Addison Rae á Íslandi Magnús Jochum Pálsson skrifar 19. febrúar 2025 14:38 Elva Lind og Addison pósuðu saman í Wasteland í gær. Tónlistarkonan og samfélagsmiðlastjarnan Addison Rae er stödd á Íslandi. Hin íslenska Elva Lind birti mynd á TikTok af sér með stjörnunni í nytjamarkaðnum Wasteland í Ingólfsstræti. Rae var þar klædd í drapplitaða kápu með hvítum feldi í kraganum og ermunum og hélt á handtösku með mynd af Marilyn Monroe. Virtist Rae kampakát að hitta fyrir íslenskan aðdáanda. Samfélagsmiðlastjarna, söngkona og leikkona Hin 24 ára Addison, sem heitir fullu nafni Addison Rae Easterling, kom fyrst fram á sjónarsviðið árið 2019 á TikTok þar sem hún dansaði hin ýmsu „viral“ dansspor. Hún var fljót að sanka að sér gríðarlegum fjölda fylgjenda og er í dag með 88,5 milljónir fylgjenda á forritinu og er sú fimmta vinsælasta á TikTok. Síðan þá hefur Rae reynt fyrir sér sem bæði leikkona og söngkona. Hennar fyrsta rulla var í Netflix-myndinni He's All That sem kom út 2021 og var endurgerð á hinni vinsælu She's All That frá 1999. Eftir það lék hún í hryllingsmyndinni Thanksgiving (2023) og svo fer hún með hlutverk í teiknimyndinni Animal Friends sem kemur út síðar á þessu ári. Tónlistarferill hennar hefur gengið betur en leiklistarferillinn þrátt fyrir að fyrsti singúll hennar „Obsessed“ hafi fengið hryllilega dóma. Hún gaf út stuttskífuna AR árið 2023 og skrifað undir samning hjá Columbia Records árið 2024. Sama ár söng hún með Charli XCX á laginu „Von Dutch remix“ og gaf út singúlinn „Diet Pepsi“ sem naut töluverðra vinsælda. Samfélagsmiðlar TikTok Íslandsvinir Mest lesið Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Lífið Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Lífið „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Lífið Flottasti garður landsins er á Selfossi Lífið samstarf „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri Lífið Íslendingar geta verið sóðar Lífið samstarf Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Lífið Fleiri fréttir Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Sjá meira
Hin íslenska Elva Lind birti mynd á TikTok af sér með stjörnunni í nytjamarkaðnum Wasteland í Ingólfsstræti. Rae var þar klædd í drapplitaða kápu með hvítum feldi í kraganum og ermunum og hélt á handtösku með mynd af Marilyn Monroe. Virtist Rae kampakát að hitta fyrir íslenskan aðdáanda. Samfélagsmiðlastjarna, söngkona og leikkona Hin 24 ára Addison, sem heitir fullu nafni Addison Rae Easterling, kom fyrst fram á sjónarsviðið árið 2019 á TikTok þar sem hún dansaði hin ýmsu „viral“ dansspor. Hún var fljót að sanka að sér gríðarlegum fjölda fylgjenda og er í dag með 88,5 milljónir fylgjenda á forritinu og er sú fimmta vinsælasta á TikTok. Síðan þá hefur Rae reynt fyrir sér sem bæði leikkona og söngkona. Hennar fyrsta rulla var í Netflix-myndinni He's All That sem kom út 2021 og var endurgerð á hinni vinsælu She's All That frá 1999. Eftir það lék hún í hryllingsmyndinni Thanksgiving (2023) og svo fer hún með hlutverk í teiknimyndinni Animal Friends sem kemur út síðar á þessu ári. Tónlistarferill hennar hefur gengið betur en leiklistarferillinn þrátt fyrir að fyrsti singúll hennar „Obsessed“ hafi fengið hryllilega dóma. Hún gaf út stuttskífuna AR árið 2023 og skrifað undir samning hjá Columbia Records árið 2024. Sama ár söng hún með Charli XCX á laginu „Von Dutch remix“ og gaf út singúlinn „Diet Pepsi“ sem naut töluverðra vinsælda.
Samfélagsmiðlar TikTok Íslandsvinir Mest lesið Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Lífið Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Lífið „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Lífið Flottasti garður landsins er á Selfossi Lífið samstarf „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri Lífið Íslendingar geta verið sóðar Lífið samstarf Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Lífið Fleiri fréttir Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Sjá meira