„Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ Hjörvar Ólafsson skrifar 27. febrúar 2025 22:33 Elín Klara Þorkelsdóttir var markahæst hjá Haukum með níu mörk. Vísir/Vilhelm Elín Klara Þorkelsdóttir dró vagninn í sóknarleik Hauka þegar liðið tryggði sér farseðil í úrslitaleik Powerade-bikars kvenna í handbolta með sigri sínum gegn Gróttu í undanúrslitum keppninnar að Ásvöllum í kvöld. „Það var frábær varnarleikur í seinni háfleik sem skilaði þessum sigri í höfn. Við settum í sjötta gír í seinni hálfleik og keyrðum yfir þær. Þær náðu að halda tempóinu niðri framan af leik en við þegar við náðum að auka hraðann í okkar aðgerðum þá sigldum við fram úr,“ sagði Elín Klara sem skoraði níu mörk í leiknum. „Við áttum í smá erfiðleikum með að þær spiluðu 7 á 6 í fyrri hálfeik og það hélt þeim inn í leiknum. Við náðum hins vegar að finna lausnir á því í hálfleik og lokuðum á það í seinni hálfleik. Heilt yfir bara flottur leikur og við erum komnar í úrslit sem er það sem öllu máli skiptir,“ sagði leikstjórnandinn enn fremur. Haukar er nýkomnir úr svekkelsi að detta út í átta liða úrslitum Evrópubikarsins. Elín Klara segir þá leiki bara hafa hjálpað Haukaliðinu: „Það er engin þreyta í leikmannahópnum eftir Evrópuleikinn. Sú reynsla að spila hörkuleik við mjög gott lið í þeirri keppni hjálpaði okkur bara frekar í þessu verkefni,“ sagði hún um stöðuna á Haukaliðinu. „Mér líst bara mjög vel á að mæta Fram. Þetta eru skemmtilegustu leikirnir að spila við eitt af bestu liðum landsins þar sem allt er undir. Við mætum dýrvitlausar til leiks og það er gott að við munum taka á móti þeim hér að Ásvöllum,“ segir Elín Klara um úrslitaleikinn við Fram sem fram fer á laugardaginn kemur. Powerade-bikarinn Haukar Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James Körfubolti „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Fótbolti Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Fótbolti Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn McGregor í langt bann en gæti keppt í Hvíta húsinu Sport Uppgjörið: Breiðablik - Spartak Subotica 4-0 | Langt komnar í nýju Evrópukeppnina Fótbolti Fleiri fréttir Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast ÍBV og Valur ein á toppnum eftir háspennu í Breiðholti Donni öflugur og skildi heimamenn eftir í sárum Íslenska tríóið fagnaði frábærum sigri í toppslag Íslendingarnir frábærir og fögnuðu í Danmörku Allt upp á tíu hjá Elínu Klöru Varaforseti EHF handtekinn Vonast til að landsliðstreyjurnar fari í sölu á næstu vikum „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Lovísa Thompson kemur aftur inn í íslenska A-landsliðið Sjáðu svakalega vítakeppni þegar frændliðin börðust í bikarnum Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Laus úr útlegðinni og mættur heim Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Sjá meira
„Það var frábær varnarleikur í seinni háfleik sem skilaði þessum sigri í höfn. Við settum í sjötta gír í seinni hálfleik og keyrðum yfir þær. Þær náðu að halda tempóinu niðri framan af leik en við þegar við náðum að auka hraðann í okkar aðgerðum þá sigldum við fram úr,“ sagði Elín Klara sem skoraði níu mörk í leiknum. „Við áttum í smá erfiðleikum með að þær spiluðu 7 á 6 í fyrri hálfeik og það hélt þeim inn í leiknum. Við náðum hins vegar að finna lausnir á því í hálfleik og lokuðum á það í seinni hálfleik. Heilt yfir bara flottur leikur og við erum komnar í úrslit sem er það sem öllu máli skiptir,“ sagði leikstjórnandinn enn fremur. Haukar er nýkomnir úr svekkelsi að detta út í átta liða úrslitum Evrópubikarsins. Elín Klara segir þá leiki bara hafa hjálpað Haukaliðinu: „Það er engin þreyta í leikmannahópnum eftir Evrópuleikinn. Sú reynsla að spila hörkuleik við mjög gott lið í þeirri keppni hjálpaði okkur bara frekar í þessu verkefni,“ sagði hún um stöðuna á Haukaliðinu. „Mér líst bara mjög vel á að mæta Fram. Þetta eru skemmtilegustu leikirnir að spila við eitt af bestu liðum landsins þar sem allt er undir. Við mætum dýrvitlausar til leiks og það er gott að við munum taka á móti þeim hér að Ásvöllum,“ segir Elín Klara um úrslitaleikinn við Fram sem fram fer á laugardaginn kemur.
Powerade-bikarinn Haukar Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James Körfubolti „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Fótbolti Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Fótbolti Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn McGregor í langt bann en gæti keppt í Hvíta húsinu Sport Uppgjörið: Breiðablik - Spartak Subotica 4-0 | Langt komnar í nýju Evrópukeppnina Fótbolti Fleiri fréttir Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast ÍBV og Valur ein á toppnum eftir háspennu í Breiðholti Donni öflugur og skildi heimamenn eftir í sárum Íslenska tríóið fagnaði frábærum sigri í toppslag Íslendingarnir frábærir og fögnuðu í Danmörku Allt upp á tíu hjá Elínu Klöru Varaforseti EHF handtekinn Vonast til að landsliðstreyjurnar fari í sölu á næstu vikum „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Lovísa Thompson kemur aftur inn í íslenska A-landsliðið Sjáðu svakalega vítakeppni þegar frændliðin börðust í bikarnum Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Laus úr útlegðinni og mættur heim Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Sjá meira