Með fimmtán kíló af grasi í töskunni Árni Sæberg skrifar 4. mars 2025 12:06 Gera má ráð fyrir því að maðurinn hafi komið með töskuna til landsins um Keflavíkurflugvöll. Vísir/Jóhann K Karlmaður hefur verið dæmdur til fjórtán mánaða fangelsisvistar, sem er að mestu skilorðsbundin. Hann var gripinn í tollinum með fimmtán kíló af maríhúana falin í farangurstösku sinni. Í dómi Héraðsdóms Reykjaness, sem kveðinn var upp þann 28. febrúar síðasliðinn en birtur í dag, segir að maðurinn hafi verið ákærður fyrir stórfellt fíkniefnalagabrot, með því að hafa laugardaginn 4. janúar 2025, staðið að innflutningi á samtals 15.025 grömmum af maríhúana ætluðu til söludreifingar hér á landi í ágóðaskyni. Hann hafi flutt fíkniefnin til landsins, sem farþegi með flugi frá ótilgreindum stað, falin í farangurstösku sinni. Maðurinn hafi mætt við þingfestingu málsins þann 27. febrúar og játað brot sín skýlaust og krafðist þess að honum yrði gerð vægasta refsing sem lög leyfa. Með játningu mannsins hafi verið farið með málið sem játningarmál og dómur lagður á það án frekar sönnunarfærslu. Við ákvörðun refsingar hafi verið litið til þess að af rannsóknargögnum málsins yrði ekki séð að maðurinn hafi verið eigandi fíkniefnanna eða að hann hafi tekið þátt í skipulagningu á innflutningi þeirra til Íslands. Þáttur hans hafi einskorðast við að flytja efnin til landsins gegn greiðslu. Með öðrum orðum hafi hann verið svokallað burðardýr. Refsing mannsins þætti hæfilega ákveðin fjórtán mánaða fangelsisvist, þar af skyldi fresta fullnustu ellefu mánaða refsingarinnar og sá hluti látinn niður falli haldi maðurinn almenn skilorð í þrjú ár. Þá var manninum gert að greiða allan sakarkostnað, alls 1,2 milljónir króna. Þar af voru málsvarnarlaun skipaðs verjanda hans ein milljón króna. Dómsmál Smygl Fíkniefnabrot Keflavíkurflugvöllur Suðurnesjabær Tollgæslan Mest lesið Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Innlent Fleiri fréttir Þingfundi frestað ítrekað Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Sjá meira
Í dómi Héraðsdóms Reykjaness, sem kveðinn var upp þann 28. febrúar síðasliðinn en birtur í dag, segir að maðurinn hafi verið ákærður fyrir stórfellt fíkniefnalagabrot, með því að hafa laugardaginn 4. janúar 2025, staðið að innflutningi á samtals 15.025 grömmum af maríhúana ætluðu til söludreifingar hér á landi í ágóðaskyni. Hann hafi flutt fíkniefnin til landsins, sem farþegi með flugi frá ótilgreindum stað, falin í farangurstösku sinni. Maðurinn hafi mætt við þingfestingu málsins þann 27. febrúar og játað brot sín skýlaust og krafðist þess að honum yrði gerð vægasta refsing sem lög leyfa. Með játningu mannsins hafi verið farið með málið sem játningarmál og dómur lagður á það án frekar sönnunarfærslu. Við ákvörðun refsingar hafi verið litið til þess að af rannsóknargögnum málsins yrði ekki séð að maðurinn hafi verið eigandi fíkniefnanna eða að hann hafi tekið þátt í skipulagningu á innflutningi þeirra til Íslands. Þáttur hans hafi einskorðast við að flytja efnin til landsins gegn greiðslu. Með öðrum orðum hafi hann verið svokallað burðardýr. Refsing mannsins þætti hæfilega ákveðin fjórtán mánaða fangelsisvist, þar af skyldi fresta fullnustu ellefu mánaða refsingarinnar og sá hluti látinn niður falli haldi maðurinn almenn skilorð í þrjú ár. Þá var manninum gert að greiða allan sakarkostnað, alls 1,2 milljónir króna. Þar af voru málsvarnarlaun skipaðs verjanda hans ein milljón króna.
Dómsmál Smygl Fíkniefnabrot Keflavíkurflugvöllur Suðurnesjabær Tollgæslan Mest lesið Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Innlent Fleiri fréttir Þingfundi frestað ítrekað Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Sjá meira