Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Jakob Bjarnar skrifar 3. mars 2025 14:14 Helgi Seljan segist alltaf hafa haft áhuga á fréttum, hann sótti um og byrjar í afleysingum fljótlega. Ég hef alltaf haft mikinn áhuga á fréttum, segir Helgi. vísir/vilhelm Eftir hálft ár í fríi frá fjölmiðlum, en Helgi Seljan hætti á Heimildinni fyrir fáeinum mánuðum, er hann við að hefja störf á RÚV - aftur. „Ég er ekki byrjaður en, já. Ég sótti um og fékk tímabundna ráðningu. Ég er að læra að rata í húsinu,“ segir Helgi. Helgi hefur lengi verið einn þekktasti fréttamaður landsins og margverðlaunaður sem slíkur. Hann hefur starfað á DV, Talstöðinni, NFS, RÚV og svo Heimildinni. Hann segist halda að hann sé haldinn einhverskonar bakteríu. „En það er líka bara fínt að koma hingað aftur. Verður spennandi.“ Helgi segist byrja í afleysingum í einhverjum þeirra fréttatengdu þátta sem eru í útvarpinu og svo segist hann jafnframt verða eitthvað að vinna fyrir sjónvarp líka. Hann segist aldrei hafa gefið út yfirlýsingu um að hann væri að hætta, þó hann hafi nú starfað fyrir Rauða krossinn eftir að störfum hans hjá Heimildinni lauk. Römm er sú taug? „Jájá. Fínt að geta droppað hérna inn í smá tíma. Ég hef alltaf haft mikinn áhuga á fréttum og má segja að þetta sé langþráður draumur að rætast. Allt frá því ég var sex ára gamall að fylgjast með Ingva Hrafni lýsa leiðtogafundinum og hugsaði með mér: Svona vil ég verða þegar ég verð stór.“ Fjölmiðlar Ríkisútvarpið Vistaskipti Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn Innlent Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Innlent Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Innlent Fleiri fréttir Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Sjá meira
„Ég er ekki byrjaður en, já. Ég sótti um og fékk tímabundna ráðningu. Ég er að læra að rata í húsinu,“ segir Helgi. Helgi hefur lengi verið einn þekktasti fréttamaður landsins og margverðlaunaður sem slíkur. Hann hefur starfað á DV, Talstöðinni, NFS, RÚV og svo Heimildinni. Hann segist halda að hann sé haldinn einhverskonar bakteríu. „En það er líka bara fínt að koma hingað aftur. Verður spennandi.“ Helgi segist byrja í afleysingum í einhverjum þeirra fréttatengdu þátta sem eru í útvarpinu og svo segist hann jafnframt verða eitthvað að vinna fyrir sjónvarp líka. Hann segist aldrei hafa gefið út yfirlýsingu um að hann væri að hætta, þó hann hafi nú starfað fyrir Rauða krossinn eftir að störfum hans hjá Heimildinni lauk. Römm er sú taug? „Jájá. Fínt að geta droppað hérna inn í smá tíma. Ég hef alltaf haft mikinn áhuga á fréttum og má segja að þetta sé langþráður draumur að rætast. Allt frá því ég var sex ára gamall að fylgjast með Ingva Hrafni lýsa leiðtogafundinum og hugsaði með mér: Svona vil ég verða þegar ég verð stór.“
Fjölmiðlar Ríkisútvarpið Vistaskipti Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn Innlent Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Innlent Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Innlent Fleiri fréttir Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Sjá meira