Barnabarn Helgu Steffensen blæs lífi í Brúðubílinn Bjarki Sigurðsson skrifar 16. febrúar 2025 19:22 Hörður Bent Steffensen ætlar að hefja sýningar með Brúðubílnum á ný. Vísir/Bjarki Barnabarn Helgu Steffensen ætlar að endurvekja Brúðubílinn eftir fimm ára dvala leikhússins. Það er allt til reiðu hjá brúðuleikhússtjóranum, það vantar aðeins eitt, sjálfan bílinn. Brúðubíllinn kom fyrst á sjónarsviðið 1976 og stjórnaði Helga Steffensen honum lengst af. Árið 2020 sagði Helga þetta gott og verk Brúðubílsins ekki verið sýnd síðan þá. En eftir fimm ár í dvala er komið að kynslóðaskiptum. Hörður Bent Steffensen, barnabarn Helgu, ætlar að endurvekja leikhúsið. „Mér finnst svo mikilvægt að börnin í dag, og þessi nýja kynslóð, fái að upplifa Brúðubílinn aftur. Þannig ég ætla að fara af fullum krafti í að koma þessu aftur af stað,“ segir Hörður. Allar helstu persónur Brúðubílsins snúa að sjálfsögðu aftur, þar á meðal Svarti svalur, Blái refur og auðvitað Lilli api. Eitt snýr þó ekki aftur, og það er bíllinn sem notast var við en hann er orðinn of gamall. Hörður leitar nú nýs bíls. „Öll verkin eru til, allar brúður, leikmynd og allt til alls. Nema bíllinn sjálfur,“ segir Hörður. Hann segir ömmu sína afar stolta af þessu framtaki. Hún rak leikhúsið með aðstoð Reykjavíkurborgar en Hörður stefnir á að gera allt sjálfur. „Við þurfum fyrst og fremst að fá bíl. Þannig um leið og hann er kominn getur boltinn heldur betur farið að rúlla,“ segir Hörður. Leikhús Börn og uppeldi Mest lesið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Lífið Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Lífið Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Lífið Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Lífið Fleiri fréttir Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Sjá meira
Brúðubíllinn kom fyrst á sjónarsviðið 1976 og stjórnaði Helga Steffensen honum lengst af. Árið 2020 sagði Helga þetta gott og verk Brúðubílsins ekki verið sýnd síðan þá. En eftir fimm ár í dvala er komið að kynslóðaskiptum. Hörður Bent Steffensen, barnabarn Helgu, ætlar að endurvekja leikhúsið. „Mér finnst svo mikilvægt að börnin í dag, og þessi nýja kynslóð, fái að upplifa Brúðubílinn aftur. Þannig ég ætla að fara af fullum krafti í að koma þessu aftur af stað,“ segir Hörður. Allar helstu persónur Brúðubílsins snúa að sjálfsögðu aftur, þar á meðal Svarti svalur, Blái refur og auðvitað Lilli api. Eitt snýr þó ekki aftur, og það er bíllinn sem notast var við en hann er orðinn of gamall. Hörður leitar nú nýs bíls. „Öll verkin eru til, allar brúður, leikmynd og allt til alls. Nema bíllinn sjálfur,“ segir Hörður. Hann segir ömmu sína afar stolta af þessu framtaki. Hún rak leikhúsið með aðstoð Reykjavíkurborgar en Hörður stefnir á að gera allt sjálfur. „Við þurfum fyrst og fremst að fá bíl. Þannig um leið og hann er kominn getur boltinn heldur betur farið að rúlla,“ segir Hörður.
Leikhús Börn og uppeldi Mest lesið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Lífið Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Lífið Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Lífið Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Lífið Fleiri fréttir Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Sjá meira