Fimm hundruð tré felld og ákvörðunar beðið Sunna Sæmundsdóttir skrifar 24. febrúar 2025 11:46 Til skoðunar er að smíða bekki og annað slíkt úr viðnum sem fellur til. vísir/sigurjón Lokið var við að fella um fimm hundruð tré í hæsta forgangi í Öskjuhlíð um helgina. Ekki hefur verið ákveðið hvort það dugi til að opna austur-vestur flugbraut Reykjavíkurflugvallar. Næstu skref verða metin á næstu dögum og draga þarf fellda trjáboli og afsagaðar greinar út úr skóginum áður en hægt að huga að frekari trjáfellingum. „Það bíður náttúrulega forgangssvæði tvö og forgangssvæði þrjú en við bíðum leiðbeininga frá Samgöngustofu og tökum málið þaðan,“ segir Hjalti Jóhannes Guðmundsson, skrifstofustjóri skrifstofu reksturs og umhirðu borgarlandsins. Um fimm hundruð tré innan rauða svæðisins hafa verið felld.vísir/Reykjavíkurborg Austur-vestur flugbraut Reykjavíkurflugvallar hefur nú verið lokuð í rúmar tvær vikur vegna trjágróðursins en samkvæmt tilskipun Samgöngustofu þar um átti að aflétta því þegar staðfest hafi verið að aðflugsleiðin sé án hindrana eða að Isavia viðurkenni mögulegar mildunarráðstafanir. Samkvæmt upplýsingum frá Samgöngustofu mun stofnunin byggja sína ákvörðun á áhættumati Isavia og athugun þeirra. Ekki fengust upplýsingar frá Isavia um hvort trjáfellingin sem þegar hefur verið ráðist í dugi til. Hjalti Jóhannes Guðmundsson, skrifstofustjóri borgarlandsins hjá Reykjavíkurborg.vísir/Sigurjón Starfsfólk Reykjavíkurborgar er að skoða hvernig nýta megi nýta viðinn sem fellur til. Unnið er að áætlunum um gerð rjóða og lagningu stíga á svæðinu. Hjalti býst við að viðurinn verði dreginn á svæði í nágrenni Öskjuhlíðar og geymdur þar til ákvörðun hefur verið tekið. Greinar verði sennilega kurlaðar. „Síðan bara vonandi verður hitt notað í að smíða bekki og áningastaði og annað slíkt. En við erum bara í miðri sundlaug að spá í þessa hluti,“ segir Hjalti. Fréttir af flugi Tré Reykjavíkurflugvöllur Skógrækt og landgræðsla Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Erlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Fleiri fréttir Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Sjá meira
Næstu skref verða metin á næstu dögum og draga þarf fellda trjáboli og afsagaðar greinar út úr skóginum áður en hægt að huga að frekari trjáfellingum. „Það bíður náttúrulega forgangssvæði tvö og forgangssvæði þrjú en við bíðum leiðbeininga frá Samgöngustofu og tökum málið þaðan,“ segir Hjalti Jóhannes Guðmundsson, skrifstofustjóri skrifstofu reksturs og umhirðu borgarlandsins. Um fimm hundruð tré innan rauða svæðisins hafa verið felld.vísir/Reykjavíkurborg Austur-vestur flugbraut Reykjavíkurflugvallar hefur nú verið lokuð í rúmar tvær vikur vegna trjágróðursins en samkvæmt tilskipun Samgöngustofu þar um átti að aflétta því þegar staðfest hafi verið að aðflugsleiðin sé án hindrana eða að Isavia viðurkenni mögulegar mildunarráðstafanir. Samkvæmt upplýsingum frá Samgöngustofu mun stofnunin byggja sína ákvörðun á áhættumati Isavia og athugun þeirra. Ekki fengust upplýsingar frá Isavia um hvort trjáfellingin sem þegar hefur verið ráðist í dugi til. Hjalti Jóhannes Guðmundsson, skrifstofustjóri borgarlandsins hjá Reykjavíkurborg.vísir/Sigurjón Starfsfólk Reykjavíkurborgar er að skoða hvernig nýta megi nýta viðinn sem fellur til. Unnið er að áætlunum um gerð rjóða og lagningu stíga á svæðinu. Hjalti býst við að viðurinn verði dreginn á svæði í nágrenni Öskjuhlíðar og geymdur þar til ákvörðun hefur verið tekið. Greinar verði sennilega kurlaðar. „Síðan bara vonandi verður hitt notað í að smíða bekki og áningastaði og annað slíkt. En við erum bara í miðri sundlaug að spá í þessa hluti,“ segir Hjalti.
Fréttir af flugi Tré Reykjavíkurflugvöllur Skógrækt og landgræðsla Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Erlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Fleiri fréttir Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Sjá meira