„Mundum hverjir við erum“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. febrúar 2025 20:30 Lærisveinar Pep eru nú aðeins þremur stigum á eftir Nottingham Forest sem er í 3. sætinu. EPA-EFE/ADAM VAUGHAN Pep Guardiola sagði sína menn í Manchester City hafa munað hverjir þeir væru í dag þegar Newcastle United kom í heimsókn. Lærisveinar Pep eru margfaldir Englandsmeistarar en það hefur ekki sést á frammistöðu liðsins til þessa á leiktíðinni. „Miðað við spilamennskuna þá mundum við hverjir við erum og hvað við höfum. Það hefur ekki alltaf verið þannig á þessari leiktíð,“ sagði Pep eftir sannfærandi 4-0 sigur. „Við reynum ávallt en stundum gengur það ekki. Ég er mjög ánægður með hraðann og ákefðina sem við sýndum í sóknarleik okkar. Nico González og Abdukodir Khusanov voru magnaðir.“ „Við þurfum að vinna leiki sem þessa til að tryggja sæti okkar í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð. Við verðum að sýna álíka frammistöðu og í dag til að senda stuðningsfólk okkar heim með bros á vör.“ „Omar Marmoush spilaði vel í Þýskalandi, leikmaður með hans gæði og hraða. Ég var ánægður með hvernig hann tók mörk sín. Hann klikkaði á færum gegn Leyton Orient (í enska bikarnum) en hann var virkilega góður á síðasta þriðjung í dag.“ „Erling Haaland hefur skrifað undir tíu ára samning svo ég hef tilfinningu fyrir honum sem fyrirliða. Ég er virkilega ánægður fyrir hans hönd,“ sagði þjálfarinn og sagði það aðeins tímaspursmál hvenær Haaland yrði fyrirliði liðsins. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Enski boltinn Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Fótbolti Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Enski boltinn Heimta að Ísrael verði vísað úr keppni Fótbolti Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Íslenski boltinn Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Enski boltinn Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Körfubolti Á að reka umboðsmanninn á stundinni Enski boltinn Arsenal að stela Eze frá Tottenham Enski boltinn Fleiri fréttir Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Arsenal að stela Eze frá Tottenham Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Valdi úrvalslið Púllara: „Hefði átt að setja Djimi Traoré í vörnina“ Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Eze fari til Spurs fyrir vikulok Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Isak skrópar á verðlaunahátíð Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Sjá meira
„Miðað við spilamennskuna þá mundum við hverjir við erum og hvað við höfum. Það hefur ekki alltaf verið þannig á þessari leiktíð,“ sagði Pep eftir sannfærandi 4-0 sigur. „Við reynum ávallt en stundum gengur það ekki. Ég er mjög ánægður með hraðann og ákefðina sem við sýndum í sóknarleik okkar. Nico González og Abdukodir Khusanov voru magnaðir.“ „Við þurfum að vinna leiki sem þessa til að tryggja sæti okkar í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð. Við verðum að sýna álíka frammistöðu og í dag til að senda stuðningsfólk okkar heim með bros á vör.“ „Omar Marmoush spilaði vel í Þýskalandi, leikmaður með hans gæði og hraða. Ég var ánægður með hvernig hann tók mörk sín. Hann klikkaði á færum gegn Leyton Orient (í enska bikarnum) en hann var virkilega góður á síðasta þriðjung í dag.“ „Erling Haaland hefur skrifað undir tíu ára samning svo ég hef tilfinningu fyrir honum sem fyrirliða. Ég er virkilega ánægður fyrir hans hönd,“ sagði þjálfarinn og sagði það aðeins tímaspursmál hvenær Haaland yrði fyrirliði liðsins.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Enski boltinn Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Fótbolti Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Enski boltinn Heimta að Ísrael verði vísað úr keppni Fótbolti Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Íslenski boltinn Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Enski boltinn Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Körfubolti Á að reka umboðsmanninn á stundinni Enski boltinn Arsenal að stela Eze frá Tottenham Enski boltinn Fleiri fréttir Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Arsenal að stela Eze frá Tottenham Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Valdi úrvalslið Púllara: „Hefði átt að setja Djimi Traoré í vörnina“ Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Eze fari til Spurs fyrir vikulok Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Isak skrópar á verðlaunahátíð Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Sjá meira