Tvíburabræður með myndlistarsýningu Jón Þór Stefánsson skrifar 23. febrúar 2025 14:37 Ásvaldur og Jóhannes K. Kristjánssynir Tvíburabræðurnir Jóhannes K. og Ásvaldur Kristjánssynir opnuðu myndlistarsýninguna Tvísýn í Gallerí Göngum í Háteigskirkju í gær. „Í tilefni af 60 ára afmæli okkar tvíburabræðra er loksins komið að fyrstu samsýningu okkar. Við höfum málað af og til í mörg ár og tekið þátt í ýmsum sýningum en aldrei saman,“ segir í lýsingu viðburðarins á Facebook. „Málarastíllinn okkar er mjög svipaður. Verk eru unnin í olíu og einkennast af mikilli fínlegri úrvinnslu; sum þeirra taka langan tíma í vinnslu. Verk sem endurspegla djúpa tengingu við náttúruna og vandvirkni.“ Tökumaður okkar fór á vettvang á opnun sýningarinnar í gær. Hér fyrir neðan má sjá myndband frá því. Myndlist Mest lesið McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Lífið Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Lífið Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti Lífið Oft upplifir fólk leiða og depurð eftir gott sumarfrí Áskorun Fleiri fréttir Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
„Í tilefni af 60 ára afmæli okkar tvíburabræðra er loksins komið að fyrstu samsýningu okkar. Við höfum málað af og til í mörg ár og tekið þátt í ýmsum sýningum en aldrei saman,“ segir í lýsingu viðburðarins á Facebook. „Málarastíllinn okkar er mjög svipaður. Verk eru unnin í olíu og einkennast af mikilli fínlegri úrvinnslu; sum þeirra taka langan tíma í vinnslu. Verk sem endurspegla djúpa tengingu við náttúruna og vandvirkni.“ Tökumaður okkar fór á vettvang á opnun sýningarinnar í gær. Hér fyrir neðan má sjá myndband frá því.
Myndlist Mest lesið McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Lífið Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Lífið Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti Lífið Oft upplifir fólk leiða og depurð eftir gott sumarfrí Áskorun Fleiri fréttir Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira