Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. mars 2025 23:30 Ónefndur aðstoðardómari að störfum á fótboltaleik en myndin tengist fréttinni ekki beint. Allsport/Doug Pensinger Fótboltaleikjum hefur nú verið aflýst af mörgum mismunandi ástæðum í gegnum tíðina en það er ekki oft sem ástæðan er sú sem orsakaði það að leikur í þýsku neðri deildunum fór ekki fram um helgina. Leikurinn sem um ræðir var á milli liðanna FC Taxi Duisburg II og SV Rot-Weiss Mülheim í H-deild þýska boltans, svokallaðri Kreisliga C. Fyrir leiki í þessari deild er venjan að dómari leiksins fari yfir keppnisleyfi leikmanna liðanna. Það var einmitt við þær aðstæður sem ungt barn kom upp að Stefan Kahler dómara. Heimildir herma að þetta hafi verið sonur leikmanns í liði Taxi Duisburg II. Barninu tókst að komast að dómaranum og bíta hann á mjög viðkvæman stað í klofinu. Kahler var svo þjáður á eftir að hann treysti sér ekki til að dæma leikinn. „Barnið kom nær og nær og svo allt í einu, algjörlega að óvörum, þá beit það mig,“ skrifaði Stefan Kahler í dómaraskýrslu sína. Rheinische Post segir frá þessu. Þar segir að leiknum verði fundur nýr leiktími en það sé ekki enn ljóst hvort að Kahler muni dæma hann. View this post on Instagram A post shared by Flashscore.com (@flashscoreofficial) Þýski boltinn Mest lesið Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Sjá meira
Leikurinn sem um ræðir var á milli liðanna FC Taxi Duisburg II og SV Rot-Weiss Mülheim í H-deild þýska boltans, svokallaðri Kreisliga C. Fyrir leiki í þessari deild er venjan að dómari leiksins fari yfir keppnisleyfi leikmanna liðanna. Það var einmitt við þær aðstæður sem ungt barn kom upp að Stefan Kahler dómara. Heimildir herma að þetta hafi verið sonur leikmanns í liði Taxi Duisburg II. Barninu tókst að komast að dómaranum og bíta hann á mjög viðkvæman stað í klofinu. Kahler var svo þjáður á eftir að hann treysti sér ekki til að dæma leikinn. „Barnið kom nær og nær og svo allt í einu, algjörlega að óvörum, þá beit það mig,“ skrifaði Stefan Kahler í dómaraskýrslu sína. Rheinische Post segir frá þessu. Þar segir að leiknum verði fundur nýr leiktími en það sé ekki enn ljóst hvort að Kahler muni dæma hann. View this post on Instagram A post shared by Flashscore.com (@flashscoreofficial)
Þýski boltinn Mest lesið Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Sjá meira