Örn skipaður landsbókavörður Árni Sæberg skrifar 19. febrúar 2025 12:38 Örn ásamt Loga Einarssyni, menningar, nýsköpunar og háskólaráðherra. Stjórnarráðið Menningar-, nýsköpunar og háskólaráðherra Logi Már Einarsson hefur skipað Örn Hrafnkelsson í embætti landsbókavarðar. Í tilkynningu á vef Stjórnarráðs Íslands segir að Örn muni taka við starfi landsbókavarðar um næstu mánaðarmót samhliða því að Ingibjörg Steinunn Sverrisdóttir fer á eftirlaun eftir langan og farsælan feril við Landsbókasafn Íslands. Fimmtán sóttu um embættið, sem var auglýst þann 11. október síðastliðinn. Það voru eftirfarandi: Esbern Erling Hjelm Kjærbo, yfirbókavörður Ghita Oughla, gestgjafi Giulia Gallon, safnaleiðsögumaður Hrafn Sveinbjarnarson, forstöðumaður Joanna Monika Wolanin, gæðaeftirlitsmaður Jódís Skúladóttir, verkefnastjóri Kristján Óli Níels Sigmundsson, aðstoðarlagerstjóri Lísa Zachrison Valdimarsdóttir, forstöðumaður Mohammad Iqbal Ependi, starfsnemi Pontus Erik Gunnar Jarvstad, háskólakennari Rósa Bjarnadóttir, forstöðumaður Serkan Mermer, öryggisvörður Sigurður Ingólfsson, leiðsögumaður Örn Hrafnkelsson, sviðsstjóri Í tilkynningu segir að Örn sé með B.A. og M.A. próf í sagnfræði og M.P.A. gráðu í opinberri stjórnsýslu frá Háskóla Íslands. Frá árinu 1993 hafi Örn starfað hjá Landsbókasafni Íslands – Háskólabókasafni. Í fyrstu sem bókavörður í þjóðdeild en síðar sem fagstjóri og forstöðumaður handritadeildar. Frá árinu 2011 hafi Örn gegnt starfi sviðsstjóra við varðveisludeild Landsbókasafns Íslands – Háskólabókasafns. Örn sé mikill áhugamaður um handritalestur og útgáfu og hafi bæði skrifað fjölda greina þess efnis og erindi. Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Vistaskipti Menning Bókmenntir Söfn Bókasöfn Mest lesið „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Innlent Vilja búa til „friðarfána“ svo ekki þurfi að flagga erlendum fánum Innlent Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Innlent Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Innlent Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Innlent Lýst eftir Ólafi í Búlgaríu Innlent Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Innlent Tókst ekki að flýja lögreglu og var gómaður með þrjá hnífa og meint eiturlyf Innlent Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Innlent „Erfið stund en mikilvæg“ Innlent Fleiri fréttir Vilja búa til „friðarfána“ svo ekki þurfi að flagga erlendum fánum „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Tókst ekki að flýja lögreglu og var gómaður með þrjá hnífa og meint eiturlyf Leikskólabörn sungu með 89 ára harmonikuleikara í Garðabæ Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Varnaðarorð sálfræðings, auðveldari leið inn á húsnæðismarkað og bangsakvöld Lýst eftir Ólafi í Búlgaríu Þyrlan kölluð út vegna beinbrotinnar göngukonu Vesturbæjarlaug opnar enn á ný Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Skjálfti fannst í byggð Ólafur orðinn nýr þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins „Erfið stund en mikilvæg“ Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Þorgerður á óformlegum fundi ESB Austurland í áfalli, uppstokkun í Valhöll og kjötsúpa fyrir alla Vann fyrir opnum tjöldum hjá bæði saksóknara og PPP Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Framkvæmdir við Fjallaböðin í fullum gangi Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Náðu fullum þrýstingi í nótt Drengurinn fannst heill á húfi Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Guðrún hrókerar í þingflokknum Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Hildur segir af sér til að forðast átök Sjá meira
Í tilkynningu á vef Stjórnarráðs Íslands segir að Örn muni taka við starfi landsbókavarðar um næstu mánaðarmót samhliða því að Ingibjörg Steinunn Sverrisdóttir fer á eftirlaun eftir langan og farsælan feril við Landsbókasafn Íslands. Fimmtán sóttu um embættið, sem var auglýst þann 11. október síðastliðinn. Það voru eftirfarandi: Esbern Erling Hjelm Kjærbo, yfirbókavörður Ghita Oughla, gestgjafi Giulia Gallon, safnaleiðsögumaður Hrafn Sveinbjarnarson, forstöðumaður Joanna Monika Wolanin, gæðaeftirlitsmaður Jódís Skúladóttir, verkefnastjóri Kristján Óli Níels Sigmundsson, aðstoðarlagerstjóri Lísa Zachrison Valdimarsdóttir, forstöðumaður Mohammad Iqbal Ependi, starfsnemi Pontus Erik Gunnar Jarvstad, háskólakennari Rósa Bjarnadóttir, forstöðumaður Serkan Mermer, öryggisvörður Sigurður Ingólfsson, leiðsögumaður Örn Hrafnkelsson, sviðsstjóri Í tilkynningu segir að Örn sé með B.A. og M.A. próf í sagnfræði og M.P.A. gráðu í opinberri stjórnsýslu frá Háskóla Íslands. Frá árinu 1993 hafi Örn starfað hjá Landsbókasafni Íslands – Háskólabókasafni. Í fyrstu sem bókavörður í þjóðdeild en síðar sem fagstjóri og forstöðumaður handritadeildar. Frá árinu 2011 hafi Örn gegnt starfi sviðsstjóra við varðveisludeild Landsbókasafns Íslands – Háskólabókasafns. Örn sé mikill áhugamaður um handritalestur og útgáfu og hafi bæði skrifað fjölda greina þess efnis og erindi.
Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Vistaskipti Menning Bókmenntir Söfn Bókasöfn Mest lesið „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Innlent Vilja búa til „friðarfána“ svo ekki þurfi að flagga erlendum fánum Innlent Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Innlent Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Innlent Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Innlent Lýst eftir Ólafi í Búlgaríu Innlent Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Innlent Tókst ekki að flýja lögreglu og var gómaður með þrjá hnífa og meint eiturlyf Innlent Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Innlent „Erfið stund en mikilvæg“ Innlent Fleiri fréttir Vilja búa til „friðarfána“ svo ekki þurfi að flagga erlendum fánum „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Tókst ekki að flýja lögreglu og var gómaður með þrjá hnífa og meint eiturlyf Leikskólabörn sungu með 89 ára harmonikuleikara í Garðabæ Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Varnaðarorð sálfræðings, auðveldari leið inn á húsnæðismarkað og bangsakvöld Lýst eftir Ólafi í Búlgaríu Þyrlan kölluð út vegna beinbrotinnar göngukonu Vesturbæjarlaug opnar enn á ný Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Skjálfti fannst í byggð Ólafur orðinn nýr þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins „Erfið stund en mikilvæg“ Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Þorgerður á óformlegum fundi ESB Austurland í áfalli, uppstokkun í Valhöll og kjötsúpa fyrir alla Vann fyrir opnum tjöldum hjá bæði saksóknara og PPP Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Framkvæmdir við Fjallaböðin í fullum gangi Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Náðu fullum þrýstingi í nótt Drengurinn fannst heill á húfi Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Guðrún hrókerar í þingflokknum Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Hildur segir af sér til að forðast átök Sjá meira
Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir