Armstrong til Man United frá PSG Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. febrúar 2025 08:02 Armstrong er á leið til Manchester. Jean Catuffe/Getty Images Marc Armstrong mun á næstu vikum ganga til liðs við Manchester United sem viðskiptafulltrúi enska knattspyrnufélagsins. Hann kemur frá París Saint-Germain þar sem hann var í svipuðu hlutverki. Það hefur verið nóg um að vera hjá Man United á leiktíðinni. Gengi karlaliðs félagsins hefur verið hörmulegt en kvennaliðið hefur haldið merkjum félagsins á lofti og er í toppbaráttu þó erfitt sé að toppa margfalt meistaralið Chelsea. Þá hefur Sir Jim Ratcliffe, minnihlutaeigandi félagsins, gert fjöldann allan af breytingum á starfsliði félagsins. Ratcliffle hikar ekki við að gera breytingar telji hann þær hjálpa félaginu þó þær séu umdeildar. Einna umdeildust til þessa var ráðning og stuttu síðar brottrekstur Dan Ashworth. Ratcliffe vonast til að Armstrong, sem fæddur er á Englandi, endist lengur í starfi en hann hefur stýrt fjármálastefnu PSG frá árinu 2022. Armstrong mun nú færa sig yfir til Manchester og talið er að hann hefji störf hjá félaginu hvað á hverju. EXC. MUFC’s new chief business officer sorted. Will start v soon. Negotiations concluded with PSGMore detail here for @TheAthleticFC https://t.co/4yhusonFMP— Andy Mitten (@AndyMitten) February 14, 2025 Armstrong mun vinna undir Omar Berrada, sem kom til félagsins frá Manchester City síðasta sumar. Markmið með ráðningu Armstrong er að auka tekjur þó svo að félagið sé að skera niður á ýmsum sviðum. Armstrong hefur einnig unnið fyrir enska knattspyrnu sambandið sem og NBA-deildina í körfubolta. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjá meira
Það hefur verið nóg um að vera hjá Man United á leiktíðinni. Gengi karlaliðs félagsins hefur verið hörmulegt en kvennaliðið hefur haldið merkjum félagsins á lofti og er í toppbaráttu þó erfitt sé að toppa margfalt meistaralið Chelsea. Þá hefur Sir Jim Ratcliffe, minnihlutaeigandi félagsins, gert fjöldann allan af breytingum á starfsliði félagsins. Ratcliffle hikar ekki við að gera breytingar telji hann þær hjálpa félaginu þó þær séu umdeildar. Einna umdeildust til þessa var ráðning og stuttu síðar brottrekstur Dan Ashworth. Ratcliffe vonast til að Armstrong, sem fæddur er á Englandi, endist lengur í starfi en hann hefur stýrt fjármálastefnu PSG frá árinu 2022. Armstrong mun nú færa sig yfir til Manchester og talið er að hann hefji störf hjá félaginu hvað á hverju. EXC. MUFC’s new chief business officer sorted. Will start v soon. Negotiations concluded with PSGMore detail here for @TheAthleticFC https://t.co/4yhusonFMP— Andy Mitten (@AndyMitten) February 14, 2025 Armstrong mun vinna undir Omar Berrada, sem kom til félagsins frá Manchester City síðasta sumar. Markmið með ráðningu Armstrong er að auka tekjur þó svo að félagið sé að skera niður á ýmsum sviðum. Armstrong hefur einnig unnið fyrir enska knattspyrnu sambandið sem og NBA-deildina í körfubolta.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjá meira