Albert kom inn á en fór meiddur af velli Sindri Sverrisson skrifar 16. febrúar 2025 13:42 Nico Paz fagnar eftir frábært mark sitt gegn Fiorentina í dag. Getty Fiorentina tapaði öðrum leik sínum í röð í ítölsku A-deildinni í fótbolta í dag, 2-0 gegn Como á heimavelli. Albert Guðmundsson fór meiddur af velli. Albert hélt um mjóbakið þegar hann skokkaði af velli á 74. mínútu en hann hafði komið inn á sem varamaður tuttugu mínútum áður. Alberti tókst ekki frekar en öðrum leikmönnum Fiorentina að gera sig líklegan til að skora í leiknum en hann fékk gult spjald á 64. mínútu þegar hann var of seinn í tæklingu. Erfitt er að segja til um meiðsli Alberts en af sjónvarpsmyndum að dæma virtist hann ekki mjög þjáður og vonandi engin ástæða til að óttast að landsleikirnir við Kósovó, 20. og 23. mars, séu í nokkurri hættu. Albert Guðmundsson verður vonandi fljótur að jafna sig af meiðslunum.Getty/Giuseppe Maffia Sigur Como var sanngjarn í dag en Assane Diao kom liðinu yfir undir lok fyrri hálfleiks þegar hann stakk varnarmenn Fiorentina af og skoraði framhjá David de Gea. Nico Paz skoraði svo seinna mark Como og það var af dýrari gerðinni, frábært skot í stöng og inn. Fiorentina er enn í harðri baráttu um Evrópusæti, og þá helst sæti í Meistaradeild Evrópu, en liðið er í 6. sæti með 42 stig, fjórum stigum á eftir Lazio sem er í 4. sæti en öruggt er að fjögur efstu liðin komast í Meistaradeild Evrópu. Como er í 13. sæti með 25 stig, nú fimm stigum frá fallsæti. Ítalski boltinn Mest lesið Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Fótbolti „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ Íslenski boltinn Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Íslenski boltinn Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin Íslenski boltinn „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ Fótbolti Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Enski boltinn Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Fótbolti Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni Fótbolti Leik lokið: Þór - Valur 86-92 | Sterkur sigur sóttur í fyrsta leik Körfubolti Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Íslenski boltinn Fleiri fréttir Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Í beinni: Nott. Forest - Man. Utd | Liðin í þriðja og þrettánda Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu „Búin að taka mig inn í fjölskylduna“ Úthúðar þjálfaranum: Fékk betri æfingar í flóttamannabúðunum Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Haaland væntanlega úr leik í deildinni Saka klár í slaginn á ný Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Hvorki zombie-bit né tattú Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Sjá meira
Albert hélt um mjóbakið þegar hann skokkaði af velli á 74. mínútu en hann hafði komið inn á sem varamaður tuttugu mínútum áður. Alberti tókst ekki frekar en öðrum leikmönnum Fiorentina að gera sig líklegan til að skora í leiknum en hann fékk gult spjald á 64. mínútu þegar hann var of seinn í tæklingu. Erfitt er að segja til um meiðsli Alberts en af sjónvarpsmyndum að dæma virtist hann ekki mjög þjáður og vonandi engin ástæða til að óttast að landsleikirnir við Kósovó, 20. og 23. mars, séu í nokkurri hættu. Albert Guðmundsson verður vonandi fljótur að jafna sig af meiðslunum.Getty/Giuseppe Maffia Sigur Como var sanngjarn í dag en Assane Diao kom liðinu yfir undir lok fyrri hálfleiks þegar hann stakk varnarmenn Fiorentina af og skoraði framhjá David de Gea. Nico Paz skoraði svo seinna mark Como og það var af dýrari gerðinni, frábært skot í stöng og inn. Fiorentina er enn í harðri baráttu um Evrópusæti, og þá helst sæti í Meistaradeild Evrópu, en liðið er í 6. sæti með 42 stig, fjórum stigum á eftir Lazio sem er í 4. sæti en öruggt er að fjögur efstu liðin komast í Meistaradeild Evrópu. Como er í 13. sæti með 25 stig, nú fimm stigum frá fallsæti.
Ítalski boltinn Mest lesið Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Fótbolti „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ Íslenski boltinn Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Íslenski boltinn Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin Íslenski boltinn „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ Fótbolti Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Enski boltinn Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Fótbolti Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni Fótbolti Leik lokið: Þór - Valur 86-92 | Sterkur sigur sóttur í fyrsta leik Körfubolti Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Íslenski boltinn Fleiri fréttir Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Í beinni: Nott. Forest - Man. Utd | Liðin í þriðja og þrettánda Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu „Búin að taka mig inn í fjölskylduna“ Úthúðar þjálfaranum: Fékk betri æfingar í flóttamannabúðunum Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Haaland væntanlega úr leik í deildinni Saka klár í slaginn á ný Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Hvorki zombie-bit né tattú Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Sjá meira