Sjáðu grísku mörkin sem enduðu Evrópuævintýri Víkinga Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. febrúar 2025 06:41 Það urðu smá læti í leik Panathinaikos og Víkinga en hér eru Grikkirnir eitthvað ósáttir. Getty/Milos Bicanski Víkingar eru úr leik í Sambandsdeild Evrópu eftir 2-0 tap í seinni leiknum á móti gríska liðinu Panathinaikos í Aþenu í gær. Panathinaikos vann þar með 3-2 samanlagt en Víkingur vann fyrri leikinn 2-1. Bæði mörkin komu á síðustu tuttugu mínútum leiksins þar af úrslitamarkið á fimmtu mínútu í uppbótatima. Filip Mladenovic skoraði fyrra markið á 70. mínútu en Tete það síðara á 90+5. Mladenovic skoraði markið sitt með laglegu skoti utarlega úr teignum eftir að Vikingar hafði ekki tekist að koma boltanum almennilega frá eftir þunga sókn. Seinna markið kom síðan eftir frákast. Skot fór af varnarmanni og Ingvar Jónsson náði bara að sparka boltanum út í teiginn. Þar kom Tete aðvífandi, át upp frákastið og skoraði með óverjandi skoti. Vissulega mjög svekkjandi fyrir Víkinga en þarna stefndi í framlengingu. 2024 tímabili Víkinga er nú formleg lokið. Þeir léku sinn fyrsta leik í Bestu deildinni 6. apríl 2024 og þann síðasta 20. febrúar 2025. Tímabilið var því tíu mánuðir og fjórtán dagar eða samanlagt 320 dagar. Það má sjá bæði mörkin hér fyrir neðan. Klippa: Mörkin úr leik Panathinaikos og Víkinga Sambandsdeild Evrópu Víkingur Reykjavík Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti Þarf að gefa frá sér sætið sitt á heimsleikunum í CrossFit Sport Fleiri fréttir Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Sjá meira
Panathinaikos vann þar með 3-2 samanlagt en Víkingur vann fyrri leikinn 2-1. Bæði mörkin komu á síðustu tuttugu mínútum leiksins þar af úrslitamarkið á fimmtu mínútu í uppbótatima. Filip Mladenovic skoraði fyrra markið á 70. mínútu en Tete það síðara á 90+5. Mladenovic skoraði markið sitt með laglegu skoti utarlega úr teignum eftir að Vikingar hafði ekki tekist að koma boltanum almennilega frá eftir þunga sókn. Seinna markið kom síðan eftir frákast. Skot fór af varnarmanni og Ingvar Jónsson náði bara að sparka boltanum út í teiginn. Þar kom Tete aðvífandi, át upp frákastið og skoraði með óverjandi skoti. Vissulega mjög svekkjandi fyrir Víkinga en þarna stefndi í framlengingu. 2024 tímabili Víkinga er nú formleg lokið. Þeir léku sinn fyrsta leik í Bestu deildinni 6. apríl 2024 og þann síðasta 20. febrúar 2025. Tímabilið var því tíu mánuðir og fjórtán dagar eða samanlagt 320 dagar. Það má sjá bæði mörkin hér fyrir neðan. Klippa: Mörkin úr leik Panathinaikos og Víkinga
Sambandsdeild Evrópu Víkingur Reykjavík Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti Þarf að gefa frá sér sætið sitt á heimsleikunum í CrossFit Sport Fleiri fréttir Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Sjá meira