með að útskýra ýmsar athafnir sínar. Hins vegar hefði ákæruvaldinu ekki tekist að sanna það að hann hafi ætlað að fremja hryðjuverk. Þar sem það hefi ekki verið sannað bæri að sýkna Sindra Snæ af ákæru fyrir tilraun til hryðjuverka og Ísidór fyrir hlutdeild í ætlaðri tilraun. Ríkissaksóknari ákvað að áfrýja dóminum og krafðist þess fyrir Landsrétti að mennirnir yrðu sakfelldir og dæmdir til refsingar fyrir hina ætluðu tilraun til hryðjuverka. Þá krafðist Ríkissaksóknari þess að refsing vegna vopnalagabrotsins yrði staðfest.
Grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Dómsmál Kópavogur Tengdar fréttir Ganga lausir en grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Tæpir fjórir mánuðir eru liðnir síðan ríkislögreglustjóri handtók tvo karlmenn og lýsti því yfir að hættuástandi hefði verið aflýst. Á blaðamannafundi var greint frá því að mennirnir hefðu verið grunaðir um skipulagningu hryðjuverka. Mál gegn þeim verður þingfest klukkan 13 í dag en athygli vekur að dómstólar landsins telja mennina ekki hættulegri en svo að þeir ganga lausir. 18. janúar 2023 11:45 Sakamálin sem skóku þjóðina Gríðarlega mörg sakamál voru til umfjöllunar hér á landi árið 2024. Sjö manndrápsmál komu upp á árinu, þar sem samanlagt átta létu lífið. Af þessum átta voru þrjú mál þar sem barn lést. 28. desember 2024 07:15 Segir að málið hefði dáið hefði lögregla beðið átekta Verjandi manns sem grunaður er um tilraun til hryðjuverka segir það sem komið hefur fram í aðalmeðferð hryðjuverkamálsins í vikunni benda til þess að lögregla og ákæruvaldið hafi hlaupið upp til handa og fóta að ástæðulausu. 10. febrúar 2024 12:10 Heilsuðust að nasistasið með lögreglu á hælunum Karl Steinar Valsson, sem stýrði aðgerðum þegar sakborningar í hryðjuverkamálinu svokallaða voru handteknir, segir að það hefði verið ábyrgðarleysi af hálfu lögregluyfirvalda að stíga ekki inn í málið. Hann lýsti því fyrir dómi að þeir Sindri Snær og Ísidór hefðu heilsast að nasistasið þegar lögregla sá Ísidór fyrst. 9. febrúar 2024 11:11 Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Erlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Erlent Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Innlent „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Innlent Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Erlent Fleiri fréttir Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum Sjá meira
Ganga lausir en grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Tæpir fjórir mánuðir eru liðnir síðan ríkislögreglustjóri handtók tvo karlmenn og lýsti því yfir að hættuástandi hefði verið aflýst. Á blaðamannafundi var greint frá því að mennirnir hefðu verið grunaðir um skipulagningu hryðjuverka. Mál gegn þeim verður þingfest klukkan 13 í dag en athygli vekur að dómstólar landsins telja mennina ekki hættulegri en svo að þeir ganga lausir. 18. janúar 2023 11:45
Sakamálin sem skóku þjóðina Gríðarlega mörg sakamál voru til umfjöllunar hér á landi árið 2024. Sjö manndrápsmál komu upp á árinu, þar sem samanlagt átta létu lífið. Af þessum átta voru þrjú mál þar sem barn lést. 28. desember 2024 07:15
Segir að málið hefði dáið hefði lögregla beðið átekta Verjandi manns sem grunaður er um tilraun til hryðjuverka segir það sem komið hefur fram í aðalmeðferð hryðjuverkamálsins í vikunni benda til þess að lögregla og ákæruvaldið hafi hlaupið upp til handa og fóta að ástæðulausu. 10. febrúar 2024 12:10
Heilsuðust að nasistasið með lögreglu á hælunum Karl Steinar Valsson, sem stýrði aðgerðum þegar sakborningar í hryðjuverkamálinu svokallaða voru handteknir, segir að það hefði verið ábyrgðarleysi af hálfu lögregluyfirvalda að stíga ekki inn í málið. Hann lýsti því fyrir dómi að þeir Sindri Snær og Ísidór hefðu heilsast að nasistasið þegar lögregla sá Ísidór fyrst. 9. febrúar 2024 11:11